Fálkinn - 04.06.1932, Blaðsíða 7
FÁ.L.KINN
7
lJngversk flökkultiffsfjölslciilda.
m llyll m
W j - 'L Æ &&
&
’..4r
kenna fullorSna fólkinu á sama
hátt og börnum er kent, en þaS
tókst ekki og sígaunararnir
flýðu. í Balkanlöndunum hefir
verið reynt að ala börn þeirra
npp á sjerstökum hælum, en
þau liafa strokið þaðan eða for-
eldrarnir komið og stolið þeim.
Allar tilraunir til þess að kenna
sígannurum aga og hlýðni við
borgarleg lög liafa mistekist.
Sjeu þeir teknir með valdi og
hafðir í gæslu veslast þeir upp á
skömmum tima, ef þeim tekst
ekki að strjúka. I3að er eins og
llakkið sje þeim nauðsyn, sem
þeir geti ekki án lifað.
Það er ekki síst þjófnaðurinn
og óþrifnaðurinn, sem hefir gert
sígaunara óvinsæla. Þeir eru
taldir einskonar úrþvætti, sem
ekki sje búandi saman við og
þeir eru liataðir. Er þetta eigi
að ástæðulausu, því að þeir vila
ekki fyrir sjer að vinna liermdar-
verlc t. d. slela börnum. En fróð-
ir menn segja, að sígaunarinn
sje alt annar maður út á við,
gagnvart ókunnugum, eii inná-
við, gagnvart sínum flokki. Hjá
flökknum ræður sátt og sam-
lyndi og ástúð foreldranna til
barna sinna er talin annálsverð.
Þeir eru eins og óþroskuð börn
og geta aldrei komist af því
stigi, hversu gamlir sem þeir
verða.
Sígaunararnir hafa mótað
injög þjóðlíl' sumra þjóðanna,
Gamall sigaiinari, vel klæddur. Svona
er algengt aff sjá sigaunara í þýskum
bæjum.
sem þeir hafa verið fjölmenn-
astir hjá, l. d. Ungverja. Hinir
ungversku dansar, danslög og
vísur, sem kunn eru um allan
lieim, eru að miklu lcyti sprotl-
in frá sigaunurum. Og sjálfir
eiga sigaunarar ágætis hljóð-
færaleikara, einkum fiðlara, og
danstolk. Það er fjörið og eldur-
inn, sem einkennir list þessara
framandi náttúrubarna, sem
livergi eiga samastað.
Sigaunar stúlka, sem hefir komist
lcngru en skgtdfólk hennar er vant:
Liti Gyenes, sem orffin er fræg um
atla Evrópu.
Annars eru sígaunarar litlir
iðjumenn. Þar sem þeir koma á
flakki sínu bjóðast þeir til að
brýna hnifa, lóða katla og potta
og þvi um likt og er sagt að
þeir kunni vel til þessarar iðju.
Oftast uær ferðast ein fjöl-
skylda saman, en hún verður
ofl stór, því að.foreldrar ferðast
með uppkomin börn sín og
lengdabörn og börn þeirra allra.
Viðasl hvár hafa þeir vagn til
ferðalaganna, einskonar hús á
hjólum, og eiga hesta til að
draga húsið, eins og uml'erða-
trúðar. En hinir fátækari verða
að sætta sig við ljelegri aðbún-
að. Verstir þykja sígaunarnir
viðuréignar þegar þeir eru
einir sjer, cnda eru þessir
f'lökkumenn oft cinstakir ó-
knyttaseggir, sem hafa- orðið að
skilja við hóp sinn fyrir ein-
hverjar ávirðingar. Ein al-
vinna sígaunarkerlinganna er
sú, að spá fyrir fólki og er þá
að jafnaði spáð í spil. Hafa kerl-
ingar þessar góðar tekjur af at-
FyrirhafnarííMð pi)œ jeq Jjvotlinn
seqir María
Rmso
þýöir
minni vinnu oq
hvítari þvoti
STOR PAKKI
0,55 AURA
LÍTILL PAKKI
0,30 AURA
M-R 4 1 -047A IC
Þvotturinn minn er hvítari
en nokkurntíma áður — en
jeg er líka liætt við þetta
gamla þvottabretta nudd.
Fötin, sem eru mjög óhrein
sýð jeg eða nudda þau laus-
lega, svo skola jeg þau —
og enn á ný verða þau
braggleg og hrein og alveg
mjallhvít.
Þvottadagurinn verður eins
og halfgerður helgidagur
jægar maður notar Rinso. '■
K. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND
vinnu sinni, þcgar þær koma í
bæina á markaðsdögum.
Sígaunarar eiga fjöldann all-
an af gömlum þjóðsögum og vís-
um enda er það eðlilegl um
svona flökkumenn. Segja þeir
það alt æfagamalt, komið fram
lir forneskju. En eigi hefir tekist
að ráða úr því, hvað af þessu
er gamalt og bvað nýrra.
í Fredericia i Dainriörkvi hefir liÍR-
reglan handtekið heila fjölskytdu
fyrir barnsmorS. Hjónin og tvær dæl
ur þcirra voru samhuga um að
myrða nýfætt harn, sem önnur dætr-
anna hafði eignast.
í Neapei er uppi fótur og lit um
pessar mundir. Það er komin út
tilkynning l'rá Ameriku um að ílalsk-
ur maður, sem Girardi heitir, sje
látinn i New York — og láti eftir sig
70 iniljóhir dollara. Hann átti enga
konu og engin börn og nú er verið að
leita að ættjngjum hans í ítaliu.
Girardi ljet eftir sig erfðaskrá þar
seni hann ákveður, að auðurinn skuli
skiltast jafnt miíli ættingja hans í
Ítalíu. Um 1000 manns gera nú kröfu
til þess að fá hluta arfsins ög þó
að allir væru i ætt við þennan
Girardi, yrði það þó dálaglegur
skildingur fyrir hvern þeirra, að
minsta kosti í lírum.
----x----
í „Politiken" auglýsir kvenmaður
el'tir rithöfnndi, sem vantar efni!
Ilún segist geta gefið honum ágætt
efni j skáldsögu!
----x----
lljón voru nýlega dæmd í fangelsi
i Víborg í Danmörku fyrir að liafa
misþyrmt 11 ára gamalli dóttur sinni.
ði. a. tjetu þau stúlkuna ganga ber-
fætta um luisið og úti og lokuðu
hana í heila viku inni á vanhúsi.
-----------------x----
Þekl auðmannskona í New York
var um daginn numin burt af ræn-
ingjum. Þeir krefjast, að borgaðar
sjeu 75 þúsundir dollarar fyrir að
gefa konuna lausa. Lögreglan hefir
ckkert getað aðhaíst i málinu — og
maðurinn verður líklega að borga út
upphæðina.
----x----
Fótalaus maður vann nýlega í
sundsainkepni i Tokio. Maðurinn,
sem er amerískur, misti bóða fætur i
heimstyrjöldinni, en hefir alla tið
iðkað sundíþróttina, svo að hann er
talinn framúrskarandi sundmaður,
þó fótlaus sje.
—-—x-----
Piltur nokkur i Queensland var
um daginn bitinn af höggormþban-
eitruðum. Hvað gerði pilturinn?
hann tör rakleitt inn í smiðju, sem
þar var rjett hjá, náði i heljarmik-
inn hníf og hjó af sjer fingurinn. Á
þenna hátt forðaði hann sjer frá
bráðum hana.