Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
crt {j;at bugaö þá. Mjer þótti gaman
að kýnnast foringja hersins, Sch. . . .
majór, sem var allra skcmtilegasti
maður. Nafn hans var þýskt og þó
hann talaði ungversku liræðilega þá
talar hann aldrei annað mál.jafnvel
þó hann tidi við Þjóðverja eða
Frakka. Svo er hann ósköp heyrn-
ardaufur og er vanur því, að það sje
öskrað í eyrun á honum, eins og
verið væri að skjóta al' fallbyssum
kringum hann.
Það er sagt, að hann sje ágætur
hcrmað.ur, þó að ekki beri hann það
man á sjer illa vaxiiín og ankana-
lcgur maður, magur og langleitur,
snoðkliplur, með skegghiung, sem
l'er honum illa. Kn mest þótti mjer
gaman að þvi, að hann heyrði ekk-
ert af þvi sem jeg sagði, og að jeg
skildi eklcert af því sem hann sagði.
Hann gaf mjer öskju með sælgæti
og eg kvartaði undan því, hve
sælgætið hjerna væri slæmt. Jeg
gretti mig og þá hefir hann líklega
haldið, að einhver liðsfóringinn
hal'i móðgað mig og sagði eitthvað
sem jeg skyldi á þá leið — eða
bc-ndingárnar sem fylgdu að hann
ætlaði sjer að skera óbótamanninn
i smátt.
Loksins kom dansinn minn.
Hljómsveitin ljek symfóniu og dans-
endurnir flýttu sjer að leita uppiþær
sem þeir ætluðu að dansa við. Það
var eins og hjartað ætlaði að brjótast
fil úr líkamanum þegar hann kom,
hneigði sig og hjelt rósinni minni
upp að hjarta sinu. Jeg er hrædd
um að höndin á mjer hafi skolfið
| egar hann snerti liana, en jeg gerði
ekki annað en brosa og sagði eill-
hvað um hljóðfærasláttinn.
,,Nú |ijer eruð að taka nágranna
minn frá mjer“, sagði majórinn og
pataði með höndunum að vanda.
Þegar við vorum komin inn í röð-
ina heyrði eg að einhver hvíslaði
Imk við okkur: „Þarna er par, sem
sómir sjer vel!“ •
Ó, Ilma, hvað jeg var sæl. Þegar
við stóðum þarna hönd í hönd, l'ansl
injer eins og hlóð hans rynni i æð-
um mínum og mitt i hans.
Við biðum eftir hlóðfæraslættin-
um, en áður en hann byrjaðj heyrð-
ist hófaglannn úti á götunni og i
sama bili heyrðust fallbyssuskot i
Ijarska svo að hrikti i rúðunum. Svo
vatt liðsforingi sjer inn í danssal-
inn með hjálminn á höfðinu og skít-
ugur upp fyrir eyru og sagði að ó-
Yinirnir hefðu ráðist á útverðina.
Majórinn hai'ði heyrt fallbyssurn-
ar og las út úr andlili sendiboðans
það, seni hann ekki gal skilið af
orðum hans.
„Ágætt“, hrópaði hann og klapp-
aði saman höndunum og gerði eina
af þessum hreyfingum sem tákna
hvernig eigi að drepa tnann. „Þessu
var jeg að biða eftir, herrar mínir.
Og nú vcrðum við að biðja dömurn-
ar að lola okkur út nokkrar minút-
ur aðeins fáeinar mínútur, döm-
ur mínar! Við komum undir eins
allur og þið hvílið ykkur á meðan“.
Hann flýtti sjer að girða sig sverð-
inu; liðsforingjarnir hlupu til að ná
i sin og jeg sá hvernig blíðusvip-
urinn á andlilum þeirra breyttist alt
í einu í gremju, hatur og heipt, en
allir virtust þeir áfjáðir i að fara,
eins og þeir hefðu beðið þess með
óþreyju.
Dansarinn minn yfirgaf mig líka
til þess að ná i sverðið sitt og hjálm-
inn. Fótatak hans var einbeittast,
augu hans hvössust allra og hafi
mjer þangað lil fundist sæla
meira en sæla að horfa á hann,
þá fylli nú aðdáun og guðmóður
brjósf mitt. Það var.eins og eldur
brynni í æðum mínum, er jeg sá
hann girðast sverðinu; jeg óskaði að
vera í orustu með honum, riða við
lilið hans og þeysa með honuni beint
gegn fylkingu fjandmannanna! Hann
var enn með rósina mína í hendinni
og þegar hann tók einkennishúsuna
slakk hann rósinni við hliðina á
merkinu og sneri sjer svo við, eins
og hann væri að leita að einhverjum
i hópnuni. Augu okkar mættust
hann flýtti sjer burt og danssalurinn
var tómur.
