Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 6
(•> F Á L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. Simnudágshiigleiðing.......... Látið sama lunderni vera í yður, sem var i Jesú Ivristi. (Kil. 2, 5.). Það er naumast unt að í*efa íaorðari og greinilegri og jafn- framt tæmandi reglu fyrir þvi, sem oss kristnuin mönnum her umfram alt að ástunda en þá, sem felst í þessum tilvitnuðu orðum postulans. Hjer er engin löng nje vandmunuð upptaln- ing dygða, engin flókin fyrir- mæli, sem hætt er við að gleym- ist jafnóðum, eiigar strangar á- minningar nje aðvaranir, er geti vakið hjá mönnum leiða og þvermóðsku, hjer er ekki bent á vitra og vandaða menn til fvr- irmyndar, með þvi væri markið sett nógu hátt; heldur bendir postulinn á Jésútn Krist sjálfan, sém hina einu sönnu og full- komnu fvrirmynd. Hjá hontjin var sameinað alt, sem hest er og göfugast í mannlegu eðli og því nægir að vísa til hans eins. Post- ulinn nefnir ekki verkin, því þau eru ekki annað en sjálfsögð og óhjákvæmileg afleiðing liug- arfarsins, jiau líkjást því á sama iiátt og ávöxturinn líkist trjenu, sem hann er sprottinn á. En svo framárlega sem við viljum taka lil greina áminninguna um að láta sama lunderni vera i oss sem var í Jesú Ivristi, svo sann- arlega er oss nauðsynlegt að kynna oss lunderni iians eftir því sem hin helgu guðspjöll gefa oss víshendingu um. Og þá þurfum vjer ekki lengi að leita til þess að sjá, að grundvallar- un Jesú var sú að þóknast sín- um himneska föður og að allar aðrar lmgsanir iians voru í ætt við jiessa. Og þegar jiú |)á, krist- inn maður ert að hugsa og jiað gerir þú á hverri stundu, j)á ætt- irðu að spvrja sjálfan j)ig, hvort Jesús muni nokkru sinni liafa luigsað eins og þú, hvort áform hans og fyrirætlanir, vonir hans og áhugamál muni hafa hneygst að hinu sariia, sem á sjer stað hjá l)jer. Þetta er alvarlegt rannsóknarefni Jiegar þú minn- ist hinna syndsamlegu lmgsana, sem j)ú hefur alið með þjer og er eins og j)ú heyrir Jesúum segja: Hví luigsar þú ilt i lijarta þínu. Hann hafði alt af nóg að luigsa um það, sem mætti efla guðs dýrð og velfcrð mannanna, en þetta liið sama ætti og að vera þitt umhugsunarefni, og j)á væri von til þess að þú gætir eitthvað framkvæmt, einhverju góðu til leiðar komið, sem læri- sveinn Jesú Krists. Það er svo margt ilt og skaðvænlegt, sem mennirnir láta eftir sig liggja þó taldir sjeu frá hrylli- legir glæpir, en alt þetta sýnir ótvírætt , að hið sama lunderni er ekki í þeim, sem var i Jesú Krisli. Lunderni hans er hin ehia óbrigðula uppspretta þeirra kærleiks- og líknarverka, er sönn hlessun leiðir af', til ó- Við landamæri Arabíu. Abdulla ibn Ilnssein emír, eða unil- irkonnnf/nr i Transjordanín. metanleg'rar gleði og gæfu öJ 1 - um óbornum, hmderni hans er hið eina, er húið fær jjjóðum og einstaklingum farsæla framtíð, liæði j)essá heims og annars. Guð gefi oss öllum náð til að eignast þetta lunderni. Ilöll emirsins í Annam, (jerö i vestrœnnm biwoingarsíil. Vegnr flestra pilagrima liggnr um 7'ransjordaníu, og hefir landið miklar tekjur af þessum langferðamönn- um. Myndin hjer að ofan er teldn i Mekka um þaff leyti, sem pilagrimarnir eru þar i heimsókn. Á miðri myndinni sjest „Kaban" og er tjaldaff i kring um þennan mesta helgidóm altra sannra múhameffstrúar- manna. Þegar Tvrkir gerðust þáttak- endur í heimsstyrjöldinni varð bandamönnum |)að mikilsvarð- andi að ná hylli Araha og hafa |)á með sjer en ekki mót i viður- eigninni, sem óhjákvæmlega hlaut að verða við Tyrki í Vest- ur-Asíu. Þetta tókst vonum framar og Englendingum tókst að snúa luig Araba frá trú- hræðrum þeirra en til fyl'gis við hina fjarlægu sjávarjijóð norð- ur við Atlantshaf. Dularfull per- sóna, William Lawrence er tal- inn eiga mikinn j)átt í því að svona fór og liafa spunnist þjóðsögur um ])ennanjivíta post- ula Arahíu, sem hafði lag á að laða höfðingjana í Arahíu til fylg'is við sig. Mikið var í húfi hjá Bretum að svona færi, þvi að ef Arahar hefðu snúist til fylgis við Tyrki og gegnt kalli þeirra um „heilagt stríð“, hefðu yfirráðin yfir Súesskurðinum og jafnvel yfir Indlandi verið i hættu. Meðal hestu hjálparmanna Breta i Arahíu var Hussein-Ibn- AIi. Lofuðu Bretar honum kon- ungdómi í Irak og Transjordaníu að stríðinu loknu og jafnvel að gera liann að konungi allrar Arahiu. Hann fjekk þó ekki nema Transjordaníu og sneið af vesturströndinni Hedjas, þvi að vfir sjálfri eyðimörkinni sat maður, sem ekki var til að leika sjer við, Ihn Saud, sem síðar hefir tekið sjer konungdóm yfir öllum Vahahitum, en svo nefn- ast flokkar Jjeir, sem lifa í sjálfri eyðimörk Arahíu. Huss- ein-Ibn-Ali miklaðist eigi að síð- ur yfir veg sínum og tók sjer kalífanafn, j)ó aldrei yrði hann kalífi nema að nafninu. Og loks lirakti Ihn Saud hann frá völd- um og gerði hann útlægan úr Arahíu. Fór hann J)á til Cypern og lifði á götusölu með sitrón- ur, en var gerður gjaldþrota fyrir þremur árum. Á ríkis- stjórnarárum sínum hafði hann sem sje keypt skotvopn og ann- að, sem herkonungi sæmir, fyrir of fjár og gat ekki horgað er honum hafði verið velt úr há- sætiriu. Var ha nn þó orðinn fjáður maður um eitt skeið, og hafði einkum auðgast á því, að hafa af pílagrímum, sem fóru til Mekka og Medina, en leið j)eirra lá um land hans. 1 fyrra dó svo Hussein í mestu örbirgð í hænum Annam í Transjordan- íii, skamt frá landmærum Gyð- ingalands og hafði munað fífil

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.