Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 16
16 F Á L K 1 N N Nonni litli hafði ekkert gólfagúmmí Leyfið oss að gera tilboð. Verslunin BRYNJA þyngst í sex mánuði .... þangað til jeg í'ór að gefa honum mjólk með nýju móti! JJVERNIG jeg varð að dekstra og ”AJ' ógna drengnum, til þess að koma ofan í hann mjólkinni. Það var sama sagan dag eftir dag, Hann stökk burt og faldi sig undir eins og hann sá mjólk! „Og það sást líka á honum. Ekki bætti hann ögn við sig. Hann varð svo magur og gugginn, svo veiklu- legur og kenjóttur, að mjer varð blátt áfram órótt“. „Læknirinn ráðlagði mjer að gefa honum Cocomalt í mjólkina og mjer datt ekki annað í hug en að það yrði sama stríðið eftir sem áður. En hann er beinlínis sólginn i mjólkina i þessari mynd! Hann bætti við sig strax fyrstu vikuna og hefir þyngst jafut og þjett síðan. Nú er hann fallegur og pattaralegur og ljómar af heilbrigði'*. Inniheldur d-vitamin. Cokomalt er indæll nærandi drykk- ur með súkulaðibragði og öll börn eru sólgin í það. Vegna þess hve það er saðsamt og ljúffengt girnast börnin það miklu meira en mjólkina óblandaða, en auk þess inniheldur það vitamín, protein og steinefni, sem eru mjög mikilsverð öllum þroska barnanna. Svo samþjöppuð eru þessi næringar- efni í Cocomalti, að það bætir i rauninni 70% við næringarefni mjólkurinnar, tvöfaldar hjer um bil næringargildi hvers mjólkurglass, sem barnið drekkur. Er þvi ekki að furða þó að það geri börnin hraust og heilbrigð og valdi svo skjótum framförum hjá þeim! Cocomalt inniheldur D-vitamín — þetta mikilsverða efni, sem gerir sólskinið svo heilsubætandi. Þetta D-vitamín styður að þroska heil- brigðra tanna og hraustlegs likams- vaxtar. Sendið miða í dag og fáið sýnis- horn til reynslu. Cocomalt er selt sem duft, tilbúið að blandast i mjólkina, heita eða kalda. Það er jafn heilnæmt fyrir fullorðna eins og börn og eykur fljót- lega styrk og heilbrigði þeirra sem ofreyndir eru og veiklaðir. Fæst í hálf- heil- og 5 lbs. dósum í flestum verslunum. LJÚFFENGT — HEITT EÐA KALT H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT, Reykjavik Sendið mier vinsamlegast sýnishorn af Cocomalt. Sendi hjer með 25 aura fyrir burðargjaldi. Nafn Heimili Póststöð ........................... „Jeg hefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fýrir hitt neitt sem jafnast á viö I.ux hand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjáku “ Allar fagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegná pess,. hún heldur hönandi peirra jafnvel enn pá mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. LUX HANDSÁPAN M-LTS 209-50 ií LEVER EROTHERS UMITED PÖRT SCNLIOHT. ENGLAND

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.