Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 4
F A I. K 1 N’ N Dansleikur. Eftir MAURUS JOKAI. Klsku Ilma: Jeg er í örvæntingu! Jeg er fárveik og ligg i rúminu! ()! Xú dansa ,jeg aldrei ferdans framar. Jeg ælla afi ganga i klaustur, eða giftasl, eða gera út af við mig á ein- hvern annan hátt. Hugsaðu ))jer hvað hefir komið l'yrir mig! Ó, það er hræðilegt! Ógurlegt! I»ú hefir aldrei lesið neilt jafn átakanlegt í skáldsiign. !>ú niuut hafa hcyrt, að ungverski lierinn fór hjer um i vikunni sem leið, el'tir orustuna við Brahyisko; og hjer varð atl i uppnámi og á öðr- um cndanum þegar það frjettist að hans væri von. Við hjuggumst við að þeir mundu kveikja i hænum, ræna og rupla og <drepa okkur lnin mamma sagði hreint og heint, að enginn gæti gert sjer í hugar- lund hvílik hryðjuverk þeir mundu vinna, og hún bað mig um að klóra mig' alla í framan og afmynda mig alla eins og jeg gæti, ef ske kynni að þeir ætluðu að hafa mig á burl með sjer. Hefurðu nokkurntima heyrt annað eins? Jæja, það leið ekki á löngu þang- að til þjóðherinn skálinaði inn I bæinn með glymjandi hljóðfæra- shetti. Faðir minn var einn í nefnd- inni, sem fór til fundar við hers- höfðingjann. Vinnufólkið hljóp alt út, lil þess að skoða hermennina, en mömmu gat eg hvergi fundið; daginn áður hafði hún látlaust ver- ið að leita sjer að felustað og gaf sjer ekki einu sinni tíma til að svara mjer þegar eg kallaði á hana eða fór til hennar; og rækist jeg af til- viljun á hana í klæðaskópnum eða i klukkunni skammaði hún mig fyrir að hafa fundið felustaðinn. Jeg var því alein heima og datt í hug, að best væri að dúka borð og bera fram það sem jeg gæli fundið al mat og víni, svo að þessir þjóð- liðar skyldu að minsta kosti ekki jeta mig, heldur geta gengið að ein- hverju, sem hetur væri bitastadl á; og jeg einseti mjer að bera rólega fram það, sem þeir bæðu um og láta þá sjá, að jeg væri ckki vitund hiædd við þá. Að svo búnu settisl jeg og beið eftir að heyra neyðar- ópin utan af götunni. J.oksins heyrði jeg glamra af fóta- laki manna með spora og glymja i sverðuin l'rammi í anddyrinu, en ekki heyrði jeg óm af bölvi eða ragni; þvert á móti var barið mjög kurtcislega á dyrnar. En i hræðslu minni eða óðagoti hafði jeg samt ekki rænu á að segja: Kom inn. Þú skalt nú íkki halda, að þeir hafi brotið upp hurðina með byssuskeft- imum síður en svo, þeir börðu hara aflur og biðu þangað lil jeg svaraði með skjálfandi röddu ])ví að jeg bjóst við að sjá að minsta kosti sex villimenn með hundsand- lit og l'erkantaðan haus, með loð- luifur og skegg niður á maga, klædda bjarnarfeldum og með leðurpoka á herðnnum til að geyma i ránsfeng- inn, og alsetta skammbyssum og rýlingum, því að svona hafði jeg lieyrt hana mömmu Jýsa þeim. Þú getur nærri hve hissa jeg varð þeg- ar i stað þess komu inn tveir ung- ir liðsforingjar, annar dökkhærður en hinn ljóshærður, prúðbúnir og alveg eins og annað fólk. Þeir voru með Jítil herðaskjól úr loðskinni og undir þeim í nær- skornum einkennisfrakka • ,,at- tila“ -; sannast að segja var sá dökkhærði mjög laglcgur ungur mað- ur. Þeir báðu mig strax um að af- saka þau óþægindi, sem þeir kynnu að gera á heimilinu og svaraði jeg þvi þannig, að- þeir gerðu alls eng- in óþægindi