Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.03.1932, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Iljer sjást kinverskir bændur við viiinn. Þá hafa vndræðin i Kína snortið minst og þeir hugsa'enn líkt og þeir gerðu /j/rir inannsaldri. sem |)eim finsl þeir hafa þess þörf, laka upp hvíta menningu en hún fær þjóðlegan blæ i meðferð þeirra. Vlvínverjar nöta kvnstrin öll af framlciðsluvörum frá Ev- rópu e'ða gerðar eftir evrópiskri fyrirmynd. En ef betur er að gáð er t. d. vcrksmiðjumerkið á hattinum sem seldur er í Kína evrropciskt, en framleiðslan stundum kínversk. Sama er að segja um ilmvatnið eða grammófónplötuna, þó að á henni standi merkið „llis mast- ers voiee“, „Victor“ eða eitt- hvað því um líkl. Kinverskir iðjiihöldar hafa uppgölváð, eð jieir gela framleitl suman varn- ing alveg eins vel og vestrænu þjóðirnar, en miklu ódýrari. Þeir liafa tekið framleiðsluna i eigin hendur en láta sjer nægja, méðan þörf gerist, að setja veslrænan slimpil á liana. Tilgangurinn er auðsýnn: Ivina fyrir Kínverja. Aðferðin svarar til hinna bágbornu siðgæðishugsjóna yf- irvaldanna. Stjórnin þykist lil dæmis i orði kveðnu berjast gegn ópíumsreykingunuin, sem eru mesti löstur þjóðarinnar og hefir orðið fjölda fólks lil nið- urdreps. Hefir stjórnin sett rík- iseinokun á framleiðslu og sölu ópiums, að J)ví er luin segir til þess að venja fólk af eitrinu, en eigi að síður liefir hún gífur- legar tekjur af ópíumsölunni cnda gerir hún sjer far um að reka liana scm tekjugrein. Alls- konar glæpir eru reknir í svo stóriim mælikvaða, að þar erú Kínverjar ekki eftirbátar bóf- anna í Chieago og sjálfir em- hættismennirnir gera sjer að at- vinnu að liylma yfir með ból'- unum og græða lje á myrkra- verkum þeirra. Og þeir græða líka peninga. Forsætisráðherra Kínverja, sem sagði af sjer ný- lega og hafði tekið við embætli sínu fyrir nokkrum árum blá- fátækur, keypti dýrasta gisti- húsið í Shanghai jiegar hann sagði af sjer fyrir 2V2 .miljí’m dollara. Og liinn frægi hers- höfðingi Chang-Kai-Shek, for- setinn sem valt úr völdum ný- lega vegna þess að 80.000 slúd- entar liófu sókn gegn honum, kvað eiga hálfan miljard doll- ara meira i sparisjósbókununi sínum núna, en hann átti þegar liann tók við stjórn. Ilann er því ekki á flæðiskeri staddur, ef lionum lielst á þessum gróða. Eru þá nokkrir hugsjóna- menn lil í þessu einkennilega landi? C.hadourne svarar því ját- andi. Meðal stúdentanna! Þeir eru vitanlega ekki allir eins, en allir eru þeir hyltingarsinnaðir, sumir þjóðernissinnar en sumir þvert á móti. En allir eru þeir lyltir einskonar guðmóði og þó að sumt sem þeir aðhafast lýsi því, að þeir geri sjer ekki Ijóst livað þeir vilja, þá er athafna- fýsnin svo mikil í þeim, að það munar um þá í opinberum mál- um. Fjöldi Kínverja hefir stundað nám við erlenda liáskóla og lok- ið þar prófum. Stúdentarnir sem verið liafa í Englandi lcoma heim aftur í gráum flúnelsföt- fötum, þeir sem verið liafa i Ameríku eru auðþektir á bláu clieviotfötunum, en þeir sem koma frá París eru klæddir eins og listamenn í Evrópu. Og þess- ir stúdentar komast fyr til inet- orða, en stallbræður þeira i Evrópu. Þeir verða stundum ráðherra 23 ára gamlir og það er altítt að sjá 21 árs gamla Kín- verja sem fulltrúa þjóðar sinn- ar á fundum alþjóðabandalags- ins í Genf. En auk þcssara manna eru það tugir þúsunda, sem stunda nám sitl í æðri mentastoínun- um í Kina. Aðeins fáir komasl inn á dýru háskólana þar, sem úllendir mentavinir liafa reist, flestir verða að ganga á kín- versku háskólana, sem vantar alt til alls, alt frá kenslubókum lil rannsóknastofanna. En ölluni kínverskum stúdentum er það sameiginlegt, hvar sem jieir stunda nám sitt, að verða bylt- ingarsinnir. Þeir bera óstöðv- andi liatur til stjórnendanna og hershöfðingjanna og ekk.i sist lil