Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
13
koxnið fyrir veslings Burette; hann
var að vísu léttúðarfullur, en annars
besti pillur? Það mátti ímynda sjer
margt um þetfa og þau höfðu iesið
um álíka tilfelli í skáldsögum en
þar varð venjulega útfallið, að likið
fanst í einhverjum kjallara. Hjón-
unum leið illa um nóttina. Og klukk-
an sjö um morguninn hringdi Clout-
ier til Burettes.
„Þú getur hlustað líka“. sagði
hann við Önnu og rjetti lienni ann-
að heyrnartólið; hún hafði komið
niður með honum á náttkjólnum.
Herbergisþjónn Burettes svaraði:
,,Nei, húsbóndinn hefir ekki kom-
ið lieim í nólt. En við erum ekkert
óróleg, því það kemur svo oft fyr-
ir að hann kemur ekki heim.
„Mikill andsk.... “ tautaði Clou-
tier. „Jeg væri ekki heldur óróleg-
ur, ef Burette hefði ekki skilið eftir
frakka, hatt.og staf“.
„Heldur þú að um glæp sje að
ræða?“ spurði Anna óttaslegin.
„Hver getur sagt um það. Annað
eins getur nú komið fyrir“.
„Hvað ætlarðu að gera?“
„Jeg tilkynni lögreglustjóranum
þetta. Þegar maður hverfur, þá er
venjan að snúa sjer til lögreglunn
ar. Sárast þykir mjer að þetta skuli
hafa skeð í mínu húsi. Það verður
vitanlega afskaplegt veður út af
þessu“.
„Jeg — jeg er hrædd um að hann
hafi verið myrtur".
„Það er svo sem ekki ólíklegt eins
og hann hefir slarkað.
Cloutier klæddi sig i flýti. A
meðan lagði hann niður fyrir sjer,
hvað hann ætlaði að segja lögreglu-
stjóranum. Þegar hann gekk í gegn-
um forstofuna heyrði hann að hljóð-
lega var barið á hurðina. Hann opn-
aði og stöð andspænis —Octave
Burette. Og hann var ekki afturgeng-
inn, heldur hráðlifandi.
„Þú?“ lirópaði hann.
Burette hafði brett upp treyju-
kragann, hárið var úfið, flibbinn út
á öxl og fötin yfirleitt öll í ólagi.
Hann greip þegar hönd Clautiers.
„Þei, þei! Jeg skál skýra þetta
fyrir þjer. Jeg ætlaði bara að sækja
frakkann minn og hattinn, sem jeg
gteymdi hjerna í gærkvöldi og....“
„En hvernig stendur á þessu“,
greip Clautier fram í. Við vorum
afskaplega óróleg, jeg og konan
mín“.
Ja. hvert í logandi! Veit frúin lika
uin þetta?“ spurði Burette angist-
arfullur.
Henni hefur ekki komið dúr á
auga í alla nótt“.
„Þetta er óttalegt, kæri vinur. Al-
veg voðalegt fyrir mig.
„Ha! Hvað þá? Þú hefir þó ekki
ÞEGAR L’ATLANTIQUE BRANN.
Hinn 4. f. m. bárust neyðarskeyti
frá franska stórskipinu „L’Atlantic-
que“, sem stóð í björtu báli í hafi,
um 75 sjómílur frá Cherbourg. Skip-
ið var á leið í þurkví frá Cherbourg
tii Le Havre og voru engir far-
þegar með því heldur aðeins skips-
höfnin, sem er um 170 manns. Með-
al þeirra sem heyrðu neyðarskeyt-
in var þýska skipið „Ruhr“, sem
var statt skamt frá og kom þegar
á vettvang; bjarðaði skip þetta flest-
um mönnunum en sumum björguðu
önnur skip. Voru miklir erfiðleikar
á björguninni, því að skipið varð
fljótt alelda og lagði svo mikinn
hita frá því, að ilt var að athafna
sig við björgunina. Stukku margir
skipverjar í sjóinn og var bjarg-
orðið fyrir slysi? Var ráðist á þig?
Var stolið af þjer?“
„Nei, nei Alls ekki. Jeg skal segja
þjer, jeg — jeg sofnaði. Það er alt
og sumt“.
Hann var rjett að sleppa síðasta
orðinu, þegar Anna, sem heyrt hafði
mannamál, kom fram.
„Þú? Guð hjálpi mjer, hvað hef-
ir komið fyrir þig?“
„Burette laut höfði og kreisti
höndurnar á milli þess sem hann
reyndi að vefja að sjer jalckanum svo
að skyrtubrjóstið, sem alt var höglað
og blettótt, sæist ekki. Loks sagði
liann stamandi, svo að varla skild-
ist:
„Elsku góða frú, fyrirgefðu mjer
— jeg er alveg ringlaður — þetta
er næstum því óskiljanlegt — ein-
hverskonar skyndileg minnisbilun.
Eg hlýt að hafa ráfað um göturnar
fram eftir nóttunni, hef svo sest á
hekk eða tröppur — og sofnað. —
að þaðan. En talið er að 19 manns
hafi farist við brunann og flestir
þeirra farist í eldinum niðri i skip-
inu. Þegar sjálf björgunin var af-
staðin hófst sannkallað stríð milli
skipanna i kring um björgunina á
„L’Atlantique“ því að öll vildu skip-
in verða fyrst til þess að draga „L’-
Atlantique" í höfn til þess að ná
í björgunarlaunin. Varð aðgangur-
inn kringum hið brennandi skip
svo mikill að senda varð duflskipið
„Pollux“ sem kom hjer til Reykja-
víkur í sumar sem leið og hafði
verið í Grænlandi, til aðstoðar Char-
cot landkönