Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Síða 2

Fálkinn - 23.07.1932, Síða 2
2 F A L K I N N GAMLA BIO TAMEA. Gullfalleg talmynd í 8 þáttum lc íin al' Metro Goldwyn Mayer eftir skáldsögunni. „Tamea“ eft- ir Peter B. Kyne“. Aðalhlutverk Ieika: Leslie Howard, Conchita Montenegro. Verður svnd bráðlega. MALTEXTItAIvT, PILSNER, HJÓR, BAVER, IIVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON. Herbertsprent er allrabest. ,, Lux handsápuna nota jeg ávalt ; því hún heldur hörundinu svo ein- kai' mjúku," segir Hið dýrðlegasta kvennlegs yndisþokka er, mjúkt og blæfagurt hörund — mn það eru allir karlmenn samdóma. Og til þess að halda hörundi sínu skínandi, fögru og mjúku þá nota þær aðeins eitt fegurðar- meðal og það er Lux handsápan. Þjer sem ekkí' þekkið áður, þessa unaðslegu ilmandi sápu, viljið ij þjer ekki reyna hana. HANDSÁPAN o/so aura N Ý J A B í O Miljónamæringurinn. Stórfræg mynd er hyggisl á at- viki úr lili bilakongsins Henry Ford, tekin al' Warner Bros, undir stjórn John Adolfi. Aðalhlul verlc: (ieorge Arliss. Myndin fjekk gull-heiðurspen- ing „Photoplay“ í fyrra, sem besta mynd ársins. Sýnd um lielgina! M-LTS 208-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND ■ mmmm wmmm mmmmmmam •••••< ■ I |S0FFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttir ■ Austurstræti 14 Reykjavik beint á móti Landsbankanum, | og á ísafiröi viö Silfurtorg. ■ : Mesta úrval af FATNAÐI fyrir j konur, karla, unglinga og hörn. ■ ■ : Álnavara bæði til fatnaðar og ; heimilisþarfa. ■ ■ j Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar þarfir sínar. ■ j Fólk utan af landi biður kunningja : sína í Reykjavík að velja fyrir sig j vörur í SÓFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. ■ ■ j Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir í ■ SOFFÍUBÚÐ • Reykjavíkur simar 1887 og 2347. ísafjarðar simar 21 42. ■ ■ ••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Best er að auolýsa i Fálkanum Hljóm- og talmyndir. TAMEA Kvikmynd þessi er gerð af -------. Metro-Goldwyn eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Peter Kyhne. Segir hún frá malajastúlkunni Tam- eu, sem kemur til San Francisco með fiiður sínum og stendur þar ein itppi eftir að hann hefir fyrirfarið sjer, er hann heyrði að hanu væri holdsveikur og yrði að einangrast. Hann hefur falið ungum útgerðar- manni, Dan Pritchard forsjá dóltar sinnar og tekur og tekur iiann hann á heimiii sitt. Verður liann ástiang- inn af j.iessu „villidýri" jió að liann sje trúlofaður ungri og fallegri stulku fyrir og fer hann loks til Suður- hafseyja með Tameu. Sú föi- verður iionum ekki lil unaðar, stúlkan er hverflynd og fer að gefa innfaidil- um piltum undir fótinn og sjálfur legst P: itchard ; aumingjaskap og rc'.ður af' ræfli. Loks kemur fyrri uniuista hans, Mashie, og snkir hann og hn.nn sjer, að ástir h'ins til niaia.iaslúlkunnar hafa eingöngu verið' lioidlegar og að h-mn gctur aðems lifað meðal hvítra mimiU', -' i ekki i Suðurhafseyjuin, sem honui.i fundusl vera Paradís fyrst í stað. Gonehita Monlenegro leikur mal- ajastúlkuna mjög eðlilega og hefir luulrunariega golt gerfi. Kn Karen Morley leikur Mashie og Leslie How- MILJÓNAMÆRINGURINN Kvik- ---------- mynd þessi vakti geysi alhygli í Ame- þvi að jiað hafði vilnasl, að aðal- persönan væri sjálfur Henry Ford, enda l'jallar myndin um atburð úr lífi hans. liu auk |iess sýndi mynd- in það þegar hún kom fram, að hún álti alhygli skiiið, þvi að hún var að allra ilómi ein- stök í sinni röð enda fjekk lu'in verðlaun „Photo- play“ gullheiðurs- pcning, fyrir síð- asla ár, sem hesta mynd ársins. Seg- ir myndin frá gömlum bifreiða- verksmiðjneig- anda, sem sam- lcvæml lækn- isráði verður að hvíla sig frá liiinim umsvifa- miklu störfum, en honum leiðist hvíldin og selur því upp hensínsölu með ungum, efnileg- um manni. Aðalhlutverkið, hílakonginn, leik- ur Georg Arliss. Þessi ágæti leikari yfirgengur sjálfan sig í þessari mynd, ’rd leikur Dan Pritchard. lír jiað langstærsta lihitverkið og prýðilega leikið. Van Dyke hefir annast leik- stjúrnina. Myndin sem hjer fylgir sýnir Lesli Iloward og malájastúlk- u na. Myndin verður sýnd bráðlega á Camla Ilió. kvo fráhær og marghliða cr leikur lians, og svo vel sýnir hann ofjn'eyll- an amerískan auðkýfing. Biil Merr- ick cr leikinn af David Manners og unga stúlkan af lívelyn Knapp. Myndin er frá Warncr Bros en John Adoll'i hefir stjórnað tökunni. Hjer er Ivímælalaust um að ræða eina al' lieslu myndunum, sem Ameríku- menn hafa gert upp á siðkastið. Hún verður sýnd á NÝJA BÍÓ um helg- ina.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.