Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Enskar floiaæfingar i Miðjarðarhqtfimi.
hún syösti oddi álfunnar held-
ur Kap 'rarifa. Er fjallið 425
metrar á hæð syðst og þar í
klettunum eru byrgi grafin f}rr-
ir hinar langdráegu fallbyssur.
Eri löngu áður en púðrið fanst,
eða varð kunnugt i vesturálfu,
var þarna ramgert vigi, Mons
Calpe bjet fjallið í tið Rómverja
og var þarna um skeið róm-
versk ný lerida. En í apríl árið
711 lagði Máraböfðinginn Tarik
skagann undir sig og bygð þar
vígi, sem enn stendur og fjekk
fjallið þá nafnið Dsjebel al Tar-
ik eða Tariksfjall, sem smám
saman breyttist i orðið Gíbralt-
ar.
Fallbyssurnar í klettunum
eru Bretum ekki nægar til þess
að halda vörð í sundinu og
þessvegna bafa þeir þar flota-
lægi. Við Gibrallar liggur jafn-
an méiri lilut Miðjarðarhafs-
flotans breska en nolckur hlut-
un við Malta. Setuliðið í Gi-
braltar telur að jafnaði 7000 til
8000 manns.
En auk þess búa í borginni
Gíbraltar um 17000 manns, flest
Spánverjar. Þó að fjölmennið
sje ekki meira en þetta, þá bef-
ir borgin mikla þýðingu, sem
verslunarbær. Þar er fríliöfn og
skipin fá vörur sínar ótollaðar
(>g versla þar mikið, enda lifir
fólkið í Gíbraltar eingönjgju á
verslun við skip. Þarna koma
að meðaltali um 140 skip á dag,
flest til þess að taka kol. Ræð-
ur að líkum, að höfnin yrði að
vera stór, ef allur sá fjöldi ætti
að geta lagst að bryggju. En til
þess að spara hafnarmannvirki
eru þarna um 10 griðar stórir
kolaprammar, sem skipin leggj-
asl að og bafa þeir læki til þess
að skipa út kolum á svipstundu
i skipin, sem þurfa eldsneyti til
að halda áfra mferðinni. Þarna
er og niikil upplagsverslun eink-
um til smærri hafna við Mið-
jarðarhaf.
Gibraltarsund eða Njörva-
sund, sem Snorri kallaði það, er
talið um 60 km. á lengd. Að
vestan er það 45 km. breitt, að
austan 23 km. en aðeins 14 km.
þar sem það er mjóst. Föníkiu-
menn eru taldir bafa siglt fyrst-
ir um sundið allra Miðjarðar-
hafsþjóða, fvrir nálægt 3000 ár-
um og kölluðu þeir fjöllin
beggja vegna sundsins súlur
Melkarts, en Grikkir nefridu
]>ær súlur Herkúlesar en sundið
kölluðu þeir Gades-sund.
Margsinnis hefir komið til
mála að grafa jarðgöng undir
Njörvasund og er það talið vel
framkvæmanlegt, kostnaðarins
vegna og jarðlaga í bafsbotni.
Segja nýlegar fregnir, að samn-
ingar slandi yfir milli Frakka
og Spánverja um að veita einka-
leyfi til að grafa þessi jarðgöng
og er Erökkum það ekki miritta
áhugamál en hinum að það
komist í framkvæmd, þvi að
verslun þeirra og viðskifti eru
a*ði mikil við nýlendur þeirra í
Afríku. Til dæmis hafa þeir
lengi haldið uppi flugferðum,
fvrir póst og farþega til Mar-
okkó. En Bretum mun lilil
þægð í þessu ráðabruggi, ])ví að
ellaust mundu jarðgöngin stór-
um draga úr þeirri þýðingu,
sem Gibraltar hefir fvrir heims-
veldi þeirra riú.
Til dæmis um það, bve öfl-
ug vígi Gibraltar er, hvort lield-
ur það er sótt af sjó eða landi
má nefna, að þegar Frakkar og
Spánverjar gerðu hríðina að
því 1782 höfðu þeir flesl skip
sin og auk þess 40.000 manna
landher, sem gerði atlögu sam-
tnnis. Eri til varnar voru aðeins
fa þúsund manna og eigi að sið-
ur tókst þeim að halda víginu.
I Mobile i Alabama dó fyrir
skömmu svertingi einn, Endio Lew-
is að nafni. Hann fluttist til Banda-
rikjanna með síðasta skipinu, sem
flutti þræla þangað. Það var á dög-
uin þrælastríðsins. Lewis hafði þekt
svertingjann Josiah Ilanson, sem
Blecher Stowe lýsir undir nafninu
,,Tumi frændi" og hann vann á
plantekru í Louisiana. Fram að 28
ára áídri hafði Lewis lifað frið-
sömu lífi í smáþorpi í Dahomey 200
km. frá sjó. En árið 1861 ruddist
hópur svertingja, sem stóðu í þjón-
ustu þrælasalanna, inn í þorpið og
iændu íbúunum og drápu þá, sem
freistuðu að verjast. Síðan fluttu
þeir þorpsbúa til Quidah, þar sem
þeir urðu að háfast við i 3 vikur án
nokkurs húsaskjóls undir strangri
gæslu, þangað til skipið kom frá
Ameríku til að sækja þá. Það ljet
þegar i haf og þvi tókst að komast
hjá ensku herskipunum, seni voru á
sveimi fyrir framan ströndina. Það
var óskemtileg ferð fyrir aumingja
svertingjana, sem aldrei höfðu kom-
ið á sjó fyr. Þeim var hrúgað sam-
an í mjög svo óvistlegt lestarrúm,
þar sem þeir kvöldust af hita og
þorsta. Þriðja hvern dag hleypti
sveit vopnaðra manna þeim upp á
þilfar, þar sem þeim var leyft að
draga að sjer hreint loft hálftínia í
si-n.n. Aðeins 223 af 306 svertingjum,
sem teknir voru i Dahomey, komust
lifandi til Savamal i Georgiu. Hinir
dóu á teiðinni úr hungri og vesöld.
