Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Síða 12

Fálkinn - 23.07.1932, Síða 12
12 F Á L K I N N Kvíðslit Monopol kviðslitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. I Frederiksberg kem. Laboratorium Box 510. Köbenhavn N. Fyrir eina 40 anra á vikn Cetur þú veitt Wer og heim- ili þínu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blad er skemtilegra og fróölegra en Frú Stausall heitir kerling, 102 ára gömul, og býr í litlum bæ á Eng- landi. Um daginn, á afmælinu henn- ar, kom hinn frægi breski ftugmaS- ur, Allan Cobham, fljúgandi til henn- ar til þess að bjóða henni i flug- ferð um England með sjer. Kerl- ing j)áði það — og vakti geysimikla athygli tivar sem hún kom. Fyrir kvenfólkið. „Talandi handleggir“. Myndin hjer að ofan er af frakk- neskri leikkonu, mjog þektri. Hún er tatin hafa fegursta handteggi allra kvenna í Frakklandi' — og það seg- ir ekki lítið. Mvað sem fegurðinni liður, er það víst að hún hefur al- veg óvenju „talandi" handleggi, svo sem sjeð verður á myndinni. í sól otj vatni. Meðal nágranrraþjóðanna cr bað- lifið orðið svo inngróið, að atlur fjötdinn af þeim, sem fara i sumar- frí nota það til þess að baða sig og láta sótina steikja sig þess á mitti. Iljer á landi vantar enn mikið á að svo sje, þó að sjá megi merki breyti'nga lil batnaðar ef inaður tcemur t. d. suður i Skerjafjörð á sótbjörtum sunnudegi. Þar við Naut- hólsvíkina má stundum sjá fjölda fólks fara í sjó og láta sólina leika um sig á milli, en samt eru þeir ekki nógu margir, sem þetta gera. Og þeir sem fara í sumarleyfi taka alls ekki nægilegt tillit til þess, er þeir velja staðinn, hvort hægt er að njóta baðlifsins jafnframt. Þeir hugsa um náttúrufegurðina og vit- anlega er ]iað gotl líka, því að hún er heilsusamlég, en þeir staðir eru lijer tit, sem hafa hvorttveggja að bjóða. Erlendis er baðlífið á svo háu stigi, að það mótar klæðaburðinn og tíslc- una. Þar eru það einkum sjóböð, sem tíðkuð eru, eiula eru þau heil- næmari tatin en vatnsböð og er- lendis eru ekki heitu laugarnar til þéss að baða sig i, en sjórinn hins- vegar lieitari en hjer. SIculu birtar hjer nokkrar myndir af klæðaburði baðfólksius, eins og hann er i sum- ar. Fötin, sem 1. sýnir eru ætluð stúlkum, sem eklci fara i sjó, en vilja eigi að síður njóta sólarinnar og sjávarloftsins. Stúlkur þessar kalla Ameríkumenn „strandfiðrildi". Föt- iu eru úr mislitu ljerefti og hvitu ,,pikké“, vestið ermalaust, svo að stútkan þarf ekki annað en að fara úr jakkanum, ef hún vilt sólbrenna á handleggjunum. 1. Strandföt, buxur of/ treijja, hvítt inali i'ir pikké. i. baðföt meö kúpu úr mistitu krettonne. Margar stúlkur hafa svona klæðn- að yfir baðfötunum og skilja hann eftir i fjörunni um leið og þær fara í sjóinn en fara i hann þegar þær koma í land aftur til þess að taka sólbað, nema þær kjósi þá heldur búninginn sem sýndur er á 2.: stutt pils og baðkápu, hvorttveggja úr stórrósóttu „kretonne". ii. Kjóll úr stórköflóttu, grænu og hvítu bómullartaui, tregja úr grænu Ijerefti. h. árdegiskjóll úr rauörönd- úttii bómullartaui, 5. ermalaus miö- ilrgis og danskjóll úr blómstruöu „organdg". Efnin sem helst eru noluð í sum- arleyfisfatnaðinn í ár eru ódýr, ljer- eft, „voile“, sirs, „organdy“, „pikké“ og önnur lílc efni, sem í ár hafa nær algjörlega rult burt dýrari efn- um, svo sem sillci og þvílíku. Lika sjást ódýr og þunn ullarefni, en einkuin eru þau notuð í göngu- fatnaði og kápur. Hvorl það er lílca af sparsemi, sem ermalausir kjólar eru svo mikið notaðir, skal ekki hjer sagt, en víst er um það að allflestir kjólar eru nú ermalaúsir eða ineð stuttum ermum. En jafnframt eru svo notaðar treyjur með þessum kjólum (sjá 3), en þær verða að vera í samræmi við kjólinn. Þær eru bæði úr röndóttu, köflóttu eða rósóttu efni, þær fyrstnefndu til hvérsdagsnotkunar, en þær síðast- nefndu notaðar í samkvæmum eða á dansi, saumaðar úr „voile“ eða „or- „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft velja allir smekktnenn. 5 Gætið vörumerkisins. gand.v" og þá oft notaður stór hatt- ur úr basti við þær. ti og 7 uppsaumaðir ullarkjólar, S. kornblár ermalaus kjóll úr „voile“ meö tilsvarandi treyju. Ungar stúlkur i sumárleyfi mega síst af <>11 u ganga í sumarhitánum i gömlum samkvæmiskjólum frá vetrinum. Heldur lcjól úr ódýrasta elni en samkvæmt tískunni og ljett- an i sniði, en snjáðan gamlan silki- kjót. En þegar veðrið er ekki gott, er nauðsynlegt að hafa hlýrri kjól og þá er betra að grípa til gamals ljetls ullarkjóls og breyta honum eins og myndirnar ö—8 sýna. Á (i er sýndur bolerokjóll, 7 sýnir kjól lianda roskinni stúlku; hann er lengdur með þvi að setja inn munstrað stykki um mjaðmirnar og loks sýnir 8 einlitan, svartan eða bláan kjól, sem fer ungum frúm mjög vel. Iútlar lelpur ganga hversdagslega i „sloppkjólum“ með tilsvarandi buxum (9) eða með skrítnar svunt- ur (10) en skartkjólarnir þeirra minna mikið á kvenkjólana, sem voru í tísku fyrir hálfri öld, með mittið ofarlega og jiilsið felt afar- mikið og fest við (11). Litlir dreng- ir eru oft alveg hvítklæddir á sunnudögum, en íþróttaktæddir hversdagslega. Það er _ auðvelt að iipta gamlar buxur við lallega saum- aða ódýra flúnelsblúsu með slifsi (sjá 12). —

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.