Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Qupperneq 7

Fálkinn - 23.07.1932, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 Rudolf ríkiserfingi. Hann var 31 árs þegar hann fyrirfór sjer. sjálfsmorð og María von Vet- sera liel'ði svo fyrirfarið sjer á eftir, af harmi eftir elskhuga sinn. En engin þessara mörgu sagna var staðfest. Þó að tífhar liði fram var aldrei hætt að lala uin Meyer- lingmálið. Það gaus altaf upp með stuttu millibili, nýjar og nýjar hviksögur komu frain og innan stundar voru öll blöð ver- aldar farin að ræða það. Þeir sem mesl völd liöfðu við hirð- ina í Wien og þeir sem málinu áttu að vera kunnugastir voru þögulir eins og gröfin, og ein- mitt þetta gaf þeim mönnum vind í seglin, sem hjeldu þvi fram, að tildrögin til fráfalls rikiserfingjans væri þannig, að þau mætli ekki vitnast. En nú, 43 árum siðar hefir blæjuinni loks verið svift frá þessu fræga sjálfsmorði. Og lausnin var ekki önnur en sú, að þennan janúarmorgun 1889 skaut Rudolf hertogi Mariu voii Vetsera og rjeð sjer þvínæst sjáifur bana. Þau vildu ekki skiljast að, og' úr því að þau ekki að lifa saman varð það að ráði þeirra, að þau dóu saman, eins og ungt og ástfang- ið fólk gerir stundum. Sá sem gefið hefir þessar upplýsingar er herbergisþjónn Rúdolfs krónprins, Joliann Loschek að nafni. Hann er fyr- ir skömmu látinn, 87 ára gam- all og ljet eftir sig handrit, þar sem liann lýsir ítarlega þvi, sem Johann Loschek, sem ungúr veið'i- foringi og herbergisþjónn. Þýski ljósmyndarinn Willi Ruge gerði nýlega mikið oftlirfskuverk á- samt vini sínum, sem er flugmaður. Hann tjet hnnn fljúga með sig upp í 500 metra hæð en stökk þar út úr vjelinni með fallhlíf, sem hann hafði fest við sig. Aldrei hafði hann gert þetta fyr og tilgangurinn var ein- göngu sá, að taka mynd af sjálfum sjer í fallinu, en það liafði enginn gei't á undan honum. Fjöldi fólks var viðstaddur þessa tilraun, sem tor ungur til þess að láta drepa mig. Geta menn af þessu gert sjer hug- mynd um hnefahögg Ottos. Hann er alveg nautsterkur og leikinn eftir því. Um 30.0000 áhorfendur voru á Bislet -iþróttavellinum, er leikur- inn fór fram, og sumir aðgöngu- miðar kostuðu 20 krónur. fram á Tempelhoferplatz við Berlín, og alt gekk að óskum. Fa/llhlífin þandist út á nokkrum sekúnduin og Ifuge lenti heill á liúfi og hafði tekiS nokkrar myndir af sjer á leiðinni. Önnur myndin sem hjer fylgir sýnir Ruge á fallinu cn hina tók hann af sjeí' þegar hann fann að fallhlífin var farin að þenjast út og draga úr fallhraðanum. Maria von Velera barónessa. gerðist. Hann uppgölvaði fyrst- ur sjálfsniorðið og kaltaði þá lii sín nokkrá vini erkilteriog- ans, sem staddir voru i höllinni. en þeir sendu hraðboða til Franz Jóseps keisara. Rudolf liafði skilið eftir brjef til Los- cbeks, svohljóðandi: Kæri Loschek. Sækið prest og sjáið um, að við verðum jörðuð sam- an. At'hendið dýrgripi Maríu, móður hennar. Jeg þakka yður margra ára dygga þjónustu. Jeg skil eftir brjef, sem verður að komast til konu minnar þeg'- ar í stað. — Rudoll'. Johann Loschek segir, að allar sagnir um, að horðin i Wien hafi k'eypt hann lil að þegja, sjeu ósannar. Hann lifði það sem eftir var æfinnar við lítil efni á ofurlitlu sparifje og 2600 gyllinum, sem krón- prinsinn hafði ánafnað honum. Meyerlingmálið var því ekki annað en ástarsaga, sem engir við hirðina voru riðnir við. Og nú, eftir frásögn herbergis- þjónsins er þessi gáta loksins ráðin. Johann Loschek. Myndin er tekin skömmu fyrir lát hans. Einn þeirra auSmanna, á Bret- landi, sem vegna kreppunnar á .erf- itt með að halda i húseignir sínar, er Sir Eric Hambro, bankastjóri. Hann hefir verið að reyna að selja luisið sitt, en það ætlar ekki að tak- ast vel. Það eru nefnilega 67 her- bergi í húsinu — og hver getur lceypt svo stórt hús á þessum siðustu og verstu tímum. ----x------- Alveg nýlega var háður hnefleika- kappleikur í Oslo, alveg óvenjuleg- ur. Þar mættust Otto von Porat, hinn heimsfrægi norski hnefleika- meistari og meistari Frakklands, Griseile að nafni. Hjer á myndinni sjást þeir í leiknum. Leikar fóru svo, að Griselle gafs.t upp í miðju kafi með þessum orðum: Jeg er of Um víða veröld. ---x-- Kaupmenn hafið jafnan hugfast, að Herberts- prent, Bankastræti 3 annast alla prentun, s. s: brjefsefni, umslög, reikninga, frumbækur o. fl. og býður aðeins vandaða vinnu viö rjettu verði. Herbertspre nt hefir aðeins ný letur og nýjar hraðvirkar vjelar af fullkomnustu gerðum. Herbertsprent hefir jafnan fyrirliggjandi fjölbreyttar birgðir af allskonar pappfr og umslögum. Herbertsprent hefir sfma 635. Inngangur í prentsmiðjuna er Stjórnarráðsmegin eða um dyr Bókaversl. Sig. Kristjánssonar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.