Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir Stigmyllur. iljá Dönum nr jiaö alyeiif'l oröalil- læki um |iá sem erfitl eiga npp- dráttar og mikið þurfa að vinna, að líf þeirra sje eins og í „træde- mölle". Þessai- myllur, sem lítt eða alls ekki liafa þekst hjer á landi, en kallaðar eru stiginyllur, eru verk- færi sem í sumu líkjast vatnsmyll- mu. En sá er munurinn, að i stað þess að það er þungi vatnsins sem knýr vatnsmyllurnar áfram þá er það þungi manna eða dýra, sem knýr stigmyllurnar. Hugsaðu þjer að þú sjerl að ganga upp stiga. Um Jeið og þú gengur upp stigann lyftir þú þunga þínum og þess sem þú ef lil vill berð, jafnmikla hæð upp eins og hæðin er á rnilli loftanna, sem stiginn liggur á nii 11 i. En setjum nú svo, að það sjeu þrip i stigamyllu sem þú gengur. Þá hækkar þú ekk- ert við hvert sporið, en hinsvegar snýst mylluhjólið á móti þjer, svo að þú lækkar aflur jafnmikið og |ni hefir stigið upp. Krafturinn sem þú annars mundi nota til að ganga upp stiga breytist hjer í snúnings- orku hjólsins. /•';•(/ 230 árum fyrir Krists burö. Áður fyr voru engar eimvjelar til, engir lireyflar, engar raforku- vjelar eða þvi um líkt. Og vjelarn- ar vorú svo ófullkomnar, að til margra hluta var ekki hægt að nota húsdýrin til jiess að framleiða orku eins'og siðar varð. En hinsvegar var mannsaflið |iá ekki í miklum met- um eða'dýrt. Þá var þrælahald hjá l'lestum þjóðum og þessir þrælar höfðu líka aðstöðu á heimilunum eins og húsdýrin hafa nú og sömu leiðis í þjóðfjelaginu. Það var far- ið með þá eins og skynlausar skepn- ur, þeir voru barðir áfram með svipum og látnir vinna 'svo erfiða vinnu, að hún mundi ekki þykja boðleg skepnum hvað þá ‘ mönnum nú, og viðurværið sem þeir fengu var ilt og litið — rjett svo að þeir gátu dregið fram lifið. Og meðal |iess sem þeir voru látnir gera var það, að slrita í stigmyllunum. í sögum Rómverja og Grikkja er víða minst á stigmyllur. Mynd- in hjer að ofan sýnir myllu sem er frá 230 árum fyrir fæðing Krists. Hún var notuð lil þess að vinda vatn upp úr djúpum brunni og vitanlega voru það þrælar, sein gerðu þetta. En lengi hefir manns aflið verið notað til þess að ná vatni úr brunnum, þó að það liafi verið með öðru móti. Á flestum bæjum hjer 'á landi er vatnið undið upp i pontu, á brunnvindunni og annársstaðar er því dælt líka með 'handafli. Aðeins sumstaðar er sjálfrennandi valn koinið á sveita- bæina og svo i t'lesta eða alla kaupstaði. A Miðöldum er líka ol't minst á stigmyllur. Áð vísu voru jiað ekki heinlínis jirælar, sem beitt var fyr- ir jjær þá, en þó voru það undir- okaðir veslingar, sem ekki áttu sjö dagana sæla. Sumarið 1392 voru svo miklir þurkar i mörgum löndum Evrópu, að vatnsrhýllurnar, sem Jiá voru víða 1 iI stöðvuðust al' j/vi að læk- irnir þornpðu upp. Myllurnar voru einkum notaðar lii að mala korn- ið, og til þess að hægl væri að mala smiðuðu menn í flýti stig- myllur og með því móti ióksl að mala kornið. En 'fólkið vantaði til að knýja myllurnar áfram. Þá var það. að yfirvöldunum liug- kvæmdist að taka fangana úr i'ang- elsunuin og láta þá strita í myllun- uiu. En þetla var ýmsúm vandkvæð- um bundið og fangarnir struku. Þá var það ráð tekið að setia upp stigmyllur i sjálfum fangelsisgörð- unum i sambandi við ýmsa vinnu og láta l'angana þrælka i .þeim. Það er ekki svo ýkja langl síðan jiessar fangamyllur hurfu úr sögunni. Mynd in að ofan sýnir fanga i stighjóli á myllu. Á siðustu öld fóru sligmyllurn- ar að missa gildi sitt. Var það einkum al' þvi, að gufuvjelin full- komnaðist smátt og smátt og gal l'ramleitl miklu ódýrari kraft en stigmyllurnar. Þó voru það ýmsir, sem ekki vildu missa þær, jafnvel þó að mannsaflið væri ekki notað. Þannig smíðaði hugvitsmaður einn dráttarvjel, sem ekki var knúin á- fram með gufu og ekki með manns- afli heldur með hestum. Sjest vjel jiessi hjer á myndinni. En hún varð ekki til frambúðar. Eimvjelin og sprengilofthreyfillinn útrýmdu lljótlega þess konar tilfæringum og gátn boðið margfalda orku á við hestana og miklu ódýrari. Bændur í sumum löndum hal'a notað hunda lil að hlaupa i stiga- hjóli, sem knúði áfram strokk- inn. Þessi áliöld eru nú hvergi lil nema á söfnum. Stigmylurnar eru