Fálkinn - 24.09.1932, Side 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir
Góðverkin gjaldast altaf.
M-LTS 2 1 0*80 IC LKVKR BROTHERS LIMl'l'ED, PORT StTNUGHT. ENGLANP
ci' i veðri“. Og þa'ð varð ekki al'
Sagan gerist í þá daga er Drott-
inn og Sánkti Pjetur voru að ferð-
ast um hjer á jörðunni.
Einn dag er þeir höfðu sest niður
við veginn til þess að hvíla sig.kom
gömul kona gangandi fram hjá.
„Géfðu mjer ógnlitinn bila af nest-
inu þínu“, sagði hún við Sankti Pjet-
u r.
„Okkui' veitir ekki af því seni
við höfum“, svaraði hann.
En þá ieit Drottinn reiðiiega á
Sankti Pjetur og sagði: „Gefðu kon-
uniii mat. Það fylgir blessun því,
að gera öðrum gott“.
Og þá gaf Sankti Pjetur konunni
liveitiköku. Hún hrifsaði hana lil
sín og sagði: „Ágjarnir eruð þið og
lililla þakka er svona gjöf verð“.
„Þarna sjcrðu!“ sagði Sankti Pjel-
ur við Drottinn. „Það borgar sig
illa að vera hjálpsamur og greiðvik-
inn“.
„Nú skjátlast þjer“, sagði Drolt-
inn. „góðverkið hefir altaf sín laun i
sjer fólgin. l.aunin fyrir þau koma
altaf af sjálfu sjer. Góðverkið geng-
ur mann frá manni og kemur altaf
aftur".
,,.leg vænti þess“, sagði Sankti
Pjetur.
„Nú skaltu laka el'tir“, sagði
Droílinn. „Við skulum nú hjálpa
manninum sem er að stritast með
vagninn sinn þarna uppfrá“.
Og svo fóru þeir til mannsins.
Yagninn hans hafði oltið ofan í
skurðinn og hann var að reyna að
draga hann upp úr aftur.
„Bíddu, við skulum lijálpa þjer,
sagði Drottinn og tók i vagninn. og
að vörmu spori komst hann á veg-
inn aftur og maðurinn þakkaði fyr-
ir hjálpina. Ekki hefði jeg getað gert
|ietta án ykkar hjálpar“, sagði hann.
„Getur verið“, sagði Drottinn. „En
lol'aðu nú því, að í þakklæti fyrir
hjálpina hjálpir þú sjálfur fyrsta
manninum sem þú hittir og þarl'
hjálpar með og segir honum að
borga í sömu mynt“.
Máðurinn lofaði ]iessu og svo
slcildu þeir.
Eftir dálitla stund hitti maðurinn
með vagninn kaupmann, sem ræn-
ingjar höfðu ráðist á. Hann hljóp úr
vagninum og af þvi að hann var
mesla karlmenni þorðu ræningjarn-
ir ekki annað en taka til fótanna og
l'lýðu.
„Þú hefir bjargað mjer og fje
mínu frá þvi að lenda í höndum
ræningja, sagði kaupmaðurinn. „Má
jeg ekki gefa þjer gjöf að launum?“
„Þakklæti þitt eru mjer nóg laun“,
sagðu ökumaðurinn. „Lofaðu mjer
einungis þvi, að hjálpa þeim fyrsta
sem þú hittir og þarf hjálpar þinn-
ar með og bið þú hann um að borga
i sama“.
Þegar kaupmaðurinn hafði haldið
áfram um stund hitti hann unga
telpu, sem sal við veginn hágrátandi.
„Af hverju grætur þú svona beisk-
lega barnið gott?“ spurði hann. „Nú
er glaða sólskin og fuglarnir syngja
— ætlir þú þá ekki að vera glöð
líka?
„Af þvi að hann pabbi gat ekki
horgað skaltheimtumanninum dal-
inn, sem hann skuldar konunginum
í skatt“.
