Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1932, Page 7

Fálkinn - 12.03.1932, Page 7
F A L K I N N 7 Núverandi stjórn fjelagsins: Þorst. Scli. Thorsteinsson, Jón Kaldal, Laufey Ein- arsdóltir, SigurliÖi Kristjánsson, Sveinn Heltjason ocj Jón Jóhannesson. Sjönndi maðurinn í stjórninni er ftjrv. formaður, Ilar. Jóhannessen, en nnjnd af honnm er á fremri siðunni. lienedikl Jakobsson. i'jölgað svo, að iðkendum varð að skifta í þrjá flokka og 1915 bæftist við „Old Boys“. En 1010 var stol'nuð kvennadeild í i'je- laginu, undir stjórn Þórunriar Thorsteinsson fvrstu þrjú árin, en síðan undir stjórn Björns Jakohssonar frá 1919 lil síðasta hausts, að Ben. Jakobsson tók við lionum. llefir ])essi flokkur vcrið augasteinn fjelagsins á- samt úrvalsflokki karla. Ilal'a flokkar þessir vakið verðskuld- aða athygli utan lands og inn- an og á Björn mestan heiðurinn ai' því. Tvær stúlkur liafa verið i flokknum frá byrjun. Gyða Sigurðardóttir og Sigríður Þor- steitisdóttir og kvað sú fyr- nefnda liafa komið á liverja einustu æfingu frá byrjun og nnin það heimsmet i ástundun. 1916 voru ennfremur stofnað- ar drengja- og telpnadeildir í í. R. Sprutlu þessar deildir upp ú tveimur l'jelögum, sem Sleindór Björnsson hafði stofnað og æft og var liann kennari flokkanna beggja þangað til 1929, að Aðal- steinn Hallsson tók við kensl- unni. 1926 stofnaði fjelagið tennisdeild, sem starfað hefir með miklu fjöri síðan. Steind. Björnsson. Aðalst. Ilallsson. l'm 140 fimleikasýningar hef- ir í. B. haldið hjer á landi; er þeirra frægust kónungssýningin 1921. Fjelagið hefir sent flokka til Akurevrar 1923, kringum land 1925 og til útlanda tvisvar: til Xoregs og Svíþjóðar 1927 og til Calais og Englands árið el'tir. llafði fjelagið hinn mesta sóma af báðum þessum ferðum og vatki fimleikakerfi kvenflokks- ins sjerstaka athygli dómbærra fimleikasj erfræði nga erlendra. í. 11. el'ndi 1915 til hins vin- sæla víðavangshlaups, sem hald- ið er í Reykjavík á sumardag- inn fyrsta og er orðið fastur íþróttaviðburður. Uafa þrír bik- arar (frá Einari Pjeturssyni, Pjetri Hjaltisted og Ilrein h.f.) verið unnir til eignar, en nú er kept um þann fjórða, Silla & Valda-bikarinn. Fjelagið gaf út „Sumarblaðið“ 1916—17 og stofnaði „Þrótt“ 1918 og hjelt honum út til 1923 en seldi liann í. S. í„ sem gaf liann út undir nafninu „íþróttablaðið“. Siðan 1926 hefir í. 11. gefið út fjelags- blað við og við. Öll hafa þcssi hlöð eingöngu starfað að efl- ingu iþrótta. Útgefandi fjelags- hlaðsins e'r Sigurliði Kristjáns- son. Pá efndi í. 11. til íþróttanáms- skeiðs í Ilevkjavík 1922 og sóttu það 33 menn. Árið 1921 sólti úrvalsl'lokkur l'yr en 5. júní 1910. Ilinsvegar tóku ýmsir fjelagsmenn þátt í frjálsum iþróttum á þjóðhátíð- inni 190!) við góðan orðstir. En á fimleikasýningunni árið el'tir voru 13 íþróttamenn, scm Fálk- inn birti mynd al' í l’yrra, en á- horfendur um 