Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Málningavörur,
HEILDSALA. SMÁSALA.
Fernisolía ljós og dökk tvísoðin
/finkhvíta cem. hrein.
Blýhvíta cem. hrein.
Titanhvítt.
Terpentína frönsk <fc mineral.
I'urkefni Ijóst.
Blýmenja.
Botnfarfi bæði ú trje og járn.
Lestarfarfi.
Glær lökk alls konar.
Mislit lökk alls konar.
.lapanlakk.
I.agaður farfi i öllum litun’
Olíurifinn farfi í öllum litum.
I'urrir litir í öllum litum.
Maskinglassur í öllum litum.
Aluminiumbronc.
■ Destructor (uppleysari).
Kítt'i.
Krít.
Sandpappír.
Vítissódi.
líyðklippur.
Stálburstar.
Stálskröpur.
Málningarpenslar allar stærðir.
Carbolin.
Bl. fernis.
Hrátjara.
Skorsteinsfarfi i öllum litum.
Alt valdar fyrsta flokks vörur.
NB. Sjálfs yðar vegna þá spyrj-
ist fyrir um verð á þessuni vör-
um hjá okkur áður en þið kaup-
ið þær annars staðar.
in „6E¥SIR“.
Fiskábreiður
tilbúnar eða saumaðar eftir pöntun.
Gæðl og frágangur hinn alþekti.
0. ELLINGSEN.
HALDIÐ
LITLU
FLÍKUNUM
MJÚKUM
Þeim sem
nœsiar
liggjci hinu
viðkuœma
barnshörundi
L U X heldur flíkunum ekki
einungis mjúkum, heldur eykur
endingu )?eirra. HiÚ mjúka LUX
lööur er svo hreint aö allt sem
í kví er kvegiö, hréinsast og en-
durnýjast. Ullarflíkur ungbarna
haldast mjúkar einsog æöardúnn,
sjeu þær ]?vegnar úr LUX.
Litlir pakkar 0.35
Stórir pakkar 0.70
M-LX 373*047A IC
LUX er hreinl sein bergvatn
LEVER BROTHERS LIMITEI), PORT SUNLIGHT, ENGLAMO
konunnar.
„Jeg skal taka þetta til alvarlegrar yfir-
vegunar. Jeg þykist vita að þjer sje hjer
um bil sama hverri jeg giftist“.
„Já —, aðeins má hún ekki vera þýsk, eða
nota skó sem marrar í“.
„Þvi lofa jeg sagði Tony og hló. Hann
gekk út að glugganum og leit út á götuna,
þar beið bíllinn hans eftir honum stór
og skrautlegur.
„Jeg verð að fara í þetta sinn“ sagði hann.
„Jeg þarf að koma við i gildaskálanum, til
að sjá um að all sje í lagi fyrir morgundag-
inn. Þvi næst fer jeg heim og hef fataskifti.
Jeg hefi lofað að koma á grímudans í kvöld,
og það tekur, sem vænta má töluverðan
tíma, að gera mig að Karli sáluga II.“
I.afði Jocelyn liringdi. „Komdu aftur þeg-
ar þú hefur ekki annað þarfara að gera
Tony“, sagði hún.
Tony laut að henni og kysti hana inni-
lega.
„Jeg kem hráðum aftur“, sagði hann. „Jeg
er ætíð i vandræðum, Fanny frænka, og þú
ert sú eina, sem hefur lag á að halda við
hugrekkinu hjá mjer“.
Tony opnaði vængjahurðina á Kosmo-
politan-klúbbnum og gekk inn í skrautlegu
skenkistofuna. Tveir menn voru þar fyrir,
og voru að drekka vínblöndu.
„Hallo Tony“, kallaði ánnar þeirra, Doggy
Donaldson að nafni. Hann var auðþektur
á því að út úr öðru munnviki lians hjekk
vindlingur, sem hann þó aldrei kveikti í.
„Komdu hingað. Þú ert vafalaust kunnugur
da Freytas markgreifa".
Tony kinkaði kolli, og hinn maðurinn,
sem var stór og dimmleitur maður um
fimtugt, mjög vel búinn heilsaði honum
með kurteyslegri bendingu.
„Við hittumst sem óvinir, sir Antony",
sagði hann brosandi. „Jeg kem hjer aðeins
til þess að fullvissa mig um að alt væri í
lagi fyrir morgundaginn. Minn maður er i
ágætu ásigkomulagi og jeg vona að þjer
sjeuð jafn heppnir með ykkar mann“.
Markgreifinn ypti öxlum. „Jeg tel það víst.
Annars er jeg enginn atkvæðamaður í þessu
efni, en hans hátign hefur gaman al' því“.
„Hvað eru veðmálin há, Doggy?“ spurði
Tony.
„Martin Smith sagði mjer í morgun að
haiin hefði veðjað einu hundraði á Lopez“.
Tony setti frá sjer glasið, er hann hafði
tæmt. „Já, já“, sagði hann. „Sá þolir nú að
tapa“.
Nú varð stutt þögn.
„Þjer treystið manni yðar vel“, sagði
markgreifinn með mjúkri röddu. „Máske
vilduð þjer taka við einu veðmáli enn? Af
jijóðræknislegum ástæðum, veðja jeg á
okkar mann“.
„Það vil jeg með ánægju“.
„Við skulum þá segja tvö hundruð“.
Tony kinkaði kolli og skrifaði veðmálið
á ermalín sitt.
„Jeg verð að lialda áfram“, sagði hann.
„Sjáumst heilir á morgun“.
Tony steig upp í bifreiðina og ók af slað.
Ilann bevgði fyrir hornið hjá Long Acre,
og hjelt í áttina að Piccadilly. Þegar hann
kom á móts við hina frægu leikbúningabúð
Garnetts, kom ung og i'rið stúlka jjaðan
út. Tonj' hafði ekki fyr komið auga á hana,
en hann stöðvaði vagninn í eiiiúm svip.
Unga stúlkan gekk til hans brosandi.
„En hvað jeg var heppin að hitta þig,
Tony“, varð henni að orði. „Nú getur jjú
ekið mjer heim. Jeg ætlaði einmitt að fara
að eyða peningum í bifreið“.
Hann hallaði sjer út og opnaði hurðina.
„Þú getur lofað mjer að hirða gróðann.
Gerðu svo vel“.
Hún settist við hlið hans, og vagninn hjelt
áfram inn í umferðina i Leicester Square.
„Það var skringilegt að jeg skyldi rekast
á þig núna“, sagði hann. „Jeg var alveg ný-
lega að tala um þig.
„Það er altaf verið að tala um mig „sagði
Molly. „Jeg vona að jni hafir ekki talað al-
veg eins illgirnislega um mig, og alment er
gert“.
„Jeg sagði að jiú værir eina stúlkan i
Lundúnum, með svona litt hár‘ ‘, sagði hann
og skammaðist sín ekki fyrir lýgina.
„Já, jeg hef fallegt hár, er ekki svo. „All-
ar aðrar stúlkur halda að það sje litað.
Sannleikurinn er sá að það er einn af þeim