liinna erlendu valdhafa, sem seilast lil áhrifa í Kína. Áður ljel kinverskur almúgi sjer nægja að lesa auglýsing- arnar frá keisarastjórninni, sem hirtar voru fvrir utan skrifstof- 111 mandarínanna. Þar stóðu læsir menn og lásu innihald þeirra fyrir vegfarendurna, sem fæstir voru læsir og var stils- máli þessara auglýsinga ógn- andi og skipandi. Oftasl nær enduðu þær með þessuni orð- um: Skjálfið og' hlý'ðið! En nú ci þetta or'ði'ð öðruvísi. Nú er dreift um horg og bý kynstrum af svo nefndum „mýflugublöð- 11111“ þau eru kölluð því nafni vcgna þess hve lítið brotið er á þeim. Þau eru seld afar ódýrt og ná mikilli útbreiðslu og það eru stúdcntarnir, sem gefa þau út. Þau heimta „dauða eiuræð- isins“ „jafnrjeUi við aðrar þjóð- ir“, afnám forrjettinda er- lendra þjóðá“ og hurtrekstur hvila manna, eða að efni þeirra er hrein sameignarstefna. Um 90 af hverjum hundrað ibúanna gela ekki lesið þessi blöð, en Partnr af kínverska múrntim. efni þeirra er túlkað af liinum læsu og breiðist fljótt út. Og hatrið lil útlendinga ve\ með liverri vikunni. Stúdentarnir eru orðnir hið ráðandi afl í Kína. Landið sjálft er land andstæð- arina. Það er ekki nema ein stjett: hændastjettin, sem er nokkurnveginn ósnortin af öllu umrótinu og látunum, þ. c. a. s. luin hefir fengið a'ð líða hung- ur og kvalir fyrir, en i stjórn- málum sefur hún enn. Bóndinn sáir og uppsker og aflar sjer nauðsynjavöru sinnar, korns, hrísgrjóna, tes, bóullar og tó- haks. Róður stúdentanna nær ekki til hans. Hann heldur fast við sólguðinn, uppskeruguðinn, regnguðinn og virðinguna fyrir gröfum forfeðra sinna. Kínaveldi er 10—11 miljón ferkilómetra stórt, en Ivina sjálft um 1 miljón ferk. og býr þar allur þorri landsbúa, Því að löndin, sem undir Kína teljast, Mandsjúría, Mongolía, Tíbet, Austur-Turkestan o. fl. eru strjálbygð. En um eitt þessara landa stendur nú viðureignin milli Japana og Kínverja: Mánd- sjúríu. Er Inin talið mikið fram- tiðarland, en þó að undarlegt meg'i virðast hafa Kínverjar frennir kosið að setjast að í öðr- um ríkjum en að fara þangað, þegar þrörigt hefir orðið um þá lieima fyrir. Þó liefir fjöldi Kín- verja flúið þangað hin síðari árin, eftir að borgarstyrjöld og hungursneyð fór að sverfa að þeim. í Cork í írlandi er verið að undir- búa kafaraför að skipinu Lusitunia, sem sökt var í ófriðnum mikla. Verður sterkum stálkassa með gler- rúðum sökt niður i skipið og eiga kafararnir i honum að geta tekið myndir þarna niðri. í hólfi í kass- nnum verður þjettiloft handa köfur- urium að anda að sjer meðan þeeir cru á sjávarhotni. llóndi nokkur í franska bænuni Saint Arvit var á gangi á akri sin- um fyrir nokkru og heyrði þá til flugvjelar, sem fór hjá. í sama bili sjer hann að eitthvað dettur úr vjel- inni og við nánari athugun sjer hann að það er svolitill gris. Á bandi um hálsinn á honum stóð nafnið „Egypt“. Haldið er að flug- maðurinn hafi haft grísinn með sjer sem verndargrip. Pó merkiíegt megi heita kom grisinn lifandi niður og nú er hann í besta yfirlæti hjá bónd- anum, þangað til eigandinn gefur sig fram. ----x---- í nóvember síðastliðnum var minni innflutningur fólks til Banda- ríkjanna en verið hefir i þeim mán- uði siðastliðin hundrað ár. Jafn- framt flnttisf fleira fólk úr landi en nokkru sinni áður, svo að fjórir fluttu úr landi fyrir hvern einn, sem inn flultist. Alls fluttust til ríkjanna í þessum mánuði 2899 manns en burt fluttust 11.318.. ----x---- Umberto Nobile hel'ir dvalið i Moskva undanfarið og gert samning við flugmálaráðið þar um að ganga i þjónustu þess i næstu fjögur ár. Fiyst hann búferlum til Moskva i vor og í sumar v.erður hann í leið- angri lil Nikulás-annars-lands, sem heimskautarannsóknastofnunin í Leningrad gerir út. *fi Alll með Islenskiiin skipum1 *fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.