Fálkinn - 14.05.1932, Side 8
8
F Á L K I N N
Nýi byggingastíllinn ryður sjer til
rúms í Þýskalandi cn fram lil þessa
hafa það einkum verið verslunar-
luís og íbúðarhús, sem reist hafa
verið með hinu n ýja byggingarlagi
og liefir „Fálkinn" birt ýmsar
myndir af þesskonar byggingum.
Myndin hjer lil vinstri sýnir annars-
konar byggingu í hinum nýja stil,
sem sje nýustu lcirkjuna, sem reist
hefir verið í Berlín. Hún er ein-
kennileg, en óvíst er hvort fólki
þykir hún eins falleg og lil dæmis
gotnesku kirkjurnar, sem frægar
eru orðnar og vekja enn í dug
undrun manna fyrir fegurð, þó að
sumar þeirra sjeu orðnar margra
alda gamlar.
Myndin hjer á miðri síðunni til
vinstri er af Tardieu forsætisráð-
herra Frakka. Er hún iekin í veislu
forsætisráðherrans og sýnir hann
vera að halda ræðu, en fyrir fram-
an hann er tækið, sem flytur út-
varpshlustendum ræðuna.
7;:
Likneskið hjer að ofan hefir franski
myndlmggvarinn Cogne gert af
George Clemencau, „tígrisdýrinu",
sem sumir kölluðu um eitt skeið.
Sýnir myndin Clemenceau eins og
hann var klæddur þe.gar hann var
á ferð í skotgröfunum til þess að
líla eftir ástandinu þar, á ófriðar-
árunum.
Myndin iil vinstri er tekin af lwp
Kínverja, sem bíða fyrir utan
frjettaglugga kinversks blaðs, til
þess að fti frjettir af ófriðnum við
Japana. Líklega eru fæslir þeirra
læsir, en þeir fáu sem geta lesið
það, sem tilkynt er, lesa það upp-
hátt fyrir hina. — Þrátt j'yrir svo-
kallað vopnahlje hafa Japanar
ennþá ekki haft sig á burl með her
sinn af þeim landsvæðum, sem þeir
höfðu lofað, og búasl má við, að
það eigi enn langt í land, að friður
verði saminn milli gulu þjóðanna.
Þjóðbandalagið stendur ráðalaust
uppi.