Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 26.11.1932, Blaðsíða 8
K F Á L K I N N Eiit af því, sem Mussolini læiur gera í Róm um þessar mundir, cr að koma þar upp stóreflis byggingu handa háskóla fyrir líkamsrækt, sem hann er að stofna þar í borg- inni. Á þetta að verða einskonar háskóli í fimleikum og attskönar í- þróllum og þar á meðal annars að endurreisa allskonar fornar róm- verskar íþróttir, sem fallnar eru í glegmsku. 1 sambandi við þennan skóla hefir verið bggður stór leik- vangur og hefir hann verið skírður Forum Mussolini. Hjer á myndinni lil vinstri sjest hluti af leikvangin- um en bak við eru háskólabggg- ingarnar. Leikvangurinn er bggður úr eintómum marmara og (>S h melra háiar myndastyttur eru þar til prýði; eru þær gjafir frá ílölslc- um hjeruðum. Stóð til að vígja teik- vanginn og skólann 28. f. m. Mgndin er af ríkisþinghúsinu í fíerlín, þar sem svo mörg tíðindi og mikilsverð hafa gerst síðustu mán- nði. Stendnr það í norðausturhorni Thiergurten, skamt frá Branden- burger Thor, sem er einskonar inn- gangshlið að Unter den Linden, sem er fegursta stræti fíerlinar og liggur frá Thierggrten til austurs að konungshöllinni og dómkirkjunni. Fram nndan ríkisþinghúsinu slerid- ur minnismerki fíismarcks ogJ þá Siegessáule, sem sjest gnæfa við himinn til hægri á myndinni, en til suðurst frá henni gengur „Sieges Alle“ prgddur 32 marmaramynd- um, sem Vilhjálmur II. keisari gaf, og eru þær af ýmsum forfeðrum hans. Fyrir vestan Siegessaule, and- andspænis þinghúsinu er hið nýja söngleikhús Berlínar, í Charlotten- burg. Ríkisþinghúsið er ein af stærstu opinberu byggingunum í fíerlín. Meðal allra þeirra dýru og ódýru gjafa, sem Henry Ford bílakongur fjekk á siðasta afmælisdaginn sinn, þótti honum ekki eins vænt um neina- eins og eflirlíking- una af fyrsta glóðarlampan- um, sem Edison hafði smíð- að. Hjer á myndinni sjest hann vera að skoða þenna fyrsta rafmagnslampa Edi- sons vinar síns, ásaml Edsel syni sínum. Herriot f orsætisráðherra Frakklands var eigi alls fyr- ir löngu á ferð í Bretagne lil þess að vera þar viðstaddur hátíð til minningar um, að 'iOO ár voru liðin síðan fíre- tagne var innlimað í Fraklc- land. Á myndinni hjer lil hægri sjest Herriot vera að kyssa einn yngsta þátttak- andann í hátíðahöldunum. <

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.