og jeg væri reiðubúin !il að verða við öllum óskum þeirra. Þeim dökkhærða varð litið á borð- ii' og gat varla varist brosi, sem kom mjög "ónotalega við mig, al' því jeg hjelt að hann hugsaði sem svo, að þessi undirbúningur væri gerður vegna hans. I.oks bjargaði hinn liðs- foringinn málinu með þvi að þakka mjer kærlega fyrir hugulsemina, en sagði jafnframt, að þeim væri kær- asl að jcg vísaði þeim á svefnher- hergið því að þeir væri mjög þrcylt- ii þeir hefðu ekki sofið i rúmi í sex vikur og alls ekki hallað sjer i tvo síðustu sólarhringa. Aumingja meunirnir! Þú getur nærri að jeg kendi i brjósti úm þá að hafa ekki sofið i rúmi i xex vikar! „Já, drollinn minn!“ lirópaði jeg „skeJfing hlýtur það að hafa verið óþægilegt að sol'a á divau eða hedda i sex viluir samfleytt!" Þeir hlóu báðir. „Úti á viðvangi á fönninni .undir berum himni“, svöruðu þeir. Mikil undur og skelfing! Jeg er viss uin, að vininikonurnar okkar hefðu dáið, ef þær liefðu átt að vera úti eina einustu vetrarnótt. .leg bað þá um að elta inig og fór með þá inn i hesta gestahcrbergið okkar, með Iveimur rúmuin. Og af því að stúlkurnar voru úti varð jeg að húa um rúmin sjálf. „Nei, það megið þjer ekki gera!“ sögðu þeir háðír i senn. „Við get- um gert það sjálfir!“ Jeg sá að þeir \oru hvíldarþurfa, kvaddi og flýtti mjer út'. Jeg var tæplega komin inn í her- hergi initt þegar jeg heyrði ægilegt öskur, sem virtist koma úr gesla- herbcrginu. Og svo heyrði jeg hróp- að: „lljálp, ræningjar, morð!“ Jeg kannaðist við röddina, en gat þó ekki gerl mjer grein fyrir því í l'átinu, hvers rödd það var, sem lijelt áfram að hrópa: „Hjálp! Morð!" F.f þú skilur hvernig ástatt var fyrir mjer þá skilur'ðu víst, að eg hre.vfði mig ekki úr sporunum, þang- að til röddin nálgaðist herbergið mitt. En þetta var ])á hún 111:1111111:1, sem kallaði og i livílíku ástandi. l’ötin hennar eins og ræfill rifinn úr svelli, hatturinn niður fyrir augu, annan skóinn hafði hún mist og and- litið eldrautt, cins og hún kæmi út úr bökunarofni. Það leið langur limi þangað til jeg gat gert mjer Ijóst hvar hún hafði verið og hvað liafði viljað til. Jæja, luigsaðu þjer bara: hún hafði falið sig í herbcrg- inu, sem jeg vísaði gestunum á, og gettu hvar? í öðru rúminu, undir öllum sængunum! Nú geturðu þjer lil um liilt og hvernig liðsforingj- ítnum varð við, þegar hann fleygði sjer í rúmið, dauðlúinn. Það var ekki að furða þó að veslingurinn hún mamma grenjaði, cn hvaða vit var líka i, að fela sig þarna? Með mikitti fyrirhöfn gat jeg sefað liana dálitið og reyndi að sannfæra hana um, að liðsforingjar i þjóðhernum ætluðu hvorki að ræna okkur eða drepa; loks varð mjer svo ágengl, að hún lot'aði að fela sig ekki al'tur og svo tók jeg að mjer að skýra liðsforingjunuin frá, að mamma væri gigtveik og yrði að liggja undir þremur sængum stundarkorn á dag, í nokkurskonar svitabaði. E11 gestunum var varla runnið i brjóst þegar hersendill kom og gerði boð fyrir ])á. „Ómögulegt að tala við þá eins og stendur“, svaraði jeg. „Þcir eru báðir steinsofandi; en þjer getið heðið eða komið seinna. „Hvar sofa þeir?