Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 5

Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 5
F Á L K I N N r> 1914 vsir uppgötvunin fullgerð. Þá á niigvjelar, er þœr stóðu úti. Borg- hurð, sem þjer getið látið yður þetta í hiig?“ „Viljið þjer gera svo vel að láta mig í friði“, lieyrði liann Mögdu segja. „Jeg þarf ekki á íburði yðar að halda og þjer liafið engan rjett lil þess að koma hingað og móðga mig“. Segerstedt hló. „Þjer skuluð ekki liika við að taka ákvörðun, sagði hann og var ismeygilega vingjarnlegur i málróm num. „Jeg hefi einsett mjer, að þjer skiiluð verða mín og jeg skal ekki láta undan, l'yr en jeg hefi fengið óskum mínum fuilnægt". „Nú hið jeg yður í síðasta sinn unt að fara“, svaraði Magda. „Jæja, jeg skal fara, en þjer skulúð gera yður grein fyrir af- leiðingunum. Þjer munuð livergi fá stöðu án þess að hafa meðmæli frá rnjer og að ntjer Iteilum og lifandi þá fáið þjer þau ekki. Þjer ltafið þegar sótl unt eina stöðu, en jeg lofa yður því lengstra orða, að þjer fáið hana ekki“. „Hefi jeg sótt unt stöðu?“ liváði hún forviða. „Já, en ntunið það sem jeg hefi sagt“. Meðan þau voru að tal síð- ustu orðin hafði hurðin lokist upp að fullu og Magda hafði einmitt kontið auga á Terslev, þegar hún var að biðja Seger- stedt unt að fara í síðasta skifti. Terslev kom nú inn úr dyr- ununt. Ilann ntældi stórkaup- manninn frá toppi til táar. Svo þreif hann í frakkakraga hans og snaraði honunt út í ganginn. Stórkaupmanninum varð fóta- skortur en kont hrátt fyrir sig fótunum aftur. „Þessa skal yður iðra!“ hróp- aði ltann ógnandi og ætlaði að hæta einhverju við, þegar Ter- slev greip aftur í kraga hans og lienti hottunt úl. Hávaðinn hafði vakið grun- senid fólksins i ltúsinu og það kont þjótandi út á ganginn. Jafnvel húsntóðirin sjálf kont að, nteð upphrettar ermar og köflótta eldhússvuntu. „Ilvað gengur á hjer?“ spurði lu'm og rendi augununt til skift- is á Mögdu og ókunnuga mann- inn. „Það var ntaður lijer, sent gerðist nægöngull við unn- ustu mina“. Orðin voru kontin yfir varir Terslevs áður en þau voru liugsuð, en honum 1‘anst við nánari yfirvegun, að þau væri hin einu, sem lutnn ltefði getað sagt, ef hánn ætti að veita stúlkunni fulla vernd. Þegar þau voru kontin út á götuna skýrði hann málið fyr- ir lienni og sagði, að erindi sitt ltefði verið það, að hjóða ltenni stöðu í bánkanum. Þegar hann sá þakklætiskendina, sem skein úr augunt ltennar, þessunt stóru og barnslegu augum, fann liann skyndilega, að þessi slúlka gæti stilt alla þrá og óró í brjósti lians. Hann fann að til var sæla, sem var miklu meira verð en öll lokkandi æfintýri og unt leið var það afráðið, að staðan sem hann ætlaði að hjóða lténni væri margfalt mikilsverðari en skrifarastaða í hankánunt. Þegar Terslev hitti Segerstedt í hankanum daginn eftir, reyndi sá síðarnefndi að vera eins hurðugur og nterkilegur og liann gat. „Þjer munuð ætla að hiðja mig fyrirgefningar", sagði itann. Ónei, þvert á móti“, svaraði Terslcv. „Jeg var í niínum fulla rjetti er jeg varði unnustu mína gegn nærgöngli yðar!“ Meira var ekki talað um það mál, en Terslev skildi, að það lilaut að v(era liart að göngu fvrir ltinn, að vera sviftur allri von unt Mögdu. En sjálfur fann liann til þög- idlar sælu við þá tilfinning, að einstæðingshátturinn, sem hann hafði haft mest af að segja alla sína æfi, var að hverfa fyrir sælufullunt santvistunt við ynd- islega konu, sem með svo ein- kennilegu móti ltafði rckist á ltann á lífsbrautinni. Maðurinn sem fann renni- Iðisnn, varð miljðna- mæringur. Rennilásinn er ein af þeint nýj- ungum, sem á síðari tímum hafa rutt sjer til rúms hjer á landi, al- veg jtegjandi og hljóðalaust, eins og annarsstaðar í heiminum. Hann þykir viða ómissandi, enda mesta þarfaþing og til margra hlúta nyt- samlegur. Saga rennilássins er þessi: Fyrir 50 árunt var uppi Ameríku- maður, sent hjet mr. Judgson. í þá daga voru kvenkjólarnir hneptir að aftan og konurnar þurftu oft aðstoð hænda sinna til þess að konia að sjer kjólnum. .ludgson vissi ekki neitt verk vcrra, en að fást við krókapörin eða hnappana á kjólnum konunnar sinnar og fór að brjóta heilann um