Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Side 7

Fálkinn - 26.11.1932, Side 7
F A L K 1 N N 7 Frá siðiislu afmælishátíd'iniii. mannanna var haldið leyndum einskonar herboð, slílað til vopnadeilda fascistasambands- ius. Beitið nú anda og orku, að hætti hinna fornu Rómverja, var sagt á einum stað í þessum boðskap, sem sendur var með hraðboðum úm alla ftaliu. Við verðum að sigra og við tetlum að sigra! Og fascistaherdeildirhar voru lijótár lil bragðs og hjeldu til Róm og söfnuðust þar saman i þremur fylkingum undir her- ópinu: Nú erum það við! Náðu þeir á .sitl vald ýmsum bæjum á leiðinni. Sagl er að tala þessa liers hafi verið um 250.000 manns og voru allir búnir byss- um, skammbyssúm og stál- hjálmum. Sjerstaka flokka höfðu þeir á rciðhjólum, lil allra scndiferða og kvennadeild mikla lil hjúkrunarstarfa. ÖNGÞVEITIÐ Meðan þcssu í RÓMABORG fór fram gerðu -------------- íbúar Róma- borgar ekkert. Ekki var það af því, að liver höndin væri upp á móti annari, lieldur vissi eng- inn bvað til bragðs skyldi lalva. Að visu var setuliðið kvatt til starfa og girti það borgina með gáddavír. En enginn þorði að drepa liendi við öllum þeim þúsundum fascista, sem safnast liöfðu saman í nágrenni borg- arinnar. Viclor Emanúel kon- ungur hafði verið að lieiman og kom lieim 27. október og hjelt stjórnin þá ríkisráð lil þess að þinga um hvað gera skvldi. Þessi stjórn, sem enn sal. vegna þess að ekki hafði tekist að mynda neina aðra stjórn. Konungur i-ciddisl aðgerðarleysi I aeta forsætisráðherra og liafði sagt við liann: — Jeg' fer burl með konu mina og börn held- m en láta undan. Tók stjórn- in þá til liragðs að lýsa alla Ílalíu í umsátursástandi og var þetta samþykt á næturfundi. En þegar Facta kom til lcon- ungs morguninn eflir, 28. okt. með skjalið til undirskriftar, voru farnar að koma vöflur á konung. Hvort eltki væri hægt að reyna samninga við fascista? Facta, sem var veiklundaður maður var undir eins fús til þess, en ráðlierrar hans mót- mæltú og klukkan tíu um morg- ui’inn var boðskapurinn um umsátursástandið enn tilbúinn. En nú neilaði konungur þvert að undirskrifa. Ilonum hafði ípiii sje orðið það ljóst af við- tali við hershöfðingja, að her- inn mundi ekki íáanlegur til þess að bera vopn á fascistana. I msátursástandinu var ljett af aftur klukkan tólf á hádegi. KONGURINN Með þessu var SENDIR EFTIR nú teningun- MUSSOLINI um kastað og --------------- fascistarnir, er um stund höfðu verið farnir að digna er þeir heyrðu um að- gerðir stjórnarinnar til þess að gripa til hervalds, fóru nú í al- vöru yfir Rubicon. Svartliðar livar sem voru í Italín setlust nú upp i járnbrautarlestirnar án þess að hafa annan farmiða en hyssuna sína, og skipuðu járn- brautarvörðunum að flytja sig ókcypis til Róm. Tveímur sól- arhringum síðar voru 50 þúsund vopnaðir uppreistarmenn komn- ir að höfuðstaðnum og skriðan \arð ekki stöðvuð. Og eftir að hafa gerl ítrekaðar tilraunir til þess að mynda stjörn án bylt- ingarforingjans, varð konung- ur að síma til Mussolini, sem var kominn á ritstjórnar- skrfstofu sína í „Popolo d’Ital- ia“ norður í Milano, og biðja hann um að taka að sjer mvnd- r.n nýrrar stjórnar. Mussolini svaraði játandi, fól bróður sínum stjórn blaðsins og seltist inn í hraðlestina til Róm og sagði um leið við stöðv- arstjóránn: — Lestin verður að vera slundvís svo ekki skakki minútu. Framvegis vil jeg hafa reglu á öllu. (Áður var óstund- vísi ítölsku járnbrautanna við brugðið). Þelta gerðist 22. október en klukkan fimni morgunin eftir hófst ganga fascistaliðsins inn i borgina og 31. október hjeldu þcir svngjandi um strælin áleið- is lil konungshallarinnar, með Mussolini í broddi fylkingar. Konungur stóð á hallarsvölun- um og heilsaði og veitti Musso- lini síðan áheyrn. Um kvöldið hafði Mussolini fullsamið ráð- herralista sinn. Nýja stjórniú var samsteypustjórn en meiri hluti ráðherranna fascistar -— seinna urðu eintómir fascistar i sljórninni —. Með þessu hófst einveldi það, sem nú hefir stað- ið í tiu ár. A sjúkrahúsi i London liggur stúlka ein 21 árs, Phyllis Howard að nafni með, skammbyssukúlu i hjartanu. Hún hafði fundist á götu i London, særð tveimur skamm- hyssuskotum, ásamt unnusta sínum, sem einnig var mikið særður. HÖfðu ])au ætlað að fremja sjálfsmorð. Pilturinn er á batavegi og þó und- arlegt megi virðast tiður stúlkunni sæmilega. Læknarnir þora ekki að taka burt kúluna, því að sú áðgerð mundi eflaust verða banvæn. Verð- ur stúlkan þvi að ha,fa kúiuna í hjartanu, það sem hún á eftir ólif- að. Læknarnir telja ekki ósennilegt að hún hressist, en.telja þetta eins dæmi, að manneskja geti lifað með kúhi í hjartanu. ----x----- I'vrir nokkru framdi böðull Eng- h nds, John Ellis, sjálfsmorð, á þann hátt að hann skar á slagæðarnar á sjer og ijet sjer blæða út. Ellis hafði verið' böðull i 23 ár og ljet af þvi starfi 1924, er hann hengdi frú Thompson, konu, sem ásamt friðli sinum hafði dreplð manninn sinn. Eftir það var hann ekki samur maður og sturlaðist þvi meira, sem lengur leið frá. Hann hafði tekið um 200 manns al' lífi á mcðan hann var i embætti. ----x----- Ljósmyndari einn i London hefir uýlega gert Ijósmynd af sjálfum sjer og hengt upp á húsvegginn sinn við Strand. Er þetta talin stærsta ljós- mynd í heimi. Andlitið er 13% feta langt frá höku upp i hársrætur, cyr- un 3 fet á lengd, nefið þrjú fet og aitgun tvö fet. Myndin rr af húsinu, sem Mussolim fæddist í fyrir tæpum fimtiu árum i þorpinu Predabbio. Það var alt fánum skrýtt í tilefhi af tíu ára aftnœli fascismans.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.