Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.04.1932, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús - m æðra langbest. FABRIEKSMERK ------- VIKURITIÐ --------------- Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Biidges: Kauöa húsiö . 3.00 III. — Strokumaðurinn 1.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin. Zane Qrey : Ljóssporið. Biðjiö bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. „Sirius“ súkkulaöi og kakó- duft velja allir smekkmenn. 5 Gætið vörumerkisins. Vandlátar húsfreyjur kanpm Laufás- smjörlíkið. o ■*•>• • "iu.- m ■•>*»■ • ■•iii.' • "ii.- • •hi,^ «.mu.- • v • Drekkiö Egils-öl • I • •*H|.> 9 •*«„•• "i«.' • -Hb.- • •***.■ • ■•••»,• *%,.■ • ■*«»• • •%.■ • • ■•%. • •'iu- • •*m. • Pósthúsit. 2 Reykjavik Simar 542, 154 <>r í<HI(lr*mkv.it).) ■ Alíelenskt fyrirtæki. ;Allsk. bruna- or sjó-vátryggingar. ; Hvrrgi betri nje áreiöanlegri viöskifti. « I.eitjö upplýsine'n hjá næsta umboösmannl. >■■■•■•■»■■■■■■•■■•■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum i Hanskabúðinni MINSTA BARN HEIMSINS. Um daginn fæddist stúlkubarn á fæðingarstofnun í Berlín og er nú varla um annað talað um þessar mundir, en þennan litla krakka. Stúlkan er nfl. svo óvenju lílil að það eru bein undur að hún skuli geta lifað. Við fæðinguna var hún 32 centimetrar á hæð. Barnið fæddist fjórum mánuðum fyrir tímann. Að þyngd var stúlkan aðeins 540 grömm. Móðirin er 2l árs gömul Hvernio leikkonur geta breylt sjer. VHnrkent af drotningunni. Ensku hefðarmannadæUiinum finst það mikil oegtylla, áð fá að koma á dansleiki oið hirðina. En það er ekki fyrirhafn- arlausl, að koma þar fram eins oy lil heyrir, þoí að enska hirð- in er kreddufösi. Klæðahurðurinn oerður að oera eftir ákoeðn- um reglum, sem drotningin og hirðmeyjar hennar selja, oy þær reglur eru alls ckki í samræmi oið venjulega tísku. Hjerna sjást nokkrar myndir af kjólum, sem fyrirskipaðir voru oið hirðina í vetur. stúlka og hálfveikluð. Læknar liafa bestu vonir um að þeiin takist að halda lífinu í barninu og eru stöð- ugt 2—3 læknar yfir pví. Sagt er, að þessi lilia stúlka,-sem skírð var Vera, tnuni vera minsta barn heims- ins. Hjer á myndinni sjer maður hana liggjandi á kodda og við hlið lieiinnr venjuiega bjórflöskn. VESLINGS STRÚTURINN hjer á myndinni veil eð hann er með vcrsla óvin sin á bakinu. Því að nú eru strúlsfjaðrirnar komnar í lísku aftur og vegna þeirra dutlunga verð- ur marður strúturinn reittur. Það er alveg furðulegt hvernig suihar leikkomir geta breylt útlliti sinu, svo að þær siundum eru nær ('iþckkjaniegar á leiksviðinu. Hjer birltim vjer ivær myndir af kvik- mundaleikkonunni Mae Marsh, sem elt bíó-l'ólk kannasl við. Á efri mynd- inni sjer maður hana eins og hún ei í dagiega lífinu, ung og fögur, en á neðri myndinni hefir hún breytt •sier svo, að hún er gjörsamlega ó- þckkjanleg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.