Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1932, Qupperneq 6

Fálkinn - 23.04.1932, Qupperneq 6
F Á L K I N N Simnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. „Huggið, huggíð lýð minn! xegir Guð gðar“. Es. kO, 1. Sólin getur ekki afneitað svo eðli sínu að hún ekki vérmi. Það er yndi hennar að sigra kuld- ann, verma, gleðja og gefa líf. Guð getur ekki afneitað svo eðli sínu að liann ekki huggi, gleðji, græði og leggi blessun sína yfir lífið alt. Það er vndi hans að vefja alt lif örmum eilífrar elsku. Ilann er Guð „allrar liuggunar“. Hann er liið góða. Sá, sem talar i nafni hans og vill vinna verk lians, verður að gera Jiið góða, lionum lier að lmgga og gleðja. Víða eru sorg- mæddár sálir og sundurkramin lijörtu. Vjer sjáum oft tár renna og vitum þó, að það eru fleiri JijÖrtu, sem hlæða. Vingjarn- legl orð, lilýlegt liandtak, ofur- lítil samiið getur oft fengið sól gleðinnar til að skína á ný. Hví að spara þau dýrustu gæði lil's- ins, sem ókeypis fást. „Huggið, Jiuggið lýð minn, segir Guð yð- ar“. Sumir gera sætt að beisku og snúa fagnaðarerindi i sorg- arerindi. Þeir eru enn að prje- dika liersveitanna og reiðinnar Guð. I’eir lirella og hræða í stað þess að hugga og hughreysta. Slikt tal um Guð óvirðir nafn hans og framleiðir afskræmda og ljóta guðshugmynd, særir til- finningalíf þeirra sem á lilusta og fælir óreynda burt frá allri kristilegri starfsemi. Fátt er inannimun meir áríð- andi en einmitt þetta að vera hughraustur. Þegar andi drott- ins talaði til leiðtoganna forð- um, þá var þetta jafnan áherslu- alriðið: „Ver þú aðeins hug- hraustur“. Þetta er margendur- lekið við guðsmenn fornaldar- innar. „Verið hughraustir", sagði meistarinn við lærisveina sma, er hann var að kveðja þá. Og er liann á öðrum stað talar um framtiðina og erfiðleikana, segir liann: „Gefið gætur að þjer skelfist ekki“. Ilann segir að þeir muni heyra um hernað og spyrja hernaðartíðindi. Þar muni koma drepsóttir og hung- ursneyð, en fyrir þá er þetta aðalatriðið, að þeir skelfist ekki. Þeir áttu að vera salt jarðar- innar“ og ljós heimsins“. Þeir áttu að „hughreysta og hugga“ lýð drottins. Þeir áttu að standa við stýrið, þegar stormurinn skall á. Þeir máttu ekki skelf- ast. Heilar liersveitir hafa oft orðið sigursælar aðeins fyrir það, að einhver varð til þess að lala nýján kjark i þær. Nú er yl'irstandándi krepputími. Það versta, sem þá getur komið fyr- ir menn, er kjarkleysi. Margir fyllast ótta og kviða. „Ver þú aðeins hugshraustur", er nú timabær boðskapur. „Gel'ið gæt- ur að þjer skelfist ekki“, því endirinn er ekki enn. Nei, end- irinn er ekki stríð, kreppa og skell'ing. Endirinn er fullkom- Frá Gibraltar. Gibrtillarfjallið norðaustanvert; myiulin tekin úr flugvjel. Vatnsleysi e> mikið á fííbraltar og hafa menn gert fyrirhleðshir til J>ess að safna regnvatni í fjallshlíðuniim. Hvíti iliUinn á mgndinni sýnir skriðuna, sem regnvalninu er safnað úr. inn sigur hins góða, fagnaðar- crindið boðað um alla jörðina. Öll jel birta um siðir. Eftir storminn kemur logn, eftir öll stríðin, fullkominn friður, eftir allar kreppur og viðskiftalífs- vandræði, jöfnuður og bræðra- lag. Ský geta byrgt sólina, en þau má liana aldrei af himnin- um. Ilún skín aftur i heiði eftir storminn. Þegar alt böl er á enda, þá varir þó blessun Guðs og gæði lífsins. „Iluggið, huggið lýð minn, segir Guð vðar“. Enskur tiindurspillir i sjógangi í Njarvusundi, getur eig'nast. Ef þeir befðu ekki átl þetta vígi mundu þeir nú hvorki eiga Malta, Aden eða umsjón Súesskurðsins, völd þeirra í Egyptalandi og fyrir iyiðjarðai'hafs11otni mundu al- drei hafa orðið eins mikil og þau urðu og tvísýnt hvort þeir rjeðu yfir Indlandi. Það var 17. júlí 1701, sem þeir unnu vígið og sá dagur þvkir merkisdagur i sögu Breta. Bæði Spánverjar og Frakkar hafa reynt með illu og góðu að ná Gíbraltar aftur úr greipum Breta, en það befir ekki tekisl. Þannig sátu flotar þessara landa um vígið 1789 ’81 en það bar engan árangúr. Gibraltarskaginn er litill um sig, en hvergi munu jafn öflug virki vera saman komin á ekki stærra svæði. Milli fjallsins og meginlands er aðeins mjótt eiði og gengur Algeciraflóinn upp að því að vestan. Fjallið er ekki nema \u> km. á lengd. En milli ensku landareignarinnar og Spánar er (i km. breitt svæði, sem er hlutlaust. Gibraltarfjall- ið hefst snarbratt úr sjó að sunn- anverðu og heitir syðsta táin Punta de Europa, þó ekki sje Síðan í byi'jun átjándu aldar eða rúm tvö lnindruðu ár hefir, breski fáninn blaktað yfir Gi- braltar, fjallinu, sem ris á ann- esi suður að Njörvasundi, og liefur verið dyravörður Miðjai'ð- arhafsins í vestri undanfarnar aldir. Þetta fjall, ásaint lítilli landspildu umhverfis, er ensk eign, en Spánverjar eiga landið fyrir norðan. Sjóveldið breska hafði opin augun fyrir hernaðarþýðingu staðarins. All fram að þvi, að Súesskurðurinn var grafinn eft- ir miðja síðustu öld, var Njörva- sund eina siglingaleiðin inn i Miðjarðarhaf og því dugði vígið á Gíbraltar til þess að loka haf- inu, ef á þyrfti að halda. í spánska erfðastríðinu unnu Bretar Gibraltar og eignuðust þar með eitthvert hið nauðsyn- legas ta vígi, sem sjóveldisþjóð Vr flotaheginu við Gíbraltar. Þarna sjást liggja í röð fjögur af nýjustu og best vopnuðu herskipum Breta.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.