“ spurði hann. Jeg sýndi honum herbergið, og án ])ess að hugsa sig nokkuð um, tivort það væri ve) gert að vekja þá, eftir tvcggja sólarhringa vöku, þrammaði hann rólegur inn i hcr- hergið. Jeg bjóst við, að þeir mundu nudir eins hrytja manninn í smátt fyrir að vekja þá, en i stað þess komu þeir háðir út að vörmu spori atklæddir og fóru með sendtinum og það vottaði ekki fyrir fýtusvip á þeim. Majórinn hafði sent eftir þeim. l'ndarlegt má það vera þetta her- mannalif! Hvernig l'ólk hlýðir alveg iiiöglunarlaust. Jeg væri vist Ijeleg- ur hermaður, því að jeg vil altaf fá að vita fyrirfrani hversvegna mjer er skipað það scm mjer er skipað. Eftir hálfan annan tima koma þeir aftur það vottaði ekki fyrir lunta eða syfjum i andlitinu á þeim; þeir l'óru ekki einu sinni inn i svefilher- hergið, heldur gerðu þeir boð fyrir mömmu og mig og sögðu frá þvi með mjög fallegum orðum, að liðsforingj- arnir hefðu efnt lit dansleiks um kvöldið og að okkur væri boðið þangað. Og svo báðu þeir mig und- ir eins um einn francaise, einn crartlas og einn polonaise (það átti ekki að dansa vals) og vitanlega lol'aði jeg öllu. Þetta var fyrsti danslcikurinn síð- an kjötkveðjufagnaðinn, og þeir virtnst unna tilhugsuninni ekki síð- 111 en jcg, því að þeir vildu ckki heyra nefnt að sofa meira. En mamma þreyttist ekki á, að malda í móinn og klifn á nýjum og nýjum mótbárum. „Þú átl cngan danskjóþ’. „En hvíta kjólinn, mamma. .leg hefi ekki verið i honum nema einu sinni“. „Hann er genginn úr tísku“. „Þjer setjið á hann slaufu úr bandi með þjóðlitunum, og þá er hann samkvæmt állra nýjustu tisku", sagði dökkhærði liðsforinginn. „En mjer er ilt í fætinum", inahl- eði mamma i móinn. „Þú þarft ekki endilega að dansa, inamina". Liðsforingjarnir hlóu ekki þeir voru svo kurtcisir, og þessvegna skammaði mamma mig ekki l'yr en þeir voru farnir út. „Þú ert hjáni“, sagði hún, „að gana út i hættuna og steypa þjer í glötun al' ásettu ráði“. Jeg hjelt að mamma væri hrædd um, að jeg mundi kvefast, því að það var hún altaf þcgar jeg ætlaði á ball og til ]>ess að róa hana sagði jeg henni, að þarna yrði ekki dans- að neitl, sem manni hitnaði um of á. En þá varð lnin enn reiðari. „Þú skilur ekkerl", hrópaði hún. „Dcttur j)jer í hug, að þeir sjeu að halda þennan dansleik, til þess að dansa? l);ið er nú eitthvað annað. Þetta eru alt klókindi hjá þjóðlið- iiiuun til þess að ná saman ungu stúlkimuiii i bænum, og svo ætla þeir vitanlega að stela þeim og fara með þær til Tyrklands“. „Ó, iiiamma, veistu ekki áð her- mönnum er bannað að giftast á slyrjaldartimum", sagði jeg hlæjandi. En þá varð luin enn æstari, og kallaði mig gæs og sagði að þetta skyldi verða mjer lil bölvunar; að svo búnu Ijet hún mig sjállráða. .leg liafði nóg að gera tit kvöldsins, að húa mig undir dansleikinn. Sam- kvæint ráði liðsforingjans skreytti jeg kjótinn rauð-hyit-grænu bandi og i hárinu hal'ði jeg rauðar og livit- ar rósir með grænum blöðum, og komu þar aftur þjóðlitirnir. Jeg hafði aldrei tekið el'tir þvi fyr, hve þessir litir fara vel saman. Liðsforingjarnir biðu okkar og slóu okkur svo marga gullhamra, að jeg var alveg hissa á, hvernig þeir höfðu gelað lært ])á alla. Og jeg varð að hlæja, li) ])ess að leyna vandræðum mínum. „Það skattu sanna, að þetta endar með sorg pg tárum“, sagði mamma, en eigi að síður hjelt lnin áfram að nostra við kjólinn minn og breyta