Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Síða 5

Fálkinn - 26.11.1932, Síða 5
F Á L K I N N o í dag, í stað kúlna með blý- oddi, en þær voru gengnar til þurðar lijá honum um vetur- inn. Honum er fremur illa við að nota þessar kúlur þegar hann er að skjóta hrein; þær fara svo afar langt. En lijerna er enginn maður fyrir neinsstaðar, sem gæti orðið fyrir kúlunni þegar hún heldur áfram eftir að hafa gengið gegnum skrokk- inn á hreindýrinu. Þegar Isak ísaksson er kom- inn framhjá hólnum kemur liann auga á hreinahjörðina og nú legst hann og biður þess að koma auga á drenginn sinn, svo að hann geli skolið á lirein. En drengnum virðist lial'a seinkað. Ef til vill hefir hann orðið að fara varlegar en hann sjálfur, til þess að komast í færi. Jæja, það var þá ekki um ánnað að gera en bíða, þangað til hann sæi hann. ísak grunaði ekki, að til þess að komast i færi hafði sonur lians skriðið fram lijá hólnum og góðan spöl áfram og falið sig þar hak við snjóskal'l. Þeir l’öfðu að vísu ekki gert ráð fyr- ir þessu, en það hlyti að vera alveg hættulaust, l'anst piltinum. Faðirinn liggur þarna enn og gáir að syni sínum, að hann komi fram hak við hólinn. En svo verður hann þess var að ],i cindýrahópurinn fer að ókyrr- ast. Og hann hugsar sem svo: Þau hafa orðið vör við dreng- irn áður en hann komst fram- l.já hólnuin. Og nú er honum nauðugur einn koslur, að skjíjta á eitt dýrið i liópnum áður en þí.u taka sprettinn. Hann mið- ar á það dýrið, sem fyrst verð- ur fyrir og hleypir af. En ein- r.iitt i sama bili stendur sonur hans upp hak við skaflinn, beint í skotlínunni. ísak ísaksson sjer að hreinn- inn hnigur niður í snjóinn, skotinn í bóginn eins og vant var. En hann sjer lika, að son- ur hans riðar og dettur. Það er eins og hann verði tilfinninga- laus um allan líkamann. Já, það er eins og hjarta lrans hætti að slá. Drottinn minn! lirópar hann. — Jeg hefi skotið dreng- inn minn! Þegar hann kemur að lionum sjer hann að hann, er með skot í brjóstinu. Blóðið rennur rautt og freyðandi út um munninn á honum. ísak ísaksson grúfir sig yfir son sinn og lirópar: Hafi jeg drepið þig, sonur minn, þá fyrirgefi guð mjer það sem jeg hefi gert óvart. En sonur- inn svarar ekki neinu. 'En þeg- ar hann lyftir höfðinu á hon- um, finsl honum hann hrosa, hrosa þessu fallega hrosi, sem ávalt gladdi föðiu-hjartað þeg- ar þeir voru tveir saman i kof- anum. Hann strýkur dauða synin- um um kinnarnar og kveinar hástöfum: Paivi, þú verður að skilja, að þetta er óviljaverk. Mjer þótti vænna um þig, en nokkrum föður getur þótt um drenginn sinn. Þú varst mjer svo hjartfólginn, að jeg liefði aldrei getað gert þjer mein vilj- andi. Og þessvegna verður þú að fyrirgefa föður þínum, að liann rændi þig lífinu fyrir slysni. ísak ísaksson situr og talar svona við dána soninn sinn, strýkur kinnarnar á honum með hendinni og föðurhjartað er kramið af sorg. Hann stendur ekki upp fyr, en hann verður þess var, að sonurinn er l'arinn að stirðna í faðmi hans. Og svo tekur liann drenginn sinn og ber liann i fanginu niður að kol'- anum þyngstu hyrðina, sem hann hefir nokkurntíma horið. llann leggur hann í rúmið og segir: í nótt færðu að sol'a hjá honum pahha þinum í síðasta sinn, Paivi. En ísak sjálfur liggur alla nóttina á lmjánum fyrir framan rúmstokkinn og hiður Guð um að fyrirgefa sjer þetta liörmulega óviljaverk. Hann er eins og hrunin rúsl og honum finsl að heimsendir hafi orðið alt i kringum sig. Þegar birtir af degi sesl hann á rúmstokkinn og' fer að strjúka syni sínum um kinnarnar, liægl og varlega. — Nú verðurðu að fara að komast á fætur, Paivi, ])ví að nú förum við upp í dál að skjóta lirein, segir hann. En þú mátt ekki vera eins lengi hak við hólinn og þú varst seinast. Það var Guðs mildi að jeg skaut þig ekki i staðinn fyrir hreininn, Paivi. Jæja, flýttu þjer nú á fætur svo að við getum komist af slað. Um vorið þegar skút- an kom inn í Sassen Bav til þess að sækja ísak ísaksson og drenginn hans, hittu þeir magn- Jjrola, gráhærðan mann, sem sat við lik sonar síns i kofan- um. Og veiðimaðurinn hað gesl- ina svo innilega að ónáða ekki drenginn sinn, svo að hann gæti sofið út eftir hreindýraveiðiria, sem þeir komu frá. ísak ísaksson var orðinn geð- veikur. HARÓNESSA SEM HUNfíA- IIlRÐIfí f Goisern dó fyrir nokkru bar- ónessa Feitagh-Loringhoven á átt- ræðisaldri. Hún var dóttir friherra, sení hafði eilt sinn verið rússneskur marskálkur. Hafði hún dvalið nokk- ur ár í París fyrir löngu og gifst þar, en skildi við manninn og sett- ist að í Austurriki og lifði á rit- störfum. Síðan giftist hún aftur og flutti til Pjetursborgar og iifði i allsnægtuin og var tíður gestur i skemtiborgum Evrópu. Við bylting- una rússnesku misti hún aleigu sína og eftir langan sult rjeðsl hún til fjölleikahúss eins og hafði ]iað starf þar að gæta hundanna. • Drekkiö Egils-öl . “Ih.. .... . .o « AVUS-BfíA UTIN i BEfíLÍN Til þess að geta efnl til alþjóða- samkepni á bifreiðum hafa hjóð- verjar komið sjer upp kappaksturs- braut skamt frá Berlín, Avus-braul- inni svonefndu. Telja þeir liana fullkomnustu veðhlaupabrauiina i Evrópu og jafnvel i heimi. Hlið- arnar á brautinni eru um !) kitó- metra langar og grasvöllur á milli en bogarnir til endanna hlulfalls- lega sluttir, svo að alls er brautin 19.G kílómetrar á lengd. En hjóð- verjar erti hagsýnir menn og |iess- vegna gerðu þeir brautina jafn- framl sm tiiraunabraut fyrir þol ýmsra slitlaga á vegum. Einn kafli af henni er með slitlagi úr tjöru- borinni möl, annar úr sements- steypu, þriðji með blendingi úr basaltmulningi, tjöru og asfaltdusli o. s. frv. Á brautin því að segja til um, hvaða efni sje haldbest fyrir hraðan akslur á gúmmihjólum, því ekki mega ökutæki með öðitim hjólum koma á braulina. Hjer að ofan er mynd af einni bugðuhni á brtmlinni. Ensk blöð segja Irá þvi, að nýlega ltafi httndur komisl upp á hæstti tindinn á Mont Blanc i l'yrsta sinn. Meitir hítnn Fido. Hundurinn hafði vei’ið of lengi úti að skemta sjer eill kvöldið og þorði því ekki að koma heim til húsbónda sins. Slósl liann í för með mönnum, sem voru að fara upp á Mont Blanc og var duglegur :tð klifra. Sumslaðar urðu fjallgöngumennirnir þó að hjálpa lutnttni og draga hann upp i reip- tim. ----x-----. STÓfíSIÍIP í ÞUfíKVÍ. Myndin hjer að ofan er tekin af skipinu „Olympic" þegar það lá í þurkví síðast i Sóuthampton. Einu sinni á ári verður að laka skipin á þurt og hreinsa þau, lagfæra og mála að utan og innan. Er þetla svo mikið verk að þúsundir manna vinna að þvi i livert skifti og tekur eflirlitið þó margar vikur. Myndin sýnir verkamenn vera að fará í lántl úr skipinu frá vinnu sinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.