Fálkinn - 23.04.1932, Síða 16
F Á L K 1 N N
10
Trjesmiðja
fVSagnúsar Jónssonar,
Vatnsstíg' 10 A — Símar: 593 og 1904.
Sm íða r:
",r Glugga: Venjuleg ger'ð.
Amerísk gerð (Renniglugga).
Yfirgréyptir.
Einnig úr olíusoðnu efni.
Útihurðir úr Teak, Oregon Pine eða Furu.
Innihurðir úr Oregon Pine eða Furu.
Einnig sljettar (Funkis).
Alls konar lista til húsa.
Eldhúsinnrjettingar.
Stiga, Stigahandrið og Stólpar.
Skíði, Skíðasleða.
Efni fyririiggjandi:
Teak, Mahogni, Oregon Pine.
ALLSKONAR
«9
‘‘jmtturinn hvítari — ekkert strit''
segir María
Rinso
gerir verkið
auóveldara,
þvottinn hvítari
STÓR PAKKI
0,55 AURA
LITILL pakki
0,30 AURA
M-R 43-047A IC
Það er ]?arflaust að j?væla,
]?ræla og nugga.
Farðu bará að einsog jeg.—
Láttu ]?vottinn í heitt Rinso
vatn. Sjóddu eða ]?vældu
lauslega ]?au föt sem eru
mjög óhrein. Skolaðu 'j?vot-
tinn vel og sjáðu hvað hann
verður hvítur.
Rinso sparar manni strit og
pvottinum slit.
R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND
A. I. BERTELSEN E CO,7,
Hafnarstræti 11. Sími 834.
Heilsan er fyrir mestu
hún á mikið undir þrifnadi,
þrifnaður undir Persil.
Persil þvær, bleikir og sótt-
hreinsar samtímis sjúkra-,
barna- og sængurkonuþvott.
PERSIL verður PERSIL
Þjer getið treyst
hverju verkfæri sem nafnið
BACHO stendur á. Búin til úr
besta stáli sem Svíþjóð framleið-
ir, smíðuð af verksmiðju sem
heimsfræg er fyrir vandað smíði.
skrúflyklar og tengur er hið
besta sem fáanlegt er í þeirri
grein.
Umboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Co.
* Allt með íslenskmn skipum! *
TIMBUBHLÖBUR
okkar við Vatnsstíg 6,
Hverfisgötu 54.
Laugaveg 3 9 —
allar samliggjandi bafa
venjulegast úr nægum birgð-
um að velja.--------
Vinnustofa með nauðsynlégum trjesmíðavjel-
um af nýjustu gerð, býr til allskonar lista tfl
húsagerðar o. fl. — og-----------
Þurkun á timbri, á skömmum tíma, eftir n ý j -
astaogbesta úlbúnaði er nú einnig tilbúið.
Timburkaup verða því enn liagkvæmari en áð-
ur fyrir alla, sem gera kaup í
Timburverslun
ÁRNA JÓNSSONAR.
Sími 1104. — — — Reykjavík.
• Símnefni: Sfandard.
FERMINGARGJAFIR
kaupið þjer bestar og ódýrastar í
VERSLUNIN GOÐAFOSS,
svo sem: Naglaáhöld, burstasett, dömuveski, dömutöskur,
samkvæmistöskur, seðlaveski, peningabuddur, skraut-
skrín, ilmvatnssprautur, ilmvötn, pappírshnífa, signet,
armbönd, hálsfostar og margt flei'ra.
Laugaveg 5. Sími 436.