yfirleitt víðast hvar úr sögunni. lin heslal'lið er viða notað enn lil jiess að knýja áfram vjelar. En það er í annari mynd. Þar er notuð slöng sem hestar draga si og æ í hring, svokallaður hestagangur, og færisl orka hestsins yfir á tannhjól, seni knýja vjelar, I. d. þreskivjelar, slrokka I rjómabúum og smjörhnoð- unarvjelar og þvi um líkt. Þó fer |)essum áhöldum fækkandi, eink- um síðan farið ar að smíða ljetta, ódýra og sparneytna hreyfla. Þeir þykja lientugri og mannsparari, því að jieir ganga sjálfkrafa, en sjer- slakan mann þurfti að liafa til jjess að gæta hestanna. Nú ú dögum. Kinverjar jiykja seinfærir i öllum framförum og eru i mörgum efnum inörg luindruð árum á eftir Ev- rópu])jóðunu.fn, og flestar vinnuað- ferðir jieirra eru forneskjulegar eða jafnvel steinaldarlegar í augum vestrænna jjjóða. Þessvegna þarf engan að lurða á þvi jjó að slig- myllur sjeu 'ennljá notaðar i Kiná. Þar þykjast menn ekki þurfa að flýta sjer og j>ar er mannsorkan enn svo ódýr, að stigmyllurnar þykja borga sig. Á myndinni sjest hvernig Kín- verjar fara að dæla vatni úr lægð upp á hrísaekrurnar sínar. Þær verða að vera votar eins og for ef kornið á að jjrífasl. Varla er liægt að hugsa sjer leið- inlégra verk en að strita i stiga- myllu. Maðurinn er sífelt að troða og stiga, en lireyfist þó ekki úr stað. Það er i samræmi við hugsunar- liátt Ameríkumannsins um „dollar- inn almáttuga", að enginn getur hugsað til Jjess að verða forseli |iar, nema hann sje rikur mnður. Flestir forsetar Bandaríkjanna hafa farið úr forsetabústaðnum, „Hvíta húsinu", sem fátækir menn og jafn- vel stórskuldugir, j)ó að jjeir hafi komið þangað við góð efni. Laun nýja forsetans, Roosevelts, sem tek- ur við embættinu 4 mars og hef- ir jafnvel tekið við því nú jjegar, vegna þess að lloover vill gjarnan losna sem fyrsl við ábyrgðina á st jórnarstörfunum — eru nálægl 330.000 krónum islenskum. Þetla eru að visu engin kotungslaun, en samt sem áður nægja þau engan veginn til útgjalda forsetans. Það lelst svo'til, að hann þurfi til risnu um 18.000 krónur á dag, þegar ekk- ert sjerstakt er um að vera, en iniklu mejra stundum, þegar l'jöl- mennar veislur eru haldnar. Hann hefir „ókeypis bústað" að vísu, en lalið er, að jiað viðhald bústaðar- ins, sem forsetinn verður sjálfur að kosta, nemi um 40.000 krónum. En Jjetta er ]jó ekki nema smáræði hjá öllu hinu. Flestir forsetar hafa orðið að punga út með 1—2 mil- jónir dollara á því fjögra ára skeiði sem þeir hafa gegnt forsetastöð- uiini. Og J)að er liermt, að ekki hafi nema fjórir eða fimm forsetar kom- ist svo úr forsetatigninni, að ]>eir hafi átl fjármuni svo nokkru nemi, þegar þeir komust þaðan. Meðal jjeirra eru nefndir Woodrovv Wilson sem átti um 220.000 krónur, er hans forsetatímabil var liðið. En Theo- dore Roosevelt og Harding höfðu átt innan við eina miljón króna hvor eii voru báðir margfaldir miljóna- mæringar i dollurum þegar þeir lóku við embættinu. Nú kvað Frank- lin D. Roosevelt hafa krafist breyl- ingar á þessu, áður en hann gaf kost á sjer til forseta fyrir flokk- inn, og heimtaði að Jjað yrði að ráði að ríkismenn i flokknum, sem styddi, yrði að sjá farborða |)ess- um forsetag'öldum. - „Því að el' jeg á að fara áð borga með mjer kemst jeg á sveitina fyrsta mán- uðinn", sagði Roosevelt. „Einu sinni átli jeg peninga en jeg gel ekki horgað með hlutabrjefunum, sem jeg keypti fyrir J)á sömu peninga". ()g ])að er sagl að hann hafi sagt þetta tiöur en kosningarnar fóru fram. ----x---- Einn af frægustu leiklrúðum Brela Billy Merson kom fram á leiksvið- ið í Alhambra í London nýlega og eins og vant var veltust áhorfendur um i hlátri yfir tiltækjum hans. En enginn vissi l'yr en morguninn eflir að hann hafði staðið við bana- beð konu sinnar, sem hann unni svo mjög, tveimur klukkutímum áð- ur en hann varð að fara inn á leiksviðið. ----x---- Sænskur hóndi, 79 ára gamall, var nýlega gerður að heiðursdoktor háskólans í Uppsölum. Er Jjað ó- venjulegur heiður mönnum í hans slöðu. En hann er vel áð Jjessu kominn, Jjví að hann hefir safn- að efni til l'ullkominnar orðabók- ar i mállýskunni sem töluð er í hjeraði hans. ----x——

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.