Fálkinn - 23.04.1932, Qupperneq 2
P Á L K I N N
------ QAMLA BIO ------------
Jenny Lind.
(lullfallef; og áhrifalnikil tal- og
söngmynd.
Aðnlhlutverkið leikur:
(IRACE MOORK
ein af frægustu söngkonum Mel-
ropolitnn-Operunnar i New York.
Myndin er mestmegnis þáttur
úr lífi hinnar heimsfrægu
sænsku söngkonu .lenny Lind.
HINIR YMU'Ll
SOKKAR YÐAR
EIGA SKILIÐ^á
PESSA
SJERSTÖKIJ
UMHYGGJV
v
V
Þvoið silkisokka
yðar daglega tir
LUX. Hið hreina
mjúka löður varð-
veitir j?á. Jafnvel hinir
fíngerðustu og viðkvæ-
mustu silkisokkar endast \ron úr
viti, sjeu þeir k^’egnir daglega
úr LUX.
Litlir pakkar 0.30
Stórir pakkar 0.60
LUX heldur ílíkum enn lengur sem nýjum
------ NÝJA BÍO ----------
Fniin,
sem fjármálaniaður.
BráíSskemtileg kvikmynd tekin
af Kurt Gerron. Aðalhlutvek-
in leika:
KÁTHE VON NAGY og
JIEINS ROHMANN.
Myixlin verfSur sýnd á næstunni.
SOFFÍUBÚÐ;
S. Jólianiiesdóttir
Austurstræti 14 Keykjavik S
lielnt ú mótl LaudNbunkanuinv
og á ísafiröi við Silfurtorg.
Mesta úrval af FATNAÐI fyrir j
konur, karla, unglinga og hörn. s
Álnavara bæði til fatnaðar og
heimilisþarfa.
Reykvíkingar og Hafnfirðingar
kaupa þar þarfir sínar.
Pólk utan af landi biður kunningja
sina I Revkjavik að velja fyrir sig
vtlrur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda
þær gegn póstkröfu.
Allir sem einu sinni reyna verða ■
stftðugir viðskiftavinir í
I
SOFFÍUBÚÐ
Reykjavikur símar 1887 og 2347. j
ísafjarðar síinar 21 42.
M-l-X 37 I-047AIC LEVER BHOTHEKS LIMITED, PORT SUNLIGliT, KNC.I.AND
Hljóm- og talmyndir.
Dömuklæöskeri.
Herraklæðskeri. L
Klæðskerastofa
Reykjavíkur
tók tii staría jiann 16. apríl ú Laugáveg 41. — Býóur
fyrsta flokks efni og vinnu vió sanngjörnu verði.
Árni Bjarnason.
SÆNSKI NÆTURGALINN. Flestir
------------------------ m u n u
haf heyrt getið um sænsku söngkon-
una Jenny Lind, sem var nokkra ára-
lugi langfrægasta söngkona verald-
arinnar. „Sænski næturgalinn“ var
liún kölluð og mynduðust um hana
mörg æfintýri og furðuleg, enda var
líf hennar engu líkara en æfintýri.
Hún ferðaðist liorg úr borg, um alla
Evrópu og Ameríku og allstaðar
heillaði hún og töfraði.
Myndin, sem Gamla Bió sýnir inn-
an skamms er bygð á áhrifamiklum
jiætti úr lifi Jenny Lind, sem sje
kynningu hennar við Paul Brandt
sem misti sjónina og varð um-
komulaus, vegna liess að hann
gerðist forsvarsmaður söngkon-
unnar suður i Mílanó. Þessir at-
hurðir, sem myndin segir frá eru svo
áhrifamiklir, að skáldsagnahöfund-
uimm tekst ekki betur að búa til hug-
næma sögu, en raunverunni hefir
tekist að leika sjer að örlögum
manna. Þessi mynd byggist á raun-
verulegum viðburðum og einmitt
fyrir þá sök er hún áhrifameiri, en
nokkur skáldsaga.
