Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Page 4

Fálkinn - 26.11.1932, Page 4
4 F Á L K I N N Sonurinn. Það var með mikluni samvisk- unnar mótmælum, að ísak ís- aksen veiðimaður frá Grátanga tók Paivi einkason sinn með sjer til Svalbarða í vetursetu. Piltur- inn var ekki nema sej’tján ára og það var ekki liár aldur á ungl- ingi, sem átti að dvelja norður í heimskautshafi í heilt ár. En drengurinn átti stjúpu, sem fór illa með hann þegar Isak var ekki heima, og þessvegna tók hann hann með sjer norður í hörkulandið kalda, þar sem hann hafði sjálfur haft vetursetu hvað eftir annað. Hvað ungur nemur gamall temur, hugsaði ísak og ekki skyldi standa á því, að vel færi um drenginn, eftir því sem liægt væri. Hann skyldi fá að vera heima í kofanum og sjóða matinn til dagsins. Sjálfur ætl- aði hann að gæta að gildrunum og sjálfvirku skotunum. Þeir feðgarnir urðu síðbúnir norður og þegar þeir komu í Sassen Bay, en þangað var ferð- inn heitið, var kofinn sem þeir áttu að vera í um veturinn í öm- urlegasta ástandi eftir manninn, sem hafði dvalið þar veturinn áður. Hann hafði mölvað fjal- ir úr gólfinu og notað þær í eld- inn, þessi letimagi, sem ekki hafði nent að safna saman nægi- legum sprekum og rekavið til vetrarins um haustið. Sömuleið- is hafði hann brenl flestu inn- anstokks, svo að kofinn var rændur og rúinn þegar Isak og sonur hans komu þangað. Hefði Isak grunað, að kofagarmurinn væri i svona Ijelegu standi hefði hann aldrei leigt hann af veiðimanninum. En hrapp- urinn sá hafði svarið og sárt við lagt, að þarna væri alt í besta lagi þegar' þeir gerðu með sjer samninginn. Þessi prett- vísi svikari! Sá skyldi fá fyrir ferðina þegar þeir kæmu aft- ur heim i Grátanga. Isak og sonur lians dyttuðu að kofanum eins vel og þeir gátu og þegar fór að snjóa rnokuðu þeir svo miklu af snjó upp með veggjunum að það varð hlýtt þarna inni í þessu Miðurnídda bæli. Isak þótti vænt um að sjá, að syni hans fór- ust verkin vel úr hendi, þegar þeir voru að hressa við kol'- ann —- hann mundi áreiðan- lega verða dugnaðar maður og getað bjargað sjer sjálfur þarna á helgrindahjarninu þegar liann yrði stór. Veturseta á Svalbarða mundi verða sjálfsagðasta at- vinna sonarins þegar hann kæmist til manns, alveg eins og það hafði verið atvinna föð- urins, og föður lians á undan honum. Þetta voru lieimskauta- garpar, sem hættu lifi sínu vet- ur eftir vetur i þessu harð- brjósta landi, þar sem veiðarn- ar gáfu vissar tekjur. Þeir leðgarnir söfnuðu svo miklu af rekavið í fjörunni, að þeir þóttust vissir um að vera birgir fyrir veturinn. Þetta voru digrir drumbar, komnir alla leið austan úr Síberíu. Þetta var ekki fyrirliafnarlaust en varð að gerast hvað sem taut- aði, ef þeir áttu ekki að eiga á hættu að verða eldiviðarlausir, alveg eins og fyrirrennari þeirra hafði orðið. Og þegar vetrarnóttin kom yfir þá með snjó og frosti gátu þeir þó huggað sig við vissuna um það, að þeim þyrfti ekki að verða kalt um veturinn. Lika höfðu þeir nóg af'matvæl- um, svo að þeir horfðu á- hyggjulausir fram i tímann sem i hönd fór. Ef að veiðidýrin kæmi, þá skyldi ekki væsa um þá í Sassen Bay og þeir mundu græða stórfje þangað til vor- aði. Isak ísaksson