Fálkinn - 23.07.1932, Síða 10
10
F A L K I N N
I.jósmyndarinn: — Fyrirgefið þjer
ungfrú, hversvegna hafið þjer reyrl
pilsið svona saman að neðan.
— Mjer hefnr verið sagt að mað-
nr standi á höfði inni í vjelinni.
— Ileldnrðn að hnn Emma sje
veik?
Af hverju heldurðu það?
— Það er svo langt síðan jeg hefi
fengið trúlofunarkort frá henni.
Nonni lilli, nú ælluni við að
skilja, hann pabbi þinn og jeg. Og
me'ð hvoru okkar vilt ]ni nú frem-
ur verða?
Jeg skal segja þjer það ef þú
scgir mjer fyrsí hvort ykkar ætlar
að hal'a bílinn.
Vinnið þjer á sömu skrifstofu
og maðurinn yðar?
Jú, hann er húsbóndi minn og
ræður þar. Það er að segja á skrif-
stofunni vitanlega.
Hvernig kyntist þú eiginlega
lcga manninum þínum, Klsa?
Fyrri maðurinn minn kynli
okkur.
Frœnka: Ef þú kyssir mig,
Sveinn litli, skal jeg' gefa þjer tíu
aura. lin þá verður þú að þurka
þjer vel um munninn.
Sveinn: Já, jeg skal gera það
þegar jeg er húinn að kyssa þig.
Það heid jeg í fnllri aivöru,
að engin þjóð á guðs grænni jörð
sje eins lieiðarleg og við íslending-
ar. í hittifyrra var jeg á ferð á Ak-
ureyri og gleymdi regnhlíf í gisti-
húsforslofu þar og hvað haldið ])ið:
]>egar jeg kom þangað uin daginn
fann jeg regnhlifinu á sama stað.
Jeg lók hana vitanlega með mjer.
Eruð þjer viss um, að það hal'i
verið y'ðar regnhlíf?
- Þa'ð veit jeg elcki — en a'ð
hugsa sjer svona ráðvendni.
Þú ert eitthvað svo fálát, að jeg verð að spgrja þig: Giftist þú af ást eða hara af þvi, að foreldrar
þínir voru á máti þvi?
VEÐVRSPÁR.
....— ef veðrið grði altaf þveröf-
ugt við það sem þjer segið. En það
ruglar mann, að stöku sinnum spáið
þið rjett.
S k r í 11 u r.
llver var þetta?
— Veit ekki. Mjer er ómögulegt að
þekkja kvenfólkið að, siðan það fór
alt að g'anga á siðum pilsum.
Adamson
196
Adamson fjekk
ekki heiðurslaun
fyrir björgun.