„Hættu að gráta, barnið gott“,
sagði kaupmaðurinn. „Iijerna er
dalurinn. Borgaðu svó skattinn og
þá verður faðir þinn látinn laus“.
„Telpan kysti á höndina á honum
og sagði: „Hvernig á jeg að geta
þakkaö þjer, ókunni maður??“
„Lofa þú mjer því, að hjálpa
fyrsta manninum sem þarfnast
hjálpar þinnar“, sagði kaupmaður-
inn, „og láttu hann svo lofa þjer þvi
að gera eins“.
Stúlkan lofaði þvi að svo skildu
þau.
Þegar stúlkan hafði leyst- föður
sinn úr fangelsinu og þau voru á
leiðinni heim, hittu þau skatt-
heimtumanninn. Hann lá við veginn
og svaf undir trje en rjett hjá hon-
um var citurnaðra. Þegar telpan sá
hana, ætlaði liún að reyna a’ð drepa
liana með sleini. En laðir hennar
sagði: „Sjerðu ekki að þetta er skatl-
heimtumaðurinn, sem dró mig í l'ang-
elsi. Láttu liann eiga sig!"
En telpah sagði: „Hann gerði að-
eins skyldu siria, ,og jeg lofaði kaup-
manninum þvi, að hjálpa þeim fyrsta
sem þyrfti þess við“.
Svo drap hún nöðruna og skalt-
heimtumaðurinn vaknaði og sá, að
honum liafði verið hjargað frá bráð-
um bana.
„Þú getur krafist hvers sem þú
vill“, sagði hann. „Jeg borga“.
„Jeg krefst þess aðeins, að þú i
þakklætisskyni hjálnir þéim fyrstia
serii þarf þess með“, sagði stúlkan.
„Og láttu hann lofa því sama“.
_Skattheimtumaðurinn lofaði því
og svo fóru Jiau hvert sína leið.
Eftir dálitla slund sá hann smala,
sem var að berjast við úlf, sem
haföi ætlað að drepa l'yrir lionum
kind. Iiann hljóp til og drap úll'inn.
„Hafðu þökk fyrir, ókunni mað-
ur“, sagði smalinn. „Jeg er viss um
að húsbóndinn gefur Jijer sauð eða
kálf fyrirhjálpina, þegar hann heyr-
ir hvað þú hefur gert“.
„Jeg heimta engin laun“* sagði
maðurinn. „Lofa þú mjer einungis
því, að hjálpa fyrsta manninum sem
|;ú hittir hjálparþurfa og láttu hann
lofa þvi, að hjálpa fyrsta mannin-
um sem hann hittir hjálparþurfa og
látlu hann lofa þ'ví sama“.
Því lol'aði smalinn og svo l'óru
1 >oii' hvor sína leið.
Utn kvöldið varð smalinn að reka
fjcð sitt yfir stóra heiði. Þegar hann
var kominn upp á miðja heiðina
hilti hann gamlan mann, sem haltr-
aði áfram með mestu erl'iðismunúm
og studdi sig við stat'. Þetta var þá
Sankti Pjetur. Hann hafði skilið við
Drottinn og ætlað að stytta sjer leið,
)>ví að hann hjelt að hann vissi
betur hvar best væri að fara en
Drottinn. Og svo átti hann að hitta
Drottinn þarna sem hann var nú.
„Gott kvöld, gamli maður", sagði
smalinn. „Þú ert haltur. Ertu veik-
ur í fætinum?“
,,/E, það eru skómir“, sagði Sankti
Pjetur. „Þeir eru gatslitnir eins og
þú sjer'Ö. Æ, æ, skelfing svíður mig
í fæturnar.
„Taktu skóna mína“, sagði smal-
inn. „Jeg er alvanur að ganga ber-
fættur og þarf þeirra ekki með“.
í sama bili bar Drottinn þarna
að og hann heilsaði þeim-báðum.