900. Þeim, sem á horfðu var þetta ógleymanlegur dagur, því að í raun og veru var þelta í fvrsta skil'ti, sem undirbúin l'imleikasýning hafði verið háð hjer á landi. Þarl' elcki að draga i efa, að þcssi sýtiing valdi svo mikla athygli, að ekki væri úr vegi að miða l'æðing ís- lensks iþróttalífs við 5. júní 1910. Og því verður ekki ncitað að það var ötulleik og dugnaði Andreas J. Bertelsens að þakka, að þessi sýning var haldin. Jam- es Fcrgusson hefir ef til vill ekki verið honnm síðri á sínum tíma um áhuga, en verk hans varð að engu er hann hvarl' burt af larid- inu.Annars er það eftirtektar- vcrt við vakningu íþróttahreyf- ingarinnar hjer, að það eru út- lendingar sem hafa i'orystuna, og þegar litið er á liina fyrstu með- limaskrá í. 11. sjást þar tiltöhi- lega miklu flciri útlcnd nöfn en innlend. Sýnir þetta, hve löngu fyr iþróttahrcyfingin var vökn- Iijörn Jakobsson. Fimleikaflokkar 1!)0!) 1010. Virtnendur Osló Turnforenintjsbikarsiits 100). frá „Oslo Turnforening“ ísland heim og annaðist í. 11. mólök- urnar. I’essi heimsókn er sú frægasta, sem gersl hefir i í- þróttamálum hjer og um 7000 manns munu hafa verið á einni sýningunni, sem Norðmenn hjeldu í Ileykjavík. Fjelagið gaf í. S. í. forkunnar fagran silfur- bikar til verðlauna fyrir besta finileikaflokk landsins; mun það vera dýrasti verðlaunagrip- urinn, sem kept er um hjer. Heiðursfjelagar í. 11. eru þess- ir; kjörnir á 10 ára afmæli fje- lagsins A. .1. Bertelsen, á 15 ára afmælinu Björn Jakobsson, á 2 0 ára afmælinu Ben. G. Waage, llelgi Jónasson, Þorsl. Seh. Tliorsteinsson og Sfeindór Björnsson og í fyrra Jón Hall- dórsson rikisfjchirðir. í dag eru kjörnir þessir: Matthías Einars- son læknir, Sveinn Björnsson sendiherra og Sverre Gröner fimleikaumsjónarmaður Norð- manna. SUfurskjöldurinn, sem í. /?. hlaut cí Lingsmótinu i Gautaborg árið 1927. Hjer hefir orðið að fara 1‘ljótt vfir sögu og mörgu slept, sem verl væri að minnast, t. d. helstu afreksmanna fjelagsins í íþrótt- um o. þ. u. 1. En það er bót i máli, að fjelagið hefir, í tilefni af afmæli sínu látið skrá ítar- lega sögu fjelagsins og gefið hana út í vandaðri útgáfu og með fjölda mynda. Er þetta prýðileg bók, um 150 bls. að stærð. Þótt afmæli fjelagsins sje að rjettu 11. mars, lialda fje- lagsmenn ekki upp á það fyr en í dag, til þess að hafa helgan dag að morgni. Verður afmælis- samsætið haldið í kvöld að Ilólel Borg. Þarf ekki að draga í efa að þar verður gaman að vcra, því að í. R.-ingar eru líka íþróltamenn í því, að halda skemlileg samsæti og dansleiki. Voru þeir fyrstir til ])ess hjer á árunum, að leggja á sig erfiði lil |)ess að skrcvta samkomusali sína og gera þá vistlega. Stjórn fjelagsins skipa: Þorst. Sch. Thorsteinsson, Haraldur Jóhannessen, Jón Ivaldal, Lauf- ey Einarsdóttir, Sigurliði Krisl- jánsson, Sveinn llelgason og Jón Jóhannesson,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.