Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 9
FÁLKINN
1)
♦ v
/V
Ástríður krónprinsessa fíelg a
fjekk skrítna gjöf mína um jól-
in. Voru það tveir tígrisdijra-
ketlingar, hálfsmánaðar gamlir
og sjest krónprinsessan með J)á
í fanginu.
Sœnska nkisjnngw kom saman i byrjun januar að venju og var seti með mikdh viðhöfti «/
konungi. Við þessa Jnngsetningu var Carl hertogi af Ausfur-Gautlandi látinn vinna konungi
hollusiueið, en f>að verða meðlimir konungsf jötskyldunnar að gera jafnskjótt og þeir ern orðnir
mgndugir. Er þessi athöfn sgnd á myndinni. 1 baksgn sjest konungur og tit hægri við hann
prinsinn krjúpandi með höndina á biblíunni og lil hægri við hann Carl prins, faðir hans. Yst
til hægri sjást prinsessurnar í slúku fgrir sig.
Partnachtsgjáin í fíayerns-Ölpum er eitt af furðuverkum nált-
úrunnar og meðal fegurslu slaða í Þýskalandi. Er hún jafnfögur
sumar og vetur, lwórt sem fossarnir falla niður hamrana eða
klaki Jiekur J>á.
Myndin hjer að ofan er lekin af síðustu nýjársmóttöku Ilinden-
burgs forseta. Ilafa blaðaljósmyndarar ekki fengið að vera við-
staddir þar fyr en nú. A myndinni sjest Hindenbnrg forseti vera
að hlusta á ávarp sendiherra páfans, en á bak við sjást sendi-
herrar Tyrklands og fíandaríkjanna. Á sunnudaginn fóru
fram forsetakosningar og (jekk Hindenburg flest atkvæðin
en kosning varð ]>ó eigi lögmæt.-Verður kosið aftur 10. ajn-íl.