Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og' Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa í Oslo:
A n t o n S c. h j ö t h s g a d e 11.
Blaðiö kemur út livern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: '20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
Vitið þið nokkuð betra en að hafa
alla glugga opna upp á gátt á sólrik-
um og heiðum sumardegi — eða
jafnvel líka að vetrinum til þegar
lygnt er og sólin hlýjar, sunnan á
móti? Víðast hvar er það siður að
opna glugga einhverntíma dagsins,
en þetta er eiginléga fremur gert af
vana en að maður finni þörfina á
því. Og svo geta menn illu vanist að .
gott þyki; menn geta vanist svo ó-
dauninum og loftleysinu, að maður
gleymi því hvers virði góða og
lireina loftið er.
En þó eru það fleiri, sem rekur
í rogastans ef þeir heyra einhvern
segja, að það sje meira gaman að
horfa á náttúruna út um opinn
glugga en gegnum gler — hversu vel
t'ágaðar sem rúðurnai' eru. Fjöldi
inanna tekur ekki eftir þeim um-
skiftum sem verða á náttúrunni þeg-
ar ekkert gler; er á milli augans og
hennar. Menn sjá lengra og sjá skýr-
ar. Og inaður er nær náttúrunni
sjálfri en meðan rúðan var á milli.
En það eru fleiri gluggar, sem
menn opna ekki eins og skyldi. Það
liættir svo mörgum til að loka sig
inni, í víðari merkingu, loka lyrir
áhrifunum utan að, girða fyrir
straumana i kring. Menn ganga i
sjálfa sig, hætta að hafa gaman af
að tala við kunningjana, hætta að
lesa bækur, hætta að sækja mann-
fundi og skemtanir. Við þessu er
ekkert að segja, ef menn hafa svo
frjósaman anda sjálfir, að þeim
nægi að tala við sjálfan sig í stað
þess að tala við aðra. En hvað marg-
ir eru þeir? Verður ekki einangr-
unin að jafnaði til þess að menn
heimskast og verða eintrjáningsleg-
ir, sjervitrir og kenjóttir?
Sú aðferðin sem best hæfir hjer
á landi til þess að „hafa opinn
gluggann“ ér tvíinælalaust lestur
góðra bóka. Og hvaða aðferð er
betri í þeirra augum sem unna því,
að fólk haldi sig að heimilinu?
Fyrrum var það siður á flestum
sveitaheimilum að lesa hátt á kvöld-
vökunni. Alt heimilisfólkð sat í sömu
stofunni og einp las. Hvað er orðið
af þessu nú. Og hvað er það sem
lesið er? Eru það sögurnar og þjóð-
legar mentir, sem lesið er? Því verð-
ur að svara neitandi. Kapítóla sigr-
aði Njálu hjer um árið og við það
situr enn. En hve lengi á við svo
búið að standa?
Einn ai' vinum Fríkirkjunhar
í Reykjavik hefir gefið kirkj-
unni róðukross þann, sem þessi
mynd sýnir, og stendur hann nú
á altari kirkjunnar. Krists-lík-
anið er skorið úr islensku birki
en krossinn smíðaður úr dökkri
eik. Gripinn hefir gerl Ágúst
Sigurmundsson myndskeri í
Reykjavík, og hefir hann lagl
mikla alúð við verkið að öllu
leyti.
Eðlilegt og æskilegt væri, að
þá er menn vilja prýða kirkju
sina, eða gefa henni einhvern
góðan grip, að menn leyti þá
fyrst til íslenskra iistamanna.
Sjeu þeir gæddir trúarlegum
skilningi og innsýn og kirkju-
legum smekk, og sýni það i
verkum sínuin, er skylt að hafa
verk þeiiTa heldur en útlendra
inanna, allra hluta vegna.
.4.
Húsfrú Margrjet Jónsdóttir frá
Eyvindarmúla í Fljótshlíð, nú á
Bragagötu 34 B, varð 70 ára
22. okt. -
Rossi Ceglede
Nú inun ekki langl að biða þess að
okkur gefist kostur á að heyra liana.
Þessa fögru 19 ára sigöjnamey, sem
siðustu tvö—þrjú árin hefir verið að
leggja undir sig Evrópu við meiri
l'ögnuð áheyrenda og á styttri tima
en alment eru dæmi til um tista-
menn, að filmsljörnum undarskild-
um.