„Leiðin sem þú fórst mun hafa
verið slytlri, Sankli Pjetur“, sagði
hann. „En jeg sje aö Jhi hefir gat-
slitið skóna, svo að varla hefir leið-
in vcrið betri“.
„Já, en nú hefi jeg fengið nýja
skó“, sagði Sankti Pjetur hinn keik-
asti. „Smalinn þarna ætlar að selja
mjer sína“.
„Selja?“ sagði smalinn. „Hver
sagði að jeg ællaði að selja þjer þá?“
Ekki jeg. Þú átt að eiga þá“.
„EigaV' sagði Sankti Pjetnr for-
viða. „Þvi það? Jeg hcfi peninga i
vasanum og þú cri varla oi' rikur".
„Getur vel verið“, sagði smalinn.
„En lil launa heimla jeg að þú hjálp-
ir þeim fyrsta, sem þ.ú hittir hjálp-
arjnirfa og látir liann lofa þjer að
launum að gera hið sama. Þetla
sagði sá sem hjálpaði, mjer og þess-
vegna segi jeg eins við þig“.
Þá brosti Drottinn og sagði við
Sankt Pjetur: „Þarna sjerðu Sankti
Pjetur. Jeg hafði á rjettu að standa.
Góðverkið gengur frá inanni lil
manns og kemur aflur".
Sankti Pjetur sagði ekki neill, þvi
að hann blygðaðist sín. En hann
var glaður í lund Jiegar hann hjell á-
fram ferð sinni með Drotni, til þess
að gera mönnum gotl.
SLEGINN ÚT AF LAGINU
Ein bryssingslegan vetrardag kom
vörubjóður til Þorgeirs kauþmanns
í X-vík. Var þetta snemma morguns
og kaupmaður hálffúll, eins og hann
átti vanda til á morgnana.
„Jeg heiti Alexander Þórðarson
og ferðast í uHarnærfötum og í skó-
hlífum“, sagði maðurinn þegar
hann kom til kaupmannsins. En
meira fjekk hann ekki sagt, þvi að
kaupmaður tók fram í:
„Það er einstaklega hyggilegt. Það
geri jeg líka altaf, þegar svona kalt
neinum kaupum við farandsalann.
Kvekarar eru enn til i Englandi
en liel'ir fækkað á síðuslu árum og
eru uú ekki nema tæp 20.0000.
Áinundi i Langholti á að gegna
herþjónuslu og liðsforinginn l'er að
spyrja hann spjörunum úr lil þess
að komast að Jiví, til hverra verka í
hernum hans sje bestur. „Kantu að
synda Amuiidi? spyr liðsforinginn.
„Nei, synda það kann jeg ekki.
En jcg get sagt yður, að jeg er
skrambi duglegur að vaða.
Ilvergi i heimi eru eins oft Jirum-
ur og eldingar og á Java. Þar kemur
Jnumuveður að meðaltali 97 daga á
ári.
---------mm * »—-------------
Hafiö þið heyrt,
að lumdui' datt um daginn úr
flugvjel, sem var hundrað metra í
lol'ti, og beiftt niður i tjörn. Ilaiih
synti síðan beinl i land og sakaði
livergi.
að það eru 470,‘l dagblöð, sem
Itoma út i Þýskalandi og að Jiað' víð-
lesnasta lieirra er prentað í 560.000
eintökum óg eitt aðeins i 55 eiu-
tökum.
að fólksfjöldi á Indlandi hefir
aukist um 33 miljónir á siðustu 10 ár-
um og þar búa nú 353.000.000
manna.
- að elstu hjón heimsins eru lík-
iega karl og kerling, sem búa i þorp-
inu Phillipowitch í Jugoslavíu. Ilann
er 117 ára og lnin 115 og þau hat'a
verið gift i 100 ár,
— og að karlinn vill nú ólmur
skilja við kerlinguna, til þess að geta
gifsl 13 ára stúlku.