Fálkinn - 28.05.1932, Blaðsíða 13
F Á L Iv I N N
i:í
liinmenningssamkeppni í fimleikum
fár frmn 1. þ. m. 09 voru þáttakend-
ur !), fí frá í. fí. 09 3 frá K. fí.
Hlutskarpastur vard' Jón Jóhannes-
son, er fjekk i39,76 stig, en næstur
Ósvaldur Knudsen meö /il7,8 stig 09
þá Magnús Þorgeirsson með 385,53
stig. Eru þeir allir úr L li. Hinn
ngi fimleikameistari hefir ekki hlot-
ii> tignina áður, en i fyrra var Ós-
valdur Knudsen meistari. Iljer til
v. er mynd af nýja meistaranum.
li.jer birtist mynd :if A-flokki glinni-
fjelagsins Ármann, sem sigra'ði i si'ð-
ustn fimleikakeppni siðastliðinn
uppsligningardag. Hlaul flokkurinn
4Í)4.H> slig, nr. 2 varð B-flokur sama
f.ielags 448.81 stig, og nr. 3 K. R.
441.79 stig. Fimleikamennirnir, talið
frá vinstri: Óskar Þórðarson, .Sigur-
björn Björnsson, .Tón G. Jónsson,
Gisli Sigurðsson, Guðm Kristjánsson,
Ilöskuldur Steinsson, Karl Gísla-
son, Ragnar Kristinsson. Sitjandi er
kennari og stjórnandi flokksins.
Jón Þorsteinsson frá Hofsstöðum.
Þetla er i 4. sinn í röð, sem fjelagið
vinriur keppni þessa.
Drotningin
í Lívadiu.
cngu í fyrstu lotu, en í þeirri næstu rjetti
han'n slánanum svo myndarlegt högg með
vinstri hendi aö hann iá meðvitundarlaus i
tíu mínútur. Þetta var einhver hesti bardagi
sem jeg liefi sjeð“.
„Þelta lætur vel í eyrum, Tony“, sagði
lafði Joselyn. „Haltu hara áfram“.
„Mjer lcist svo vel á liann, að jeg gerði
honum orð að borða með mjer miðdegis-
verð“, sagði baróninn rólega, eins og þetta
væri alveg sjálfsagt. „Ilann hafði ekki
hragðað annan mat allan daginn, en þurra
brauðskorpu um morguninn, auk þess bafði
ban'n gengið um tíu mílur til að leita sjer
að atvinnu. Ekki vel góður undirbún-
ingur undir lmefaleik. Daginn eftir fór
jeg svo með liann til Hampstead og ljet
bann gera tilraún með öllum útbúnaði, og
jeg fullvissa þig um að hann reyndist alveg
óvenjulega vel. Fæddur hnefaleikamað-
ur. Auk ]>ess er hann á sína vísu mjög
þokkalegur maður, svo jeg tók bann til
mín og þar dvelur hanú ennþá“.
„Töfrandi“, sagði lafði Jocelyn. „Og með
leyfi að spyrja: Hvers konar stöðu hefir
bann á heimilinu?“
Tony leyfði sjer að brosa ofurlílið. ,,Jeg
nefni bann aðstoðarritara", sagði hann.
„Eiginlega til þess að gleðja Guy. En að
liinu leitinu er Bugg mjög góður lil allra
verka. Hann getur alt. Og þegar liann er
ekki að þjálfa sig, notum við bahn sem
nokkurskonar vinnukonu“.
„Hann þjálfar sig þá?“
„Já, ltann stundar ennþá bnelaleik. Auð-
vitað. Enginn hefir cnnþá barið hann nið-
ur. Að fráskildu því sem landeignir mínar
gefa af sjer, hef jeg engan lekjur af öðru,
en að veðja á Bugg. í fyrra græddi jeg
tólf liundruð pund sterling á honum“.
„Nei, nú er jeg alveg hissa“, varð lafði
Jocelyn að orði.
