Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Síða 1

Fálkinn - 04.06.1932, Síða 1
16 siðnr 40 anra 23. Reykjavik, laugardaginn 4. júní 1932 V. JAPANSKA ÞINGIÐ. Það lítur út fyrir, að ekki sje bitið úr nálinni ennþá, hvað snertir deilurnar í Austur-Asíu. Að því er sagt er, er sá flokkur manna i Rússlandi, sem vill skerast í leikinn orðinn yfirsterkari og fylgir það sögunni, að þetta muni kosta Stalin völd hans. Og í Japan er hernaðarflokknum sífelt að aulcast fylgi. Krefst hann rujrra stórræða bæði gegn Rússum og Kínverjum og vill fá samsteypustjórn um þá stefnu. Var forsætisráðherra þeirra, Inukai, myrtur fyrir skömmu og var talið að þetta væri gerl að undirlagi friðarspillanna í landinu. Nú liefir ný stjórn verið mynduð og álitið að ófriðarstefnan verði ofan á hjá henni fyrir alvöru. Hjer að ofan sjest mynd af japanska þinginu á fundi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.