Fálkinn - 12.03.1932, Side 12
12
I A I. K I N N
Er bíiið til úr bestu efnum sem til
eru. Bcrið það saman við annað
smjörlíki og notið síðan það sem
yður líkar best.
súkkulaðið er að dómi
allra vandlátra hús -
mæðra langbest.
FABRIEK3MERK
----- VIKDRITIB -----------
Cosmo Hamilton:
HNEYKSLI10 hefti útkomin.
Sagan fjallar um eldheit-
ar ástir og œttardramb.
Áskriftum veitt móitaka á
afgreiðslu Morgunblaðsius
— Simi 500 —.
......... V. SAGA .......
Svisslendingur einn þykist hafa
fundið áhald, sem varnar þvi að skip
sökki. Er það frystiáhald, sem sett
er við lekann svo að sjórinn sem
streyinir inn frýs óðar, — og skipið
verður þjett. Þetta lítur vel út á
pappírnum, en eftir er að vita hvort
það reynist eins vel á sjónum.
Fyrir kvenfólkið.
Gömlu fötin verða eins og ný.
Víð þurfum hvorki að vera ætt-
jurðarvinir eða hagfræðingar til þess
að skilja, að nú ríður mikið á að
nota alt sem best. Því að flestra
kjörin eru þannig nú, að það er lít-
ið eflir i buddunni, þegar það er
greitt sem verður að greiðast — lít-
ið til að leika sjer með. Húsmæð-
urnnar hafa ekki síst af þessu að
segja, því að þær hafa margar ínik-
ið á sinni könnu, mörg börn að fæða
og klæða. Og ungu stúlkurnar, sem
vinna fyrir sjer, hafa ef til vill haft
úr meiru að spila i fyrra en í ár,
en hafa þó ekki iagt neilt upp til
inögru áranna — nema þá helst fatn-
að, sem þær hafa lagt á hilluna og
fengið sjer nýjan í staðinn til þess
að tolla í tískunni.
Nú vill svo vel til um tískuna í ár,
að hægt er að breyta fjöldanum öll-
mn af kjólum frá i fyrra í samræmi
við hana. Ýms meginatriði hafa
hreyst t. d. á blúsan ekki að ganga
niður í pilsið, en enda í dálitlum
kanti eða feldri brún ofan við
mjaðmirnar. Piisið víkkar dálítið út
að neðan og er hægt að breyta gamla
pilsinu í þá átt með þvi að sniða
úr því að færa inn saumana að of-
anverðu. Efnið sem sníðst úr má
nota til þess að dubba upp háls-
málið og ermarnar. Pilslengdin og
bol-iengdin er nokkurnvegin óbreytt
frá því sem var. Kjólnum má gjör-
breyta með því að setja á hann háls-
mál, smokka, belti clc. úr efni af
öðrum lit. .
Tvíhneptum ullarkjól má breyta
eins og sýnt er á fyrstu myndinni.
Hvítu myndirnar tákna gamla kjól-
inn en sjáll' myndin sýnir hann eft-
ir breytinguna. Slitnu ermarnar eru
kliptar af fyrir ofan olnboga, en með
kjólnum er notaður jakki úr efni
sem er öðruvisi á litinn og notaðir
á hann hnapparnir af gamla kjóln-
um. Svart og „beige“ er mikið notað
saman núna, svo jakkinn má gjarn-
an vera „beige‘.‘ á litinn, el’ stúlkan
cr ekki mjög ijós yfirlitum.
Samkvæmiskjóll úr kínakrepi er
mesta þörf á að breyta. Pilsið hefir
kannske alt verið í fellingum og
margfall, en það er saumnð iiin og
lekið úr því, svo að rnaður fær tals-
verl af efni til endurbóta. Slaufan
að framan er tekin burt, þröngu erm-
ar'nar kliptar upp og sett í þær
stykki lil vikkunar alla leið frá
handveginum og fram á úlflið.
Viðhafnarkjóll með „kappa“ um
mjaðmirnar, víðu pilsi og mittis-
belti er þannig, að pilsið er gert
þrengra, „kappinn“ tekinn af og
hálsmálið sniðið enn meira út að aft-
an. Úr efninu, sem tekið hefir verið
úr pilsinu, eru gerð bönd, sem ganga
í skákross niður að framan og enda
í slauíurn til iiiiðanna. Sjá mynd á
næsta dálki.
I.oks eru sýndir á næstu bls. nokkr-
ir fieiri kjólar. Til vinstri útikjóll með
trefli, sem bæði má hafa unr háls-
inn eða rnittið eftir vild. Líka má
nota kjólinn sem kápn ineð þunnum
siikikjól innanundir. í miðju: Ó-
fóðruðu dragtinni nrá breyta í kjól
með því að hneppa saman jakkan-
unr og spenna beltið um mittið;
sörnuleiðis má hafa jakkann opinn
og hvíta blúsu undir. Til hægri:
Það mun ekki þykja viðeigandi að
nota pils og blúsu í kvöldsamkvæmi,
cn lítið á þessar myndir áður en
þjer segið néi. Pilsið er úr svörtu
satinkrepi og blúsurnar úr sama efni
önnur hvít og hin svörl. Það verða
tveir kvöldkjólar.
----------« +--------------
HVAÐ ltlJGSA KON- Þegar maður
UR NÚTÍMANS UM ? sjer litlar
--------------------telpur leika
sjer með brúðurnar sínar, eru þær
oftast þeirrar skoðunar að þær ælli
að verða niömnuir, þegar þær erú
orðnar siórar. En jiessi dráumur er
horfinn að minsta kosti á yfirborð-
inu, þegar þær eru orðnar 15—17
ára. Þá dreymir þær um ait annuð
fremur en hjónabandið.
Utlendur kennari hefir safnað
upplýsingum um, hvernig ungti
stúlkurnar i skólanum hans hugsi.
Hann byggir meðal annars upplýs-
ingar sínar á meðferð stúlknanna á
verkefnum þeim, sem þær skrifu
stíla um. Og þar kennir mjög litið
rómantí&kra tiifinninga, heldur eru
þær spurðar, hvað þær langi helst
til að gera að loknu skólanámi svara
fleslar, að þær vilji komast til ann-
ara landa og læra mál og kynnast
öðrum þjóðum. Þær langar til að
verða kvikmyndaleikkonur, söng-
dísir eða rithöfundar, verða fræga
og skara fram úr öðrum. En þær eru
ekki margar sem hugsa um ástir ög
heimilislif. Sumar segja það eitl, að
þær taki ekki í mál að gifta sig fyr
en þær hafi látið til sín taka um
eitthvað, en ef einslaka er svo hrein-
skilin að segjast vilja gifta sig þá er
það til þess, að verða þess umkomin
að láta rneira að sjer kveðn, en ella