Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1932, Page 15

Fálkinn - 12.03.1932, Page 15
F Á L K I N N 15 Varakennarinn, l'rh. af hls. 11. VARAK. Jæja, þaö var göit. KÁRI: Nei, jeg stend aldrci i vafa, heldur stend jeg allsber (hlál- ur od öskur ög i sama hili hring- ir bjallan o</ allir þyrpast iít. Hróp kennarans um „þrjár siður undir næstn kenslustnnd“ druknar í háv- aðannm). Þ'ið geti'ð gjarnan æfl þetta litla leikrit og lciki'ð það að gamni ykk- ar. Jeg býst við að þið getið lært talsvert af því. Það sýnir ykkur svo vel, hvernig margir krakkar hegða sjer i skólanum og hvernig þau gera sjer skólagönguna ónýla vegna þcss að þau halda, að Jiað sje kennarans gagn að þau læri, eu ekki barnanna sjálfra. Flest ykkar koma i skólann af' því að þið viljið læra, en svo þarf ckki nema cinn óvandan gikk lil þess að hafa í frammi prakkara- pör, sem ykkur þykir gaman að, i stað þess, að þið ættuð að sýna prakkaranum það, að ykkur þætti íiann minni maður eftir. Jeg hefi oft hitt pilta og stúlkur, sem hafa sagt mjer, að þau hal'i not- að skólaárin sin illa. Altaf hugsað um glensið og ærslin og tekið þátl í því. En svo þegar þau áttu að l'ara að vinna fyrir sjer sjálf, var farið nð spyrja þau, livað þau kynnu. Stúlka ein, sein talaði við mig, gat fengið atvinnu í brauðsölubúð, en þegar bakarinn komsl a'ð raun um, hvað hún kunni lítið í reikningi, þá sagð- isl hann ekki geta tekið hana, þvi að hún gæti ekki einu sinni gefið rjelt til baka af einni krónu. Og mað- ur sem tók að sjér a'ð 'hlaða garð i ákvæðisvinnu, var varla niatvinn- ungur, því að þegar hann samdi uin ákveði'ð verð fyrir teningmetra haf'ði verkakaupandinn fundi'ð, a'ð" hann hafði ekki hugmynd um hvað leningsmetri var. Og þáð sama kemur fram i öllu, hvar sem litið' er., Þáð er ranglæti gagnvart sjálfum sjer, að nota sjer ekki skólavistina eftir þvi sem vits- nninir og greind leyfir. Fólk sjer eflir því alla æfi. Ilvort heldur það hefir aðeins haft barnaskólavist eða við aðra skóln. Það skuluð þið muna. Hljómmyndir. Frli. af bls. 2. að hann hefir barist íneð norðan- inönnum, þvi sjálf hafði hún fyigt suðurríkjunum að málum. Én Dan gefur henni það ráð, að reka slátur- gripi sina nor'ður og þá muni hú- skapurinn borga sig prýðilega. Ilún felst á þetta og fer sjálf af stað meö hjörð sína, en Dan fylgir henni. Dan liefir kýnst aðai stjórnar- fulilrúanum, Fletcber, og til þess að hann gruni ekki erindið, segist Dan vera kominn lil Jiess að kaupa jarð- ir l'yrir lágl verð. Þeir verða sám- niála uin, a'ð Jiað beri að hindra alla gripaflutninga norður, því að þá hætli bændur að selja jarðirnar. Nú helst fer'ðin nor'ður og segir ekki af henni þangað til komi'ð er að Rauðá, á landamæriim Texas. Þá ver'ða þau Jiess vör, að Fletcher og illþýði hans hefir veitt lieim efl- ij-för. Þegar Dan heyrir þella ríður hanu lil l'undar við l'letcher og gef- ur lionum i skyn, að hann ætli nð lara með hjörðina Jiangað, sem hún strádrcpist, en vitanlega er. Jvelta að- eius yfirskin. En þegar Dan kemur i næ.turslaðinn aftur hafa karlmenn- irnir komisl að hvert hann fór og æthi að drepa hann eins og hvern aniian svikara, en Taisy afstýrir því. En Dan verður að skilja við föruneyti sitt, en lofar dreng i hópn- um a'ð selja upp merki til þess að visa hjörðinni leið. Fletcher vonar, að Indtánar ráð- Munið Herbertsprent. Bankastr. ist á gripahjör'ðina og drepi liana og lil Jjess a'ð æsa Jiá upp lil liermdar- verka drepur hann Indíánakonu, svo a'ð hefndin bitni á Taisy og föru- neyti hennar. Dan uppgötvar að alt er korni'Ö í uppnám ineðal Indíána og fer á móti leiðangrinum til þess a'ð a'ðvara Taisy. Hittir fyrst dreng- inn og sendir hann eftir herliði til aðstoðar. Indíánahöfðinginn lofar að gera ekki neitt, ef morðinginn sje framseldur honum og Dan lofar að gare J>að