„Jeg bafði enga bugmynd um, að þú
stundaðir reglulega atvinnu, Tony. Ilvers-
konar menn eru það, sem Bugg berst við?“
„Á morgun á hann að berjast við „Lopez
Léiftur“. Hann er að liálfu leyti amer-
ískur, og að bálfu leyti ættaður frá Livadíu.
Þessvégna liefur Pjetur tekið liann að sjer“.
„Pjetur“, sagði lafði Jocelyn spyrjandi.
„Attu við Pedro fyrrum kommg“.
Tony kinkaði kolli. „Já, lians liátign, eða
rjettara sagt luins fyrverandi bátign veðjar
á Lopez. Jeg vona að fá fimm hundruð frá
bonum annað kvöld.
„Ert þú vinur Pedros“? spurði lafði Joce-
lyn.
„Það getur eklci heitiö“, en jeg hitti hann
oft við kappreiðar og frumsýningar“.
Lafði .Tocelyn þagði um stund. Jeg man
eflir honum, þegar bann var drengur í Port-
rigo, það var fyrir stjórnarbyltinguna“,
sagði bún. „Hvað varð úr honum í raun og
veru?“
„Ó“, sagði Tony og burstaði ryk af ermi
sinni. „Ilaim er lítill, laglegur og feitur ná-
ungi, en hann drekkur heldur mikið“.
Lafði Jocelyn kinkaði kolli. „Alveg eins
og faðir hans, veslingur. Hefur hann ekki
líka erfit æltarveikleikann fyrir kven-
fólki?“
„Jú, hann er ekki laus við það“, svaraði
Tony, „eða var ekki. — Maley Monk l’rá
Gaytri leikhúsinu hefur tangarhald á hon-
um, setn stendur, og hefur góða stjórn á
honum, að því er virðist. Henni er ekki vel
við að fari'ð sje út af taktinum“. Þú skilur“.
„Jeg trúi þjer mjög vel“, sagði lafði Joce-
lyn hátíðlega.
„Molly er elcki svo afleit“, hjelt Tony á-
fram hirðuleysislega, „þú mátt vera viss um
að henni þvkir vænt um Pjetur, ánnars
væri hún ekki að daðra við ltann.
„Eflir því sem þú lýstir bonum, er bann
þó ekki beinlínis töfrandi, sagði lafði .Toce-
lvn.
„Jeg bef ef til vill ekki lýst honum rjett;
en bann er ú sinn bátt ekki svo afleitur.
Hann drekkur ol' mikið, og er bæði bálf
heimskur og þreklaus; en hann er bæði
góðlyndur og viðkynningargóður. Molly
befur bann í vasanum, og þykir þar að
auki dálítið gaman að ltafa konúng aftan
i sjer. og hinar stúlkurnar öfunda bana
af því“.
„Góði minn. Þar sem þú ert ókvæntur, er
þjer ekki leyfilegt að þekkja svo nákvæm-
lcga kvenlega breyskleika“. IJún þagnaði
snöggvasl, en bjelt svo áfram. „í raun og
veru þvrftir þú að kvongast, svo þú fengir
hjálp til að eyða tekjum þínum“.
„Sem auðkýfingur er það mín sterka
ltlið, Fanny frænka“, sagði Tonv hlæjandi,
„spurðu Guy“.
„Já, en ekki getur þú eytt fjörutíu þús-
und pundum á ári lijálparlaust".
„Ó, mjcr er öðru livoru hjálpað. Annars
gegnir það undrun, hvað hægt er að gera í
því efni með lítilli æfingu, og — skemti-
snekkju".
„Þú mundir undrasl enn þá meira hve
langt kvenfólk kemst, cf það leggur sig til“,
sagði lafði Jocelyn. „Þu ættir að gifta þig,
ef ekki til annars, þá til að gleðja mig. Jeg
er nú orðin of gömul til að ferðast, og þarf
því hclst að hafa eitthvað af óþekkum krökk-
um í kringum mig, til þess að lifa ekki al-
veg lil einskis, það sem eftir er. .Teg vl ekki
sjá tvíburana hans ITenry, þeir sitja eins og
hrúður og eru altof siðsamir og fullkomn-
ir“.
I ony stó'ð upp og kysti á hönd gömlu