Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 07.05.1932, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Undirbúningur undir Olympsleik- ana í Los Angeles stendur nú sem hæsl og þródt fyrir cdla kreppu og vandræði sparar undirbúnings- nefndin ekkert til, að búa sig undir fjölmenna þátttöku. En eftir undir- lektum Evrópuþjóðanna að clæma verður aðsóknin austan um liaf Iwerfandi títit á móts við þódtöku Evrópumanna í leikjum þeim, sem haldnir hafa verið austah hafs. Ber það fyrst og fremst til, að þátttakan verður afar dýr og stafar það bæði af hinu langa ferðalagi vestur á Kyrrahafsströnd og svo óhagstæðu gengi, Hinsvegar er gert ráð fyr- ir, að þátttaka Arheríkumanna verði mildu meiri, en þátt- laka nokkurrar einstakrar þjóðar hefir verið á undanfö rnum leikj- um, og þarf ekki að draga í efa, að Ameríkumenn sjálfir vinni mikinn meiri hluta allra verðlauna. Iljer á myndinni sjest leikvangurinn í Los Angeles, þar sem leikirnir verða haldnir 30. júlí lil l'i. ágiisl. hraðskeyttar eins og vjel byssur. ; Sigurvegararnir í Olymps- leikjunum vinna ekki cið- eins verðlaun og frægð heldur líka hylli kvenfólks- ins, sem ekki sparar að lóda aðdáun sína í Ijósi. Myndin h jer lil vinslri er tekin á vetrarleikjunum í Lake Plaeicl í vetur og sýnir ungar slúlkur vera að faðma að sjer sldðamanninn Irving Jaffee, sem vann bæði 10.000 og 5.000 metra hlaupið. Amerikumenn hafa herlið í Shanghai eins og önnur slór- veldi og bætlu slórum við það í vetur, þegar Japanar fóru að vaða uppi þar í borg inni. Sagl er að lið Ameríku- manna sje betur Iníið að vopnum en lið Frakkci eða Breta. Hermennirn- ir h jer á myndinni hafa til dæmis byssur, sem eru litlu þyngri en herriflar, en eru Lögregla ýmsra landa hefir tekið nýtt vopn og áhrifamikið í þjón- ustu sína. Er það táragasið, sem að vísu er eklci banvænt eins og eitur- gasið, en þó svo skætt, að það getur mátað menn í svipinn. Þegar tárá- gasi er dreift yfir mannfjöldann fara allir að gróita og fá svo mikinn sviða í augun, að þeir verða sjón- lausir um tíma og geia ekki aðhafst neitt. 1 Þýskalandi hefir þetta ióira- gas verið notað mikið, ekld síst í ó- lálunum unclir kosningarnar í vet- ur. Og þegar atlagan var gerð gegn IJitlersmönnum, skömmu eftir síð- ari forsetakosningarnar 10. apríl notuðu þeir sumstaðar táragas með þeim árangri, að lögreglan varð að hverfa frá. — Ameríkumenn nota tárágasið einnig mikið. Mynd- in hjer til vinstri er tekin i Mc Kees- porl í Pennsylvaníu og sýnir tára- gasviðureign. En fleiri vopn hafa verið notuð þarna, því að sjúkra- vagn sjest á myndinni, og er hann að hirða særða menn. * \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.