í haust hjelt hún nokkra liljóm-
Skúli Guðmundsson óðalsbóndi
á Keldum varð sjötugur 25. okt. Marteinn Meulenberg biskup,
verður sextugur á morgun.
m
Grímur Ólafsson, bakari, Rán-
argötn 18, verður sjötugnr 31.
þ. m.
leika í Kaupmannahöl'n og hrifniug
og fögnuður áheyrenda hafði þá orð-
ið svo mikill eftir blöðunum að
dæma, að annað eins mun tæplega
hafa þekst þar.
Unimæli og dómar Kaupmanna-
hafnarblaðanna eru því lík, að nær
ei' ógjörningur að þýða þau, sökum
þess að fæstir mundu trúa að rjell
væri með farið, svo stórfenglega eru
þau og stóryrt. — Og við lijer heima
sem oft höfum orðið fyrir barðinu
á gífuryrtu auglýsingaskrumi um
erlenda miðliings-listamenn mund-
um vafalitið lesa slíkar þýðingar
með efasvip, ef við hefðum ekki
lesið það á l'rummálinu.
Sem sýnishorn mæftti laka það,
sem Hedvig Quiding, sem margir ís-
lendingar kannast við, skrifar eftir
fyrsta hljómleikinn 18. ágúst i ,,B.
T “
„.... Lizsts Fantasi! — Der má
vi juble himle og klappe, saa Huden
brister i Hænderne. Thi större Pia-
nistisk Opgjör med den gamleHim-
elhund Lizst er aldrig hört .... I
et Tempo som piskede hun Flyget,
Orkester og sig selv, manede hun
del laiul frem hvor man er födt
med Musik l'ra Top til Taa. Naar
Tivoli Orkestret smiler (det ses
ellers aídrig) saa er det noget paa
Færde; det smilede i Aftes, som
om det var selve Berény Orkestret
der akkompagnerede.
Kapelmester Felunb, hidsede del
op saa det gik over Stok og Sten, með
den unge pianistinde som Anfö-
rerske. — Hu, hei! hvor det gik, —
saa en anstrengende Aften har Or-
kestret ikke haft i Mands Minde. —
Begejstring er et mat Ord‘,
Listdómarinn í „Ekstrabladet“
segir:
..... Hun rutsjede Klaveret i
gennem fra den ene Ende til den
anden og lod haanl om alle de tek-
niske Vanskeligheder som andre
viger tilbage for“.
Og hann lýsir henni þegar hún
kemur fram á sviðið:
...... kold, raffinered kold, med
lade myge Bevægelser, men allige-
vel fuld af Krudt og Humör og i Be-
siddelse af et djævleblændt Tempera
ment“.
I „Berlinske Tidende“ tala þeir
um ..... hendes Spiis musikalske
Umiddelbarhed, liendes Rytmes
Spændstighed og Klangens tindrende
Klarhed“.
Þeir likja henni við Arabann og
hesl hans:
„fuldendt skolet, slöbt i sin Sik-
kerheds Sadel, usvigelig i sine
Spring over de farligste Forhindrin-
gcr, legende let i den mest forry-
gende Karriére“.
Og „Politiken“:
,,.... söd, sorl og gnistrende ..
Fikst túrnerende, fyrigt fejende,
smidigt smægtende — bundmúskalsk
djævleblændt dyktig.“
Enginn listdómari virðist geta
notað nógu sterk orð. Eitt blaðanna,
„Dagens Nyheder“ minnisl á þegar
hún fyrir tveim árum kom í fyrsta
sinn til Kaupmannahafnar með
hinni heimsl'rægu 70 manna liljóm-
sveit Berénys og segir:
„.... naar hun gled inn paa Tri-
bunen og satte sig til at spille
Chopin og Lizsl saa Bereny og alle
hans uniforinerede Musikere med
eí blev fejet ud af vor Bevisthed“.
í síðastiðnum mánuði hefir hun
lialdið liljómleika í ýmsum þýskum
og auslurískum bæjum. — Og þó ó-
trúlegl sje yfirgnæfa jafnvel blaða-
dómar þaðan, hina dönsku.
B.
Munið
GLERAUONABÚÐIN
Nákvæm oy ókoypis
glcraugnamátun, Góð
hvildargleraugu með
kúptum glerjum.
Dragið ekki að koma.