Kvikmyndin er tekin af Metro-
Goldwin Mayer og aðalhlutverið
leikur Grace Moore en Paul Brandt
leikur Reginald Denny. Þarna leik-
ur einnig Wallace Beery. Myndin er
prýðisgóð og ekki mun þeim, sem
þekkja eitthvað til sögu Jenny Lind,
sist vera áhugamál að sjá myndina.
FRÚIN, SEM FJÁR- Þessi mynd
MÁLAMAÐUR.-------er ein hinna
----------------- þýsku gaman-
mynda, sem orðnar eru svo vin-
sælar hjer á landi og aðalhiutverkin
leika Heins Riihmann, sem ýmsir
muna úr hlutverkinu, er hann hafði
i „þremenningarnir við bensíngeym-
irinn“ og Káthe von Nagy. Myndin
er bráðsmellin og fjörug og efnið
gengur út á það að sýna, hvernig
fer þegar kvenfólkið ætlar að fara
að eiga við kaupsýslustörf. Aðalper-
sónurnar í myndinni eru hjón, —
maðurinn er bankaslarfsmaður með
litlum launum og langar til þess að
koma hníf sínum í eitthvað feitara.
Atvikin haga því þannig, að hann
lendir i því að þykjast vera banka-
sljóri og kemst í kynni við mann,
sem hann heldur að sje forríkur, en
er í raun og veru á „hvinandi kúp-
unni“. Endar þetla alt vitanlega með
skelfiiigu, en svo haganlega er með
efnið farið, að áhorfandinn skemtir
sjer mæla vel, frá upphafi mynd-
arinnar til enda.
Lord Rotschild er sem slendur i
samningum við nátlúrugripasafnið í
New York um kaup á fuglasafni
hans. Rotchild á frægasta fuglasafn
heimsins, í því eru margir fuglar,
sem nú eru útdauðir, m. a. 6 gráar
dúfur frá Salomonareyjum. Sumir
fuglarnir eru yfir 100 ára, en svo vel
sloppaðir og svo prýðilega með þá
farið, að ekkert sjer á þeim. Rot-
schild vill selja safnið fyrir 1.800.
000 krónur.
Um daginn var bifreiðarstjóri tek-
inn al' lögreglunni í Chicago f-yrir
citthvað smávægilegt, sem var að
Ijósunum á bifreiðinni hans. Það
kom þá í ljós að maðurinn var son-
arsonur Molke greifa, hins' fræga
hershöfðingja í ófriðnúm milli
Frakka og Þjóðverja. Hann hefir í
mörg ár stýrt fólksflutningabifreið
i Ameríku, en aldrei látið vita hver
hann er. En eftir að þetta komsl upp
vilja allar auðmannadæturnar i Ghi-
cago ólmar hafa hann sem einkabif-
reiðarstjóra — og það er ekki að
vita hvernig fer fyrir aumingja
manninum.
——x— ■ ■
í London er vei'ið að hyggja gisti-
hús, sem Cumberland lieitir. Þar
eiga að vera 1000 herbergi og fylgir
hverju jieirra sjerstakt baðherbergi.
A þaki hússins verður lendingarstöð
fyrir flugvelar og stór veitingasalur
með glerveggjum.
-----x----
Þýskur læknir hefir fundið upp
sjerstök gleraugu fyrir taugaveiklað
fólk. Hann hafði tekið eftir þvi, að
sumt taugaveiklað fólk þoldi illa
suma liti. Nú kveðst hann vera bú-
inn að finna út hvaða litir það eru,
scm fólkið þolir verst, og hefir gul
gleraugu, sem útiloka þá liti frá sjón-
inni.
-----x----
í Bergen var trúboði nokkur, Gas-
persen að nafni, tekinn faslur um
daginn og biður nú dóms fyrir tvi-
kvæni. Hann átti eina konu i Sví-
þjóð og aðra í Bergen,