Við biðum á meðan, eins og ekk-
ert hefði i skórist. Majórinn hafði
síigt að enginn skyldi lftra fyr en
bann kæmi aftur. Þetta var lengstii
stundin i lífi mínu.
Sumar okkar stóðu við gluggana,
hlusluðu á fallbyssurnar og reyndu
að geta sjer til um úrslitin, eftir þvi
hvort skotþrumurnar nálægðust eða
fjarlægðust. Engum fanst ráðlegt að
fara heim, því vel gat verið að bar-
ist væri á strætunum og þá var betra
íið biða úrslitanna þar sem komið
var.
Bráðum fór skothljóðið ;ið fjar-
lægjast og þagnaði loks ;dveg. Við
rjeðum af þessu, að þjóðliðið hefði
unniö sigur. Það reyndist rjett. Eltir
stutta stund heyrðum við liðsforingj-
ana koma aftur með hlátri og kátinu.
Þeir komu glaðlegir inn i danssal-
inn, eins og ekkert hefði i skorist.
Sumir voru að þurka eitthvað af
sjer, for eða blóö kannske og all-
ir flýttn sjer að leita uppi dans-
nreyna sina.
„Hvar enduðum við?“ kallaði
einn.
„í byrjun ferdimsins", svaraði
einhver samstundis og nú var farið
að skipa sjer í röðina, alveg eins og
slaðið væri upp frá borðum. Allir
voru komnir nema majórinn og
dansarinn minn!
Jeg starði árangurslaust út að dyr-
unum. Alt af voru einhverjir að
koma inn, en aldrei sá sem jeg vænti.
Loks kom majórinn. Hann lcit kring-
um sig þangað til hann kom auga á
mig, kom strax til min, hneigði sig
klunnalega og sagði: Ungfrú mín
góð. Dansmaður yðar biður yður að
nfsaka ókurteysi sina, en þó hann
\æri allur af vilja gerður getur hann
ekki dansað þennan dans við yður.
Hann var skotinn gegnum fótinn og
það verður að taka hann af horium,
fyrir ofan hnjeð“.
ó, llma! Jeg skal aldrei dansa fer-
dans framar!
.leg er fárveik. .leg er lcúguð af ör-
væntingu!
Um víöa veröld.
---x--’
AFBURÐA ltUNDUlt. Þessi hund-
ur er ekki sjerlega mikill fyrir sjer,
en er þó alvcg óvenjuegt dýr. Ilann
hlir niu sinnum í röð hlotið heið-
urspening úr gulli á hundasýningum
og eigananum hafa verið boðnar
margar þúsundir króna fyrir hund-
inn, en hann villl ekki selja hann
Hundurinn er nfi. svo afskaplega
ljótur, að hann vekur eftirtekt hvar
sem hann sjest. Og auðviað er það
amerísk miljóna slúlka sem á hann.
SEÐLABRENNA. Bandarikjamenn
nota ekki seðiana sína eins lcngi og
íslendingar. A hverju ári er brent
sem svarar liu biljón dollurum i
seðlum. Er notaður til þessa sjer-
stakur ofn, svo að trygtg sje að eng-
inn seöill komist þaðan óbrendur
og auk þess eru seðlarnir gataðir
og skornir, áður en þeir eru látnir
inn i ofninn. Fer þetta a11 l'ram i
viðurvist fjölda eftiiiitsmanna,
þangað til seðlarnir eru komnir inn
i klefann l'yrir framan ol'ninn, sem
sjest hjer á niyndinni. Þar er seðlun-
um mokað i ofninn, en þeir sem
það gera eru svo rannsakaðir hátt
og lágt, þegar þeir liafa lokið verk-
inu. Því að það væri freistandi, að
stinga á sig nokkrum hundrað doll-
ara seðlum, í stað þess að láta þá
verða eldinum að bráð.
AMERÍKANSKI STÓRMORÐINGINN
Myndin hjer að ofan er af danskri
konu, frú Eicher, er ilentist i Ame-
rilui og þre'mur börnum hennar. í
haust myrti stórmorðinginn Hárry
Þowers konu þessa og <">lI börnin.
Hann hafði kynst henni l'yrir milli-
göngu hjúskaparskrifstofu, eins og
mörgum fleiri konum, en þegar hann
sá, að hún var ekki eins efnuð og
sagt hafði verið myrti hann hana
og öll börnin og gróf i jörðu. Talið
er víst, að hann hafi miklu fleiri
morð á samviskunni. Powers tók
sjer ekkert nærri að vera sakaður
um morð og eiga rafmagnsstólinn
visan, heldur nýtur hann lifsins i
fangelsinu eins og hann getur og
spilar á spil og þesskonar sjer lil
dægrastyttingar.
Viðskiftin lfka best við HERBERTSPRENT,