Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.09.1932, Blaðsíða 12
12 FÁLKLNN kaldur litur er eini öryggi liturinn til heinialitunar. Varist eftirlikingar. í heildsölu hjá Úlafi Gislasjini & C». Símar 137 & 994. Reykjavík. Sími 249 (3 línui") Símnefni Slálurfjelag Áskurður (á brauó) ávalt fyrir- liggjandi. Han'gibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. - 2. - Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó Soðnar Svina-rullupylsur Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupyfsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Mortdalepylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og standast — að dómi neytenda — samanburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar og pantanir afgreiddar um alt land. — VIK URITIÐ — Útkomið: i. Sabatini: Hetnd , . . 3.80 II. Briciges: Rauða húsiö . 3.00 III. — Strokumaður 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. p. Hamilton: Hneyksli . 4.00 Ph. Oppenheim: Leyniskjölin3.00 Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00 I prentun: Sabatini: Launsonur. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Alll meö jslenskum skfpum1 Lérenstuskur kauplr HerbertspreuL Fyrir kvenfólkið. ,, M i s s U n i v e r s “. I síðasta blaði birtist hjer ú þessum stað mynd af ,,miss Evrópu“ eða fegur&ar- drotjxingu Ev- rópu. Nú birt- ist á sama stað myndini af stúlku þeirri, sem hlaut sig- ur i samkepn- inni um, hver væri fegurst í heimi. Hún var áður feg- urðardrotning Tyrklands og þessvegna á hún það Mu- dafa Kemal að þakka, að hún er komin til þessara virð- inga . Því að ef hann hefði ekki skipað kvenfólkinu i Tyrklandi að hætta að ganga með slœðu fyr- ir andlitinu, hefði þessi stúlka ef til vill aldrei „komist á framfœri“ þvi að í gamla daga álitu stúlkurnar tgrknesku það ókurteysi og ekki stöðu sinni samboðið, að vera að trana sjer fram í fegurðarsamkeppni og þvi um líkn. lljer á myndinni sjest fegurðardrotningin að gefa dúf- um að jeta. Andlitsfegurð. Takið spegil og skoðið hör- undslit yðar nákvæmlega i sterkri birtu. í flestum tilfellum munuð þjer komast að raun um, að þjer hafið gott af að taka gufubað. Svitaholurnar eru stórar og opn- ar, fullar af gömlum andlitsfarða og ryki, sem ekki næst af með venjulegum sápuþvotti. En fái hörundið gufubað svo sem einu sinni á viku fær hörundið nýjan lit og verður hraustlegt. Beygið andlitið niður að fati með sjóðandi vatni og haldið handklæði yfir höfðinu eins og tjaldi, til þess að varna þvi að gufan fari út í herbergið. Þegar svitaholurnar hafa opnast og svitinn rekið út öll óhreinindi er andlitið þvegið úr köldu vatni og á eftir er gott að sprauta á það hörundsvatni og láta það þorna sjálft. Hafið þjer athugað á yður munninn? Fallegur munnur er besta prýði konunnar, en ef munnurinn er ekki vel hirtur er hann til lýta. Hvers virði eru ekki fallegar og hreinar tennur, rjóðar varir og fallegt bros um munninn. Ef munnurinn er ekki hirtur verða varirnar ljótar, tennurnar skemmast, hrukkur lcoma við munnvikin og andlit- ið hefir fengið annan svip. Er nokkur prýði betri en mjall hvítar og jafnar tennur? Það er ómaksins vert að hirða þær vel og hreinsa þær helst eftir hverja máltíð. Mest ríður þó á að hreinsa þær á kvöldin, því að annars kemur rotnun í allar matarleif- arnar sem orðið hafa eftir milli lannanna. Tennurnar hreinsast hest þegar maður hreifir burst- ann upp og niður, en ekki fram og aftur. Notið góðan og stífan bursla; það gerir ekkert til þó að tannholdið ýfist til að byrja með og jafnvel ekki þó að blæði úr því. Neytið eins mikilla ávaxta og grænmetis eins og þjer eigið kost á, þvi að ávaxtasýran hjálpar til þess að halda tönnunum hvítum. Jafnvel þó að maður sje mjög hirðusamur um tennurnar tekst þó ekki altaf að verjast því, að gul himna setist á þær. Ágætt er að núa tennurnar með bómull- arlagði, sem vættur er í sítrón- saft, sem ein teskeið af salti hef- ir verið leyst upp í. Gætið vel að hrukkunum við munnvikin. Þær fara oftast nær Fyrir eina 40 aura ð viku Uetur þú veltt bler og lielrn- Ui binu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og (róðlegra eu ágæti hans. Fæst í öllum verslunum. Niðttrsuðudósin Fæst i Versl. Jóns Þérðarsonar að gera vart við sig um hálf- þritugt. Ágætt er að núa munn- %'ikin með möndluolíu. Strjúka upp á við út á kinnarnar með fingurgómunum, 12—15 sinnum á dag. Notið góða feiti á varirnar en notið varalitinn sem allra minst. Ekkert er ljótara en að sjá hárauðan og óeðlilegan ht á vörum, sem hafa mist allan sinn eðlilega lit fyrir vanhirðu og mis skilning. ----x---- Fernisolíublettum er gott að ná burt með höfuðvatni. Sjeu blettirnir gamlir er gott að nudda þá fyrst með smjöri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.