einhvern þægilegri úl- húnað. Þessi heilabrot urðu árang- urslaus, en hann gaf verksmiðjueig- anda i Ncw York, sem Walker hjet, hugmyndina. Walker leisl vel á hana og varði ntörgum ntiljónum dollara tit þess að linna rjetta lausn á mál- inu. Rennilásinn, eða hnapplausi lásinn, sem Walker bjó til, náði aklrei útbreiðslu, enda var hann hæði dýr og ófullkominn. Haustið 1908 fluttist ungur sænsk- ur rafmagnsvérkfræðingur til Nevi' York. Hann var Smálendingur og hjet Gideon Sundbáck. Kom hann vestur til þess að leita sjer fjár og franiít en gekk illa og smám saman varð Ijettara í vasabókinni hans. Þá kyntist hann landa sínum er þekti Walker og fjekk nú slöðu í verk- smiðju hans, fyrir laun, sem hvorki voru til að lifa af eða deyja af. Sundbáck luinni illa hag sinuni þarna og var staðráðinn í því, að fara aftur til Svíþjóðar. En þegar hann hafði verið hjá Walker í eitt ár, kom honum í hug, að rennilás- arnir, sem þarna voru gerðir, væru hygðir á vitausum grundvelli og það sem meira var: honum datt í hug rjetta leiðin. Ennþá liðu nokkur ár þangað til hann var búinn að full- komna uppgötvun sína, cnda hafði hann þetta starf í hjáverkum. Árið var Wtdker kominn i botnlausar skuldir, svo að eigi var annað fyrir en að leggja niður verksmiðjuna. Nú var Sundbáck kosinn í stjórn fyrir- tækisins og stóð nú til að fá heims- einkaleyfi á uppgötvuninni, en þá kom stríðið og tafði allar Iram- kvætndir. Vinur Sundbácks kom upiýgötvuninni á framfæri í London og hergagnaverksmiðjur Kynocks þar í landi fengu rjett til að nota hana. Var rennilásinn notaður á yf- irbreiðslur þær, sem notaðar vorú Upp á síðkastið hefir slúlknahvarf í Bandaríkjunum aukist i stórum stil. Á (i vikum lnirfu 11 stúlkur í San Fransisco og þar að auki fanst lík af stúlku i Hallydskurðinum. I.ik- ið var svo afskræmt, að það varð alls ekki þekt. Stúlkur á aldrinum 18—22 ára geta ekki gengið ólmltar um göturnar um hábjartan daginn. Ung kona, sem hafði skroppið til nágranna síns, var tckin af háuin manni og borin i bíl, sem stóð til- búinn. Nágrannar hennar urðu þessa varir og.gátu hjargað hcnni. lti ára stúlka, sem stundaði leikfimi, sagði foreldrum sinum, að bíll æki á eftir henni á hverjum morgni, þegar hún færi i skólann. Nokkrum dögum síð- ar hvarf hún. Fyrir skömmu tóku nokkrir menn unga stúlku á fjölfar- inni gölu og háru hana í hil. Lög- regluþjónn varð þessa var og ók á eftir, en misti af bilnum i mann og hihjþrönginni. Aldrei hefir heyrst aði þelta firma 190.000 sterlings- pund fyrir afnotin og með þeim pen- ingum var Verksmiðju Walkers bjarg að. Nú gekk rennilásinn sigurför yfir alla Aineríku og síðan Evrópu. Sundháck reyndist ekki aðeins dug- andi hugvitsmaður heldur einnig lorsjáll kaupsýslumaður og hefir grætt margar miljónir dollara á rennilásnum, sem úti í heimi gengur undir nafninu „Walkers Lightning Faster“. < um þessar stúlkur. Sterkur grunur liggur á því, að það sjeu kvennasal- ar, sem fremji þessi ódæðisverk. ----X----- Glæpamaður, sem lögreglan i London hafði gert mikið far um að reyna að handsama, sást á flótta uppi á húsþaki. Lögregluþjónn, sem varð þess var, var ekki seinn á sjer að veita honum eftirför. Hann komst mjög nærri honum, en varð þi einhver fótaslcortur. Beið hans ekki annað en að hrapa og stein- rotast niðri á gangstjettinni. Glæpa- maðurinn sá þetta og flýtti sjer til hans og hjelt honum, þangað til menn komn lil hjálpar, þá hjelt hann áfram flótta sínum. Síðar náðist hann. Vegna þessa drengskapar- bragðs, sem hann sýndi lögreglu- þjóninum, varð hegning hans væg, og hann dæmdur aðeins í viku fang- elsi. ----x----- í Argcntinu hafa allir borgarar, 18 ára og eldri, bæði kosningarrjett og kosningarskyldu. Ef þeir skrópa frá kosningu, eru þeir skyldir að greiða hætur. Þeir gela þó komist hjá því, ef þcir liafa einhverja gilda ástæðu fram ,að tæra. Við siðustu kosning- ar í nóv. 1931 höfðu 49 þúsund setið heima. Þetla fólk á alt að mæta fyr- ir rjetti cftir sfrófsröð. Það er áiit- ið, að yfirheyrslan talu 10 ár. Mega þeir, sem eiga síðustu stafina í staf- rófinu, bíða með þolinmæði. ——x-------

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.