Fálkinn - 23.07.1932, Qupperneq 9
F Á L K I N N
a
Myndin til hægri er úr Döl-
nm í Sviþjóð, einu fegursta
og söguríkasta hjeraði þessa
fagra og söguríka lands.
Dalakarlarnir þóltu löngum
harðir í horn að iaka og ó-
bilgjarnir, og hjá þeir ern
rikastar erfðarhefndir i Sní-
þjóð. Þai- ern þjóðbúningur
enn nið lýði, eins og mgndin
sýnir.
Fljótt á litið skgldn menn
ætla, að mgndin hjer lil
vinstri næri frá Japan. En
Jmð er liún ekki. Ilún er frá
Washington og sgnir jap
anska sendiherrann með
konn og dóttur, á skemli-
göngu i einum garðinum
þar. Frúin og dóitirin eru
klæddar á japanska nísu.
Kensluaðferðirnar í skólunum eru altaf að taka breglingum -
og væntanlega framförnm. Mgndin hjer að ofan er tekin i Linde-
vangens Skole í Kaupmanahöfn og gefnr mgmlin eigi aðeins
hugmgnd um hne húsakgnnin sjeu góð, heldur sýnir hún líka,
að hver nemandi hefir saumanjel.
I nor noru liðin 75 ár síðan indverska uppreisnin hófsl. Gekk
mesl á i Khanpur, 60 /tús. íbna bæ. Þar noru í setuliðinu 5000
innfœddir menn og aðeins 61 faltbgssumenn með 6 bgssur. Upp-
reisnin breiddisi ftjótt úl um borgina og enski fornginn, Wlieeler
hershöfðingi, tjet flytja alla Englendinga þar, um SOO á stöðnar
Englendinga milli bæjarins og Ganges. Voru ekki aðrar varnir
í kring en 5 feta hár garður. Ljetu nú uppreisnarmenn rignu
etdi og blýi yfir stöðvar Engtendinganna, sem noru þarna inni
króaðir. Loks náðist samkomulag um, að Englendingarnir
Refsiáknæði Kínverja eru að
mörgu legti gamaldags, að
minsta kosti sumstaðar i land-
inu. Sje nmður dæmdur til
dauða er þegar senl eflir böðlin-
nm, sem heggur manninn á háds
með stuttu hognu snerði. liafi
afbrol glæpamannsins uerið mik
ið er höfuðið af honum hengl
upp á staur við þjóðveginn,
öllum lil viðvörunar.
I 'ndarlegl er það en saml er það
sall, að % aj' öllum íbúum á
Iluvai eru Japanar. Stnnda þeir
þar einkum kaupsýslu og ftegta
rjómann af striti hinna inn-
fæddu. Þeir eigci I. d. nær ulla
bensingegmira á einni. Og það
eru ekki karlmenn, sem láta úti
bensinið heldur kvenfólltið. Hjer
að ofan sjesl japönsk blómarós
nera að selja bensin.
mættu forða sjer undan á næslu selutiðsstöð, en það var svik-
ið herfilega. Þegar Englendingarnir noru komnir um borð í
skipið, sem átli að flytja þá burt, fteygði skipshöfnin, sem var
indversk, sjer í sjóinn og sgnli lil lands og skothrið var liafin
á skipið. Englendingarnir regndu að verjast, en árangurslaust.
Þegar oruslunni lauk voru uðcins "206 Englendingar eftir af 600
og þeir voru setlir í fangelsi. En nú kom enskur her til að
skakka leikmn. Er Indverjar frjettu það, drápu þeir alla fang-
ana og settu þá í brunn, en ensku embættismennina drápu þeir
þannig að þeir bundu Jiá við fallbgssukjaft og hlegplu svo af.
Það er þetla, sem einn frægur rússneskur málari hefir sýnt á
mgndinni, sem er hjer að ofan.