Lewis var keyptur af plantekrueig-
anda i Louisiana, þpr sem vel var
farið með hann, en varð að vinna
mikið í steikjandi sólarhita. Þarna
kyntist hann „Tuma frænda", sem
hann taldi að Iiefði verið gerður
að meiri manni af Becher Stowe,
en hann í rauninni hafi verið.
Þjóðverjar virðast öllum öðrum
fiemri um uppeldi og tamningu
fugla. í smábæ í Harzen, St. Andreas-
l)org, eru kanarifuglar tatndir hóp-
uin saman og sendir til Ameriku.
í Berlin eru páfagaukar tamdir og
þeim kent að tala. Til þess eru not-
aðir grammófónar. A plötunum eru
sömu orðin endurtekin svo oft að
hundruðum skiftir. Þessi aðferð hef-
ii þá kosti, að húii er ekki eins fyr-
irhafnarmikil fyrir kennarann og
einnig fyrir nemandann af því að
orðið á plötunni hefir alt af sömu
áherslu. Einnig er notuð sú aðfefð,
að kennarinn setur fuglinn fram fyr-
ir spegil, en felur sig sjálfur bak
við spegilinn og talar þar hátt.
Páfagaukurinn heldur að það sje
fugiinn í speglinum, sem sje að tala
við sig. Hann reynir því af öllum
ínætti að svara. Páfagaukar eru
næmastir á morgnana og kvöldin.
Um miðjan daginn eru þeir latir og
tornæmir. Auðvitað eru þeir misvel
gefnir eins og mennirnir. Sumir eru
fljótir að læra og hafa gott rninni,
en aðrir seinir og gleymnari. Hinir
lyrnefndu geta því lært allmikinn
orðaforða, en þeir siðarnefndu að-
eins örfá orð ineð erfiðismunum.
-----------------x----
Daily Herald sagði nýlega frá því
hvílikan feikna-auð ýmsir hinna
frægustu leikara eiga. Yfirleitt eru
leikarar ekki ríkir, jafnvel þótt
frægir sjeu og hafi glæsileg laun,
því að þeir eyða öllu jafnóðum, en
það eru þó nokkrir þeirra sem
halda sinu saman og suinir eru svo
rikir, að þeir teljast til ntiljónamær-
inga. Ríkastur þeirra allra er Eng-
lendingurinn Sir Harrý Lauder, sent
á eignir sem nema einni miljón
punda. Tveir aðrir enskir leikarar,
sem aðallega hafa orðið þektir fyr-
ir sönglög sin, eiga yfir hálfa miljón
punda hvor. Meðal kvikmyndaleik-
ara eru þó enn fleiri miljónamær-
ingar. Rady Wally og Maurice Che-
valier eiga t. d. hvor meira en 1
miljón doRara, sem þeir hafa eign-
ast á fáum árum. Einn hinna allra
rikustu er þó David Warfield, sem
ii hálfa aðra miljón dollara. Honum
tókst að bjarga öllum eignum sínum
fyrir hið mikla bankahrun i New
York. En þau Adolphe Menjoun,
Norma Talmadge og Búster Keaton
mistu næstum allar eignir í hruninu.
Ai Johlson beið cinnig stórtjón, en
á þó rúm 50 þús. pund. Emil Jann-
ings misti margar miljónir marka við
bankahrunið í Þýskalandi og á nú
rjett vet fyrir sig. Hinir gamalþektu
kvikmyndaleikendur: Charlie Chai)-
lin, Douglas Fairbanks og Mary
Pickford eru framvegis miljónamær-
ingar og auka stöðugt efni sin. Þau
eiga rúma miljón dollara, og þótt
undarlegt megi virðast er Mary Pick-
ford talin mestur fjármálaspekingur
þeirra. Ilún fylgist með öllu, sem
gerist á kauphöllunum og jafnvel
hinar flóknustu gróðafyrirætlanir
hepnast henni.
Krónprinsínn i Abessiníu heitir
A.ffa og er 16 ára gamall. Hefir hann
nú verið sendur til Evrópu i kynn-
isför með fríðu föruneyti. Sjálfur
segist hann alls ekki vera kominn
lil Evrópu til að skemta sjer heldu
til þess að kynna sjer verklegar fram-
farir og notfæra sjer þær heima
f.'rir. Hann vitl innleiða i Abessiníu
drattarvjelar, skýjakljúfa, rafmagns-
áhöld og fleira þess konar. Honum
þótti mikið varið í að koma til Eng-
lands en kann þó betur við sig í
París, vegna þess að hann kann
frönsku mjög vel en ensku skilur
hann ekki.
Rjetturinn í Debrecziu dæmdi ný-
lega 24 ára gamlan bóndason tii
hengingar fyrir að hafa framið þrjú
níorð. Hann hafði myrt bóndakonu,
og til þess að börnin gætu ckki sagt
irá neinu, myrti hann þau líka. Loks
tæmdi hann húsið að öllu verðmæti,
en það náðist í hann tveim dögum
siðar,