og visar þeim á FÍeteher. En gripahjörðin kemst ósködduð lei'ðar sinnar og er seld fyrir of fjár og nýir timar renna upp í Texas. Og vilanlega verða þau hjón Taisý og Dan, sem leikin eru ágætlega af l'a.v NVray og Richard Arlen. Mynd- in er áhrifamikil og skemtileg og náttúrulýsingarnar lyrirtak. Hún er lekin af Paramounl og verður sýnd í (lamla fíio á næstunni. FUGL í RÚltl. Aðalpersónan i ----------;---Jiessari mynd er ung og ljóshærð stúlka, sem heitir Grethc Schumann. Hún hefir undur fagra söngrödd og ræðst á lítið veit- ingahús til Jiess að skemtá gestun- um, en áður hefir hún gengið á milli húsa me'ð föður sinum, sem spila'ði á harmoniku og snikti aura. Listamannaagent heyrir stúlkuna og bendir tveimur Gyðingum á, að vert sje a'ð ná í hana og fullnuma hana í sönglisl, því að þá muni hún verða |>cim hreinasta gulínáma. Gyðingarnir grípa fegins hendi vi'ð' Jiessu og fara lil föður hennar og gera samning við hann, en sam- kvæmt þeim samningi afsalar hann sjer dóltur sinni þeim til fullrar eignar. Er það setl upp, að þeir menti hana og sjái henni svo fyrir atvinnu og nógum lifsins Jiægind- um. Nú hefst nýr þáttur i lííi Grethe en henni verður brátt ljóst, a'ð hún er ckki frjáls manneskja lengur, heldur eins og fugl í búri. Og nú gerast |>au tiðindi, að þeir Gyðing- arnir verða gjaldþrota og selja þá ameríkönskum listamannaagent stúlkuna, þvi að hún er aðal eign húsins. Grethe þvertekur fyrir að láta selja sig þannig, en því er svar- að með þvi að loka hana inni fá- klædda. Hennl tekst að strjúka og hittir fyrir utan aldraðan mann sem hjálpar henni til að komast inn i bifreið, sem æskuvinur hennar og kunningi, Walter lleller, bíður með fyrir utan. Og nú heldur hún rakleitt á gamla veitingahúsið sitt og lendir þar i miklum fagnaði. En Gyðing- arnir eru ekki af baki dottnir og koma á vcitingahúsið me'ð fógetaúr- skurð um, að stúlkan skuli afhenl þeim. En Waller verður ekki skota- skuld úr því, a'ð koma þeim fyrir kattarnel' og gerist Jiað með brosleg- um atburðum. línnfremur tekst að ógilda samninginn við Gyðingana, 1 >ví a'ð |>að kemur í ljós, a'ð faðir (irelhe hefir ekki veri'ð sjálfsforráða, er liann gerði hann. En svo kem- ur ]>a'ð í ljós, að gamli maðurinn, scm hjálpaði Grethe úr stofufang- elsinu er cnginn annar en ameríski agentinn sjálfur. Og nú ræ'ður hann hana til sin á nýjum grundvelli sem frjálsa manneskju. Myndin er prýðilega tekin og lög- in i henni einkar skemtileg, eftir Willi Kollo. Ilún er tekin af UFA og aðalhlutverkin, Grethe og Walter, eru leikin al' Else Elster og Arthur llell. Myndin verður sýnd á NÝ.IA BÍÓ innan skamms. Vállrimt er viólesnasta blaðið. rdlHHlH er besta heimiUsblaðið Herbertsprent er ailrabest Barnavagnar og KKHKUK af fleiri gerðuiii koniu ná með Deltifossi Sent gegn nóstkröfu. — Verðið afar lágt. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. VJELFLUGAN. Það cr ekki flug- vjel e'ða J>ess hátlar, sem myndin er af heldur af eftirlíkingu af flugu, sem landbunaðarrá'ðuneyti Bandaríkj- anna hefir láti'ð gera og notuð er til |>ess að sýna bændum, hvcrnig flug- urnar hera með sjer sóttkveikjur. Er þetta einn Jiátturinn í. fluggnaút- rýmingar-hreyfingunni ,,Kill — the Fly—Movement". I CRYSTAL PALACE i I.ondon Sjesl hjer á myndinni lnindurinn. erii árlega haldnar hundasýningar, sem l'jekk fyrstu verðlann og ver'ð- því að Englendingar leggja mikla launabikarinn sem hann fjekk slund á hundarækt. Á síðuslu vei'ði- eða kannske öllu heldur cigandi hundasýningu, senv þarna var lvald- hans. in voru sýndir tvö Jvúsund hundar. fk Aldarfjórðungsafmælisrit ÍÞRÓTTAFJELAGS REYKJAVÍKUR keimir út í dag, sjá Ivls. 6—7. — Sendið lcr. 3.00, með þessuin miða og þjer fáið bókina. Klippió miðann íir. íþróttafjelag Reykjavikur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.