Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.01.1933, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 • Framhtíld af bls. 2. [juncl og segir að þau skuli hann hafa en ekki sig. En Willy er ást- fanginn af Dorothy. Hann hefir frjett, að furstagarmurinn ha/i ekki frið. fyrir rukkurum siðan trúlof- unin fór út um þúfur og þvi send- ir hann honum peningana — í henn ar nafni, en furstinn sendir henni innilegt þakkarbrjef fyrir. Sjer þó Dorothy að henni hefir skjótlast og tekur Willy í fulla sátt aftur. AðalhlutVerkin, Willy og Dorothy leika hinir ágætu leikendur Ronald Colmann og Loretta Young af mestu prýði. Ennfremur leika þarna Flor- ence Britton, Mary Forbes og Paul Cavanagh. Myndin er tekin af United Artists undir stjórn George Fitsmaurice og verður sýnd í Nýja Bíó um helgina. PjeturÁ. Jónsson óperusöngvari Hljómleikar á morgun kl. 3 í GAMLA BÍÓ. NÝ SÖNGSKRÁ: Meyerbeer, — Puceini, Bizet, — Verdi, — Halevy, Schumann, — Schubert. Aðgöngumiðar hjá Katr. Viðar, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og á morgun frá kl. 1 í Gamla Bíó Best að auQlýsa i Fálkanum. [ Útsölumenn FÁLKANS í REYKJAVÍK: Ársæll Árnason, Laugaveg. Ásgeir Guðmundsson, Laugaveg 68. Bókhlaðan, Lækjargötu. Bókabúðin á Njálsgötu 40." Eggert P. Briem, Ausiurstræti. Jafet Sigurðsson, mjólkurbúð, Bræðraborgarstig. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. Konfektsalan á Laugaveg 12, Sigfús Eymundsson, bókaverslun, Austurstræti. Sigurður K'ristjánsson, bókaverslun, Bankastræti. Sveinn Hjartarson, bakari, Vesturgötu. Þorl. Jónsson, kaupm. Fálkagötu 25. Verslunin Vesturgötu 59. UTAN REYKJAVÍKUR: Akureyri: Guðjón Manasesson, Gránufjelgsgötu 17. | — Guðbjörn BjörnssOn, Söluturninum. Akranesi: Jón Sigmundsson, kaupmaður. Álafoss: Pálíxta Jónsdóttir, simstöðinni. Borðeyri: Þóroddur Lýðsson, sýsluskrifari. Blönduós: Kristinn Magnuesson, kaupmaður; Bolungarvík: Bjarni Eiriksson, bóksali. Borgarnes: Ivaupfjelag Borgfirðinga. Bíldudalur: Samúel Pálsson, kaupmaður. Borgarfjörður eystra: Halldór Ásgrimsson, bóksali. Djúpivogur: Anna Þórhallsdóttir. Eyrarbakki: Ólafur Helgason, kaupmaður. Eskifjörður: Stefán Stefánsson, bóksali. Flatey á Breyðafirði: Jón Jónsson, trjesmiður. Flateyri: Hjörleifur Guðmundsson, verslunarmaður. Grindavík: Ingimundur Guðmuiidsson, verslunarm. Hafnarfjörður: Verslun Þorvaldar Bjarnasonar. Hof í Garfði: Sigurbergur Þorleifsson. Hnífsdalur: Jónas Jónasson, kaupmaður. Hornafjörður: Guðmundur Sigurðsson, bóksali. ÍHofsós: Vilh. Erlendsson, kaupmaður. Hólmavík: Jónatan Benediktsson, verslunarmaður. Hrísey: Þorsteinn Valdemarsson, verslunarmaður. Húsavík: Kaupfjelag Þingeyinga. Hvammstangi: Guðjón H. Guðnason, verslimarm. Hveragerði: Björg Sigurðardóttir, simstöðinni. ísafjörður: Jónas Tómasson, bóksali. Keflavík: Stefán Björnsson. Mjóifjörður: Guðmundur Stefánsson, Firði. Norðfjörður: Sigfús Sveinsson, konsúll. Patreksfjörður: Ólafur Jóhannesson, konsúll, Iteyðarfjörður: Rolf Johansen, kaupmaður. Ólafsfjörður: Útbú Kaupfjelags Eyfirðinga. Sandgerði: Axel Jónsson, verslunarmaður. Sandur: Bendedikt Benediktsson, verslunarstjóri. Sauðárkrókur: Pjetur Hannesson. Siglufjörður: Hannes Jónasson. bóksali. Stokkseyri: Ásgeir Eiríksson, kaupmaður. Sigtún: Egill Thorarensen, kaupfjelagsstjóri. g Súgandafjörður: Þórður Þórðarson, bóksali. Stykkishólmur: Stefán Jónsson skólastjóri. Súðavík: Daðrún Hjaltadóttir. Seyðisfjörður: Ólafur Vigfússon. Vestmannaeyjar: Óskar Sigurðsson, kaupmaður. Vopnafjörður: Geir Stefánsson. Þingeyri: Sigurjón Pjetursson, trjesmiður. Þjórsártún: Huxley Ólafsson, kaupmaður. BEZTU egypsku cigaretturnar í 20 stykkja pökkum, sem kosta kr. 1.10 pakkinn eru: í hverjum pakka er ein gullfalleg mynd úr hinni gullfallegu Alþingishátfðarseríu (1—50). Reynid þessar ágætu cigarettur. Fást í öllum verslunum. Slmi 4115 Sími 4115 Ór, klukkur, gull og silfurvörur kaupa allir i borginni og á öllu landinu hjá GUÐNA AUSTURSTRÆTl 1 Góður hlutur endist að eilífu! TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EVIND WESTENVIK & Co.As TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM Allt ineð íslenskum skipiim! j

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.