liafði ekki liaft vetursetu í þessum firði áður, svo að hann vissi ekki hvern- ig: þarna var lil fanga, að því er snerti hvitabjörn og ref. Hinsvegar vissi liann að þarna var krökt af hrein, en hann er nú ekki sjerlega verðmætt veiðidýr. Það var björninn og refurinn, sem átti að færa þeim gróðann. Undir eins fyrsta daginn, sem ísak setti upp gildrur og skot var sonur hans með honum i ferðinni. Stráksi hafði þverneit- að að verða eftir heima í kofa og sinna matargerðinni, svo að f, ðir hans varð að lofa hon- uin með sjer. Og ísak varð þess bráðlega vísari að sonur- inn bar skyn á hvar hentugast væri að koina veiðitækjunum fyrir. Þetta lilaut að vera hon- um áskapað — einskonar erl'ð revnsla. Margir gamlir og æfð- ir Veiðimenn hefðu ekki getað valið eins góða staði og sonur- inn gerði. Og þegar veiðin fór að koma varð gamli maðurinn þess vísari, að liann liafði feng- ið með sjer dyggan erfiðismann þar sem sonur lians var, mann, sem ekki var hræddur við að leggja að sjer þegar á reið að konia veiðinni heim i kofann. Hann sá son sinn, seri hanr • afði haft svo lítið af:að segja áður, frá nýrri lilið, bestu hlið- inni og lionum þótti vænt um að hann skyldi hafa tekið hann með sjer i stað þess að láta liann vera heima að skatt- yrðast við stjúpu 'síua, kerling- arvarginn, sem liann til allrar bölvunar hafði gifst. —- Þeir talast mikið við um veturinn, faðir og sonur, verða bestu ( kunningjar og gerast trúnaðarmenn hvors annars um eitt og annað. Aldrei hafði Isak fundist tíminn liða eins fljótt i Saga frá Spitsbergen Efitr Edward Welle-Slrand. nokkurri vetursetu á Svalbarða eins og nú í vetur, þegar hann bafði drenginn sinn hjá sjer. Og hann afræður það, að son- ur hans skuli verða með honum vetur eftir vetur, ef hann(missi ekki löngunina til að dvelja að vetrarlagi á jökullandinu kalda. Þegar svo langt er liðið á vet- urinn, að dagarnir fara að lengj- ast tekur liann son sinn með sjer á hreindýraveiðar. Villi- hreinninn var í stórliópum j arna í dalnum og liann var alls ekki var um sig, því að veiðimaðurinn sem var þarna seinast liafði aldrei skotið hrein nema þá sjaldan að hann lang- aði i nýtt kel til tilbreytingar n.ataræðinu. Þessvegna gátu það alls ekki verið nema tveir til jirír hreinar, sem hann bafði lágt að velli veturinn fyrir og J.að voru ekki nema smámunir í svona hjarðrikum dal. ísak haksson sjer, og jiykir ánægja rf jiví, að sonurinn er afbragðs skytta — mikilsverður kostur á veiðimanni. Ilann skýtur hreininn á stökki og er alveg eiiis viss og gamli maðurinn sjálfur; skýtur bógskoti, sem drepur tlýrið á svipstundu. Og bonum verður ekki mikið fvr- ir að flá hreininn og skera bestu stykkin úr skrokknum á honum —r jiað eru eiginleikar, sem liann hefir fengið að erfð- um frá föður sínum og afa. Og honum verður ekki skotaskuld úr jivi að bera drápsklyf af keti lieim á leið án þess að þreytast of fljótt lionum'er ekki fysj- að saman drengnum. Það fer ekki hjá!])ví, að hann verður afbragðs veiðimaður, hugsar ísak. Þegar liann er full- jiroska verða þeir ekki margir veiðiménnirnir hjerna á Sval- barða, sem fara i fötin hans. Aldrei kom jiað 'fyrir, að mis- jafnt orð færi milli jieirra feðg- anna. Yrði piltinum