h.onum, svo að hann væri að minsta kosti í lagi, hvernig sem færi. Liðsforingjarnir fóru með okkur inn idanssalinn og jeg var farin að hiakka lil að sjá hve mikla eftirtekl þjóðlitabandið mitt og fallegu liðs- loringjarnir tveir vektu, því að enn var jeg í þeirri trú, að þeir væru þeir einu i hópnum, sem litu út eins og menskir menn. En mjer skjátlaöist og undrun mín var mikil þegar jeg kom inn. l'iirna var engin stúlka, sem ekki hafði að minsta kosti helmingi meira al' þjoðtitaböndum en jeg, og hvað liðsforingjana iníita snerti þá voru þeir ekki nema þriðja flokks, i sam- anburði við hina. Þeir voru hver öðrum þægilegri, fallegri, fjörugri og ástúðtegri. Hvernig stendur á þvi að svona nienn geta útheJt svo miklu blóði? Sjerstaklega veitti jeg einum þeirra athygli og það gerðu hinar stúlk- urnalr lika. Það var ungur liöfuðs- maður,. svo afburða laglegur, svo hár og svo vel vaxinn og einkennis- búningurinn fór honum svo vel, að það var eins og hann væri steyptur i hann. Eða hvernig hann dansaði! Hvernig hann lifði í masurkanum ög ezardasnum! Maður licfði getað niðst gegnum Itópinn til |)ess að faðma hann jeg er ekki að tala um sjálfa mig. Og það sem meirn var en dansinn hans,- meira en gull- hamrarnir hans yndið í dökku og dreymandi augunum hans. Þú getur alls ekki imyndað þjer það! Það er ómögulegt að lýsa þvi_— það trylti, tölraði, sigraði og kætti sam- limis. Á minna en klukkustund voru allar stúlkur í saliium orðnar sjúkar ;f ást til hans. Jeg tek ekki sjálla mig undan. Ef hann er eins ómót- stæðilegur á vígvellinum þá veit jeg ekki hvað fær staðist hann. Þú get- ui hugsað þjer hvernig mjer varð við, þegar hann staðnæmist fyrir liaman mig og spurði hvort liann mætti dansa við mig næsta dans! Þvi miður var sá dans lofaður. livað mundi jeg hafa borgað fyrir það að sendiboðinn liefði komið inn i þeim svifum og kallnö á dans- aiann miim? „Ef til vill þann næsta, þá?“ sagði. liöfuðsmaðurinn og seltisl hjá mjer. Jeg veit ekkert hvað jeg sagði eða liverju jeg svaraði; jeg veit aðeins, að mjer fanst eins og eg væri að tijúga í draumi. „Þjer gleymið máske þvi sem þjer lofuðuð mjer“, hjelt hann áfram. Hefði jeg ekki snögglega náð mjer aftur, mtindi jeg líldega hafa svarað, að fyr niundi jeg gleyma að jeg væri til. En jeg svaraði aðeins stuttlega, að jeg sk.vldi ekki gleyma dansinum. „E11 þjer þekkið mig ekki!“ Einföld bóndastúlka mundi hal'a svarað i minn stað: „Jeg þekki yð- ur aftur meðal þúsunda við lyrsta augnatillit!“ En þannig svaraði jeg ekki. Eins og jeg væri að setja upp hanska tók jeg rós af brjóstinu á mjer og Ijekk honum. „Jeg ætla að ])ekkja yður á þessari", sagði jeg, áu ]>e.ss að láta mjer bregða. Höfuðsmnöuriun þrýsti rósiuni að vörum sjer. .leg horfði ekki á það en jeg fann það. Svo l'ór hann frá nijer og settist undir spegilinn hinu- meginn. Hann dansaði ekki og virt- ist sokkinn niður í hugsanir sínar. Xú voru dansaðir tveir czardas og einn polonaise og næst kom dans- inn okkar. Þú skilur hvað mjer lnnst langt að bíða. Þ'essar sífeldu endur- tekningar i dansinum voru eins og eilífð. Jeg hcli aldrei sjeð menn dansa svona tryllingslega og þó var þetta þriðja vökunóttin þeirra. Ekk-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.