Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N H.f. Eimskipafélag Islands var stofnað með það fyrir augum, að íslendingar gætu komið sjer upp sinum eigin kaupskipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglingum skipanna væri hagað, og tekið i sínar hendur farþega og vöruflutn- inga innanlands og milli landa. Þetta hefir tekist á þann hátt, að fjelagið á nú 6 vönduð og góð skip til íarþega og vöruflutninga, sem eru i reglubundnum ferðum oft á mánuði milli islenskra hafna og Kaupmannahafnar, Leith, Hull, Antwerpen og Hamborgar. Þessar hafnir eru jafnframt umhleðsluhafnir fyrir ís- lenskar afurðir, sem fara eiga til suðurlanda, Norður- og Suður- Ameriku og víðar. Einnig fyrir vörur, sem hingað eiga að koma frá Hollandi, Frakklandi, Sviþjóð, Ameriku og öðrum þeim löndum, sem íslendingar eiga skifti við. Framhaldsflutningsgjöld hin lægstu sem fáanleg eru, og vörurnar komast fljótt og vel leiðar sinnar. Auk þess sýna neðangreindar tölur og staðreyndir, að siglingar Eimskipafjelagsins og viðkomustaðir innanlands aukast ár frá ári: SKIPASTÓLL FJELAGSINS: Árið 1926 3 skip 4800 D. W. smálestir. - 1931 6 - 9400 — - Siglingar aukast. Árið 1926 sigldu skip fjelagsins alls 98 gþúsund sjómílur. - 1928 - - - - 180 - - - 1931 - - - - 224 - - Samgöngur batna. Árið 1926 voru viðkoinuhafnir innanlands alls 415 - 1928 - - - - 849 — 1931 - - — — 915 (Reykjavik ekki talin með). En vöru- og fólksflutningar hafa því miður ekki aukist að sama skapi. Árið 1926 voru flutningsgj. að meðalt. á hvert skip 544 þús kr. - 1928 - - - 1931 — — - 1926 — fargjöld - 1928 - - - 1931 - - - - - 583 - - . - - 538 - - . - - 64 - - • - - 68 - - Þegar þess er gætt, að landsmenn eiga Eimskipafjelaginu fyrst og fremst að þakka hinar góðu samgöngur bæði milli landa og innanlands, þá er þess að vænta að þeir láti fjelagið sitja fyrir ölluin vöru- og fólksfiutningum. Vjer þökkum öllum viðskiftavinmn vorum fyrir viðskiftin á árinu, og óskum þeim farsældar á árinu 1933. H.f. EIMSKIPiFÉllO ISLINDS. Sjómenn og Verkamenn Alt sem þið þarfnist til klæðnaðar áður en þið farið á sjóinn, fáið þið ódýrast og (fjölbreytt- ustu úrvali hjá okkur. Gúmmistigvjel W.A.C., allar stærðir Oliustakkar Olíukápur, gular og svartar Olíubuxur, gular og svartar Olíukápur, síðar, svartar Sjóhattar Olíuermar Fatapokar Fatapokalásar Trawldoppur Trawlbuxur Nankinsfatnaður, allar stærðir Kakífatnaður, allar stærðir Peysur. bláar, fjölda tegundir Færeyiskar peysur Vinnuvetlingar, fjölda tegundir Sjóvetlingar Vattteppi Ullarteppi Madressur Mærfatnaður, fjölda tegundir Uliarsokkar, fjölda tegundir Hrosshárstátiljur Trjeskóstígvjel do. fóðruð Klossar do. fóðraðir Strigaskyrtur Kakiskyrtur Ullartreflar Úlnliðakeðjur Axlabönd Enskar húfur Kuldajakkar, fóðraðir með lambskinni Kuldahúfur (skinnhúfur) Gúmmíkápur Samfestingar brúnir og gráir Kakísloppar og margt margt fleira. VEIBARFÆBAVEBSLUNIN „G E Y S I R“ SÍMI 1350 (þrjár línur)

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.