það á að setja skot eða gildru skakt upp, þá leiðrjettir faðir lians hann með vingjarnlegum orðum og egir bonum hvernig Iiann eigi að fara að. iOg' aldrei deila Jieir uin neitl Jiegar J>eir eru komn- ir heim í kofa á (kvöldin og eru að tala saman um stórt og smátt. Þeir eru svo einstaklega samrýmdir og sambúð i föður og sonar er fyrirmynd, alla þessa löngu vetrarmánuði. Og Isak er orðinn svo upp með sjer og hróðugur yfir þessum efnilega syni, sem hann á og scm liann hefir eiginlega alls ckki vitað liver var fyr en núna vetur, og eigi kunnað að nieta fyr en nú. Það eina sem hon- um ’líkar ekki er ]>að, að hann skuli heita finsku nafni. Fyrri korian hans, sem var kveni eins og hann sjálfur, vildi endilega að drengurinn lijeti Paivi, sem \ar gamalt og gotl karlmanns- nafn í liennar ætt. En sjáll’an l. ngaði hann mest til að láta hann lieila ísak ísaksson eins og liann hjet sjálfur. Konan hafði sitt mál fram svo að drengurinn lijet Paivi ljótl nafn fanst ísak — en hann varð nú að sætta sig við J>að, úr því drengurinn var svoddan fvrir- mynd að öllu öðru leyti, af- bragðs sonur í allan handa n áta. Og Isak fer, að láta sjer hug- arhaldið um soninu og gæta lians svo að honum verði ekk- crt að meini, meðan liann er undir umsjá hans og á hans vegum J>arna á heimskauts eyjunni. Hann kennir honum varkárni og að hafa augun alt- af hjá sjer, svo að bjarndýrin, eni stundum eru í felum fái aldrei færi á að ráðast á hann honum að óvörum, þegar hann er úti á veiðum og á sjer einsk- is ills von. Hann kennir honum að fara varlega þegar refirnir í boganum eru ekki alveg dauð- ir þegar hann kemur að þeim. Ef liann tekur á J>eim með böndunum geta'þeir bitið liann, jnfnvel þólhann sje með þykka vetlinga. Annaðhvort á hann að skjóta refinn eða rota liann með skiðastafnum sínum, svo að hann eigi ekkert á liættu. Og Isak kennir drengnum sínum líka að fara varlega með skol- vopn, svo að liann grandi hvor- ugum J>eirra af slysni. Þess- vtgna á hann altaf að skjóta Iokunni fyrir lásinn. Svona fer ísak ísaksson að J>ví að gera reyndan veiðimann úr syni sin- um þarna í hvíta landinu, sem hann sjálfur og faðir lians hafa sótf björg sína til í svo marga vetur. En eigi að síður varð það nú einmitt skotvopnið, sem varð orsökin til harmsins mikla í Sassen Bay þá um veturinn. Byssa föðurins. Einn dag seinl í mars fara þeir feðgarnir báðir langt upp í dal til að skjóta hrein. Það er orðið langt síðan þeir liafa. bragðað nýtt ket. Þeir liafa liaft allan liugann við loðdýrin og ekki liaft sinnu á að ná sjer í breindýraket til þess að bæta sjer í munni og breyta lil um inataræðið. En nú finst J>ein> vera að minka um loðdýrin svo að J>eir gefa sjer tíma til þess að fara á hreindýraveiðar I miðjum dalnum er stór hóll, eins og risavaxinn haugur og þeim kemur saman um að ganga sinn hvoru megin við hólinn til þess að koma á ó- vart hópnum, sein J>eir þykjasl vissir um að muni vera fyrir innan hann. Þeim kemur líka saman um að þeir skuli skjóta sinn hreininn hvor, miða á stærstu tarfana í liópnum. Og svo skilja þeir og 1‘ara hvor sína leið. ísak ísaksson hefir aðeins mötlulkúlur í rifflinum sínum

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.