Fálkinn - 23.04.1932, Qupperneq 3
F A I. K I N N
Eggert Finnsson bóndi aðMeðal-
felli, Kjós verður áttrseður í dag.
YFIR EKMAltSUND. l'essr lögulegi
kvenmaður, ungfrú Etliel Lovvry frá
Mancliester á Engliandi, ætlar sjer
að synda yfir Ermarsund frá Bret-
lnndi til Frakklands i sumar. Hjer
sjer maður ungfrúna á hiaupum, lil
|iess að þjáifa lungun og hjarlað und-
ir hina miklu þrekraun.
í klaustri nokkru i Tautori ljest
nýlega nunna, sem þar hafði verið
i 82 ár. Hún var nú 99. ár, en í öll
82 árin hafði hún ekki eitl einasta
sinn komið út fyrir klausturmúrinn,
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
liitstjórar:
Vilh. Kinsen og Skúli Skúlaaon.
Framkvœmdastf.; Svavar Hjaltested.
Aðalsbrifstofa:
Bankaslræti 3, Reykjavík. Síiui 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i físlu:
A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14.
Blaðið kemur úl hvern laugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.70 á máiíuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aara millimeter
Uerhertsprent, Bankastræti 3.
Leikfjelag Reykjavíkur.
Á ú 11 e i ð.
Skraddaraþankar.
l>að þykir heimskt barn, sem ekki
þekkir áltirnar. Og áttaviltur mað-
ur er ver staddur en nokkur annar,
því að það er tilviljun ef hann vill-
ist ekki. Það er aðeins einn maður,
sem er ver staddur en hann: mað-
urinn, sem verður „vitlaus á áttun-
um“ og heldur .að suður sje austur,
norður eða vestur. Því að hann vill-
ist altaf.
í síðasta hlaði var á þessum stað
vikið til tilhneigingu góðra manna
lil þess að auka þekkingu sína á
sögu þjóðarinnar og háttum öllum
á liðinni tíð. Þessi tilhneiging er
sprottin af þeirri reynsluj að sá
maður, sem ekki vissi hvaðan hann
kom getur aldrei vitað hvert hann
fer. Hann þekkir ekki áttirnar i
sinni eigin tilveru og er þessvegna
að villast alla sína æfi. Hann er
eins og áralausa l'leyið, sem hrekst
undan öldu, vindi og straumi — að-
slæðurnar cru hreyfiafl hans og til-
viljunin lífslögmál hans. Hann hefir
fengið vindhana i stað áttavita og
alt lians líf verður krákustígur eða
hringsól, sem að jafnaði lýkur ekki
langt lrá þeim stað, sem hann lagði
upp frá,
Og sama er að segja tun áttavilt-
ai þjóðir. Þær þjóðir komast að jafn-
aði lengst og fljótast áfram, sem
þekkja eigin sögu og kunna að læra
af reynslu hennar. Frumþjóðirnar,
sem byggja lögmál sín á hjátrú og
hindurvitnum í stað reynslunnar,
hjakka í sömu sporunum öldum og
aldatugum saman saman og menn-
ingarþjóðunum svokölluðu finst að
þær vera runnar i stein. Þær breyt-
ast ekki vegna þess að þeim finst
þær þurfi ekki að batna.
Kn liinar þjóðirnar breytast og
undirstaða allra breytinga, sem var-
anlegar verða i lífi þjóðanna, eru
sproltnar af lönguninni til að batna,
]ió að ekki sje þar með sagt, að þær
verði allar til batnaðar. En því viss-
ari sem ráðandi menn þjóðarinnar
erii á áttinni, því meiri von er .um
góðan árangur af öllum breytingum.
Og þeir sem ráða, eru því vissari
á áttinni, því betur sem þeir þekkja
fortíðina. Þar finna þeir vítin til
að varast og góðu fordæmin til að
l'ylgja, og þá er þjóðinni borgið,
hvort sem hún er stödd i heiðskíru
og getur siglt eftir sól og stjörnum
eða hvort hún er að sigla í hríðinni.
Þá er áttavitinn innanborðs, sá átta-
viti, sem engar segulskekkjur geta
truflað og sem aldrei bregst: þekk-
jng á liðinni reynslu.
A sunnudaginn var sýndi
fjelagið hinn vinsæla leik eftir
enska skáldið Sntton Vane, „Á
útleið", sem sýndur var hjer
fyrir nokkrum árum og hlaut þá
hinar mestu vinsældir. Hlut-
verkaskipun er nokkuð breytt
frá því, sem þá var. Haraldur
Björnsson leikur t. d. nú Scrub-
by, þjóninn á ferjunni, sem
Agúst Kvaran ljek áður. Önn-
ui' hlutverk leika Indriði Waage
vel og er líklegt, að fólk vilji
sjá hann nú ekki siður en fyr.
„Á útleið'* er ein allra vinsæl-
asti útlendi leikurinn, sem hjer
hefir verið sýndur á síðari ár-
um. Á efri myndinni sjást
(frá vinstri) Brynjólfur Jóhann-
esson, Haraldur Björnssön, Vral-
ur Gíslason og Indriði Waage,
en á minni myndunum Brynj-
ólfttr Jóhánnesson og Indriði
Waage. Indriði hefir búið leik-
inn undir sýningu.
(Tom Prior), Marta Indriða-
dóttir (frú Cliveden-Banks),
Emilía Indriðadóttir (frú Mid-
get), Brynjólfur Jóhannesson
(Dulce prest), Vralur Gíslason
(Linglev káupsýslumann) og
„villingana" leika Arndís Björns-
dóttir og Gestur Pálsson. Þessi
áhrifamikli leikur naut sín mjög
(íuðni Símonarson frá
bolli, txtrð áttræður 19.
Sveinn Jónsson kaupmaður,
Kirkjustræti 10, varð sjötugur
19. apríl.
Eruð þjer að hugsa
um að kaupa yður kfkir? Þá komið
í GLERAUGNÁBÚÐINA, LAUGAVEG 2
og reynið hið sióra úrval. Kikirar
Irá 8,00 upp í 3000 kr. fyrirliggj-
andi. Kaupið ferða-, prisma-, útsýn-
is- og stjörnukfkira á
Laugaveg 2.