Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 FyrirkafnarlíHá puœ jeq þvottinn seqir María Rmso þyóir minni vinnu oq hvítari þvoll STOR PAKKI o,55 AURA LÍTILL PAKKI o,30 AURA M-R 4 1 -047A IC Þvotturinn minn er hvítari en nokkurntíma áSur — en jeg er líka hætt vi'S ]ætta gamla j'vottabretta nudcl. Fötin, sem eru mjög óhrein sýÖ jeg eða nudda hau laus- lega, svo skola jeg J’au — og enn á ný verSa kau braggleg og hrein og alveg mjallhvít. Þvottadagurinn verSur eins og halfgerSur helgidagur ýegar maSur notar Rinso. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Yngstu lesendurnir Rauðu baunirnar þrjár. AllstaSar í þorpinu og á bæjunum í kring voru hópar af börnum, sem sungu og Ijelui sjer. Þau vorii hvar sein liliÖ var og ekki var anna'ð að sjá en beim liði vel og dörnuðu vel. l*'n i einu húsinu, steinsnar frá |)jóð- brautinni, voru engin börn. har var nóg af blómum, lítill garður og kýr og kálfar, hcstar og hænsni en engin hiirn. Og húsfreyjunni sárnaði það mjög. Hún þráði að eignasl lítinn glóhærðan snáða, sem gæti sagt mamma og gert henni einhvern ó- leik, beðið fyrirgefningar og orðið gotl barn aftur. En hvernig sem hún þráði og bað, þá kom barnið ekki. Einu sinni var konan úti í slcógi að lina kvisti og sprek. Hitti hún þá gamla og voteygða kerlingu. „Sæl vertu amma min!“ sagði hún, „gæti jeg gerl þjer greiða?“ „Enginn hefir kalllað mig ömmu og verið yingjarnlegur við mig i nærfell hundrað ár! En jeg þekki þig, þú átt hcima í litla húsinu, steinsnar frá þjóðveginum, húsinu með litla fallega garðinum". Ivonan gal ekki neitað því. „Líllu á“, sagði gamla konan, „hjerna ætla jeg að gefa þjer þrjár haunir. I>ú slcall sá þeim móti suðri og sjáðu svo til, hvað kemur upp! En taklu ekki upp nema það, sem kemur upp af miðbauninni annars iðrast þú þess!“ — Og gamla konan hvarf samstundis, en konan stóð eft- ir, með þrjár blóðrauðar baunir í lófanum. l'egar hún kom heim var hún ekki sein á sjer að velja reit og sá baun- unum. Og svo fór hún þangað á hverjum degi til að sjá hvað upp kæmi. í þriðju vikunni sá hún að eitlhvað var farið að gægjast upp úr moldinni og daginn eftir sá hún að þrjú litil börn voru að vaxa þarna upp úr ínoldinni. Barnið til hægri var með glóbjart hár, það til vinstri með hrafnsvárt hár, cn úr- hrakið í miðjunni var með móskol- ótl hár og ljótt og hrukkótt. „Svei þjer ófjetið þitt“, sagði kon- an, „hvað hefi jeg við þig að gera, sem erl svona Ijótur!“ Þegar börnin voru vaxin alveg upp úr moldinni, hafði hún ekki hjarta í sjer til þess að skilja fallegu börnin til hliðanna eflir og tók þau öll, enda þótt hún hefði verið vör- uð við því, að þá mundi illa fara. Og nú var glatl á hjalla á heimilinu. Fallegu börnin voru kallaðir Ljós- álfur og Svartálfur. Það voru telpur. Kn barnið í iniðið var drengur og var kallaður Kræktingur. Konunni þ'ótti vænt um telpurnar, en Kræklingur var hafður útundah, enda þótt það kæmi brátt á daginn, að þetta var skýrleiks drengur, þæg- iii, viljiigur og kyrlátur, en leípurn- ar mstu óþektarangar, sem altaf varð tið gæta. Konan sleit sjer út þeirra vegna, en telpurnar espuðust því meir. Tíminn leið og börnin urðii slór, Meyjarnar voru fallegar eins og fuglakvakið og sólin en vond ar eins og tröll og óþægar. Ekkcrt var þeim of gott en aldrei þökkuðu þær fyrir neitt og altaf voru þær látnar l'á það besta, sem til var í búr- inu. Einu sinni þegar börnin voru öll að leika sjer niður við þjóðveginn kom kongurinn og drolningin ak- andi framhjá. Þcgar þau komu auga á álfameyjarnar fögru staðnæmdust þau og fóru að tala við þær. Og þá hegðuðu þær sjer vel og kurteis- lega og drolningin varð svo hrifin af þeim, að hún spurði, hvort þær vildu ekki koma með sjer heim i höllina, Þær hoppuðu samstundis upp i fallega vagninn, en þegar Kræklingur, veslingurinn ætlaði lika að hoppa barði ekiltinn i hnakkann á honiim, svo hann datl kylliflal- ur á veginn. Og þá hlóu syslur hans og Ijelusl ekki þekkja h'ánn. Og svo ók vagninn af stað, en krælingur var sjeður og seltist aftan á vagninn og koinst iika að höllinni. Ilann skaust af vagninum rjett áður en komið var í hlaðið og læddist bak- dyramegin að höllinni og inn í eld- luisið, rjeðst sem vikadrengur hjá eldakonunni. En systurnar voru hjá koiningshjónunum og fengu að silja i falleguslu stólunum og fengu alls- konar sætabrauð og dýrindis mat. Þegar þær höfðu verið þarna í viku varð drotningin þess vör, að falleg- uslu hálsfestinni hennar og dýrind- is hring hafði vcrið stolið. Og ein af þernunum sagði, að hún hefði sjeð dökku mæriha taka festina og þá Ijóshærðu hringinn. Og þegar þær gátu ekki neitað þessu var þeim báð- um varpað í fangelsi og gerl boð eft- ir móður þeirra og hún sett í-fang- elsi tika undir eins og hún kom. Því að dýrgripii'iiir fundust hvergi og þessvegna hjeldu allir, að stelpurn- ar hefðu beðið móður sína að géýma þá. En vitanlega var móðirin alsak- laus, Kræklingur vissi um all þetta og þó að systur hans hefðu altaf verið vondar við hann þá einsetti hann sjer samt að bjarga þ'eim og móður sinni. Ilann var nú orðinn sterkui' og stór, úrræðafljótur og ráðsnar. Eitt kvöldið þegar hann hafði lok- ið verki sinu, fór hann út i garðinn til tið anda að sjer hreinu lofti. Það var tunglsljós. Og nú kom hann auga á hjera, sem sprikiaði svo einkenni- lega. Hann hafði fest sig í snörunni, sem garðyrkjumaðurinn hafði lagt fyrir hann. Hjeragreyið hafði komið þarna inn ti þess að naga kálið. Kræklingur losaði hjerann og slepti honum út. Þá sagði hjerinn: „Þú ert góður , Kræklingur, þú sleptir mjer og hjálpaðir mjer i stað þess að drepa mig, og nú skal jeg hjálpa þjer! Hinkraðu við, þá skal jeg koma með vagninn minn“. Og svo hvai’f hann, en kom aftur að vörmu spori með fjöl og voru spentir fyrir hana (I hrafnar. „Scslu þarna, og haltu þjer vel“, sagði hjer- inn. Og svo flugu hrafnarnir af stað, en hjerinn stýrði. Þeir flugu svona alla nóllina en þegar birti :if degi lækkuðu hrafnarnir flugið og seltust niður á græna l'löt. Þar var kofi og þar átti hún heima gamla konan, sem hafði gel'ið móður hans iiaun- irnar þrjár. „Farðu inn og biddu um skarl- gripina drolningarinnar, því að það er einmitt ganila konan, sem hefir |>á“, sagði hjerinn. Kræklingur gerði það. Inni sal gamla konan og spann gullband á gyltan rokk. Þegar hún sá hann sagði hún: „Sæll vertu, Kræklingur, jeg veit i hvaða erindum þú ert kominn, en þú ferð erindisleysu. Hún mamma Jiín gerði þvéröfugt við það sem jeg sagði henni og nú verður hún að taka afleiðingunum og líða fyrsl lnin viltli ekki hlýða!“ „,lá, en góða, gamla amma mín, það kenntr ekki eins hart niður á neinum eins og á mjer, að hún mamma mín og systurnar eru í l'ang- elsi. Og nú á að brenna þær lifandi!“ „Er það satt, Kræklingur?“ spurði gamla konan áhyggjufull. „Jeg segi aldrei ósatt“, svaraði Kræklingur. Gamla konan hugsaði sig um dá- litla stund. Svo sagði hún: „Eigir þú að fara í höllina aftur, þá verður þú að koma þangað eiiis og tignum manni sæmir!“ Svo klappaði hún saman lófunum og þá kom hjerinn inn. „Sjáðu um að Kræklingur kóngssonur fái hundrað riddara til fylgdar, l'allleg klæði og konunglegl l'öruneyli i alla slaði!“ sagði hún. Hjerinn l'ór úl. Gamla konan snart við Kræklingi og sofnaði hann þeg- ar. Morguninn eftir vaknaði hann við vopnabrak og hófaglamm og þeg ar ltann leit úl um gluggann sá hann að hlaðið var troðfull af heslum og prúðbúnum riddurum. Aður en hann fór úr kofanum tók gamla konan hánn afsiðis og sýndi honuni i spegil. llann var orðinn friður og föngulegur maður, i dýr- indis klæðum. Um háls honum hjekk lesti drolningarinnar og hringurinn dýri var á figri hans. Þegar Kræk- lingur hafði þakkað gömlu konunni innilega fór hann ásamt öllu föru- neyti sínti. Þegar liann nálgaðist höilina sást mikill mannfjöldi við hallardyrnar og öll liirðin var að koma út. En á undan hirðinni gekk móðir hans og systur tvær. Hendur þeirra voru bundnar á bak aftur og þær voru klæddar í strigapoka, því að nú átti að brenna þær. En þá þeysti Kræklingur frani með inugðnu sverði og kallaði til fjöld- ans að bíða, l>ví að Hlinn væri að koma með festina og hringinn. Urðu allir gtaðir og’ forviða. Kræklingur vatt sjer af heslinum, skar á fjötra inóður sinnar með sverðinu og laðmaði hana og kysti. Ilún þekti hann ekki nema á mælinu, svo breyttur var hann orðinn. Konungur bauð honum til vistar i höilinni með öllu föruneyti sínu og kvaðst Kræklingur taka boðinu með Jiökkum, ef móðir hans l'engi að verða |>ar lika. En systurnar voru reknar burl úr liöllinni með' mikilli háðung og siðan hefir enginn sjeð lil þeirra eða heyrl. Ensk hefðarfrú spurði eitt sinn Skota, sem talinn var fremur ein- faldur, hvernig á því stæði að Skot- ar sem settust að í Englandi, væri að jafnaði duglegri og hygnari en hinir, sem sæti heima. „Það er of- ur einfalt mál kæra frú,“ svaraði hann. „Meðfram öllum landamæriim Skotlands eru varðmenn, sem yfir- heyra alla sem flytja úr landi, því að sóma landsins vegna er engum heimskingjum leyfð brottför“. ('), nú skil jeg“, svaraði frúin, „þá hefir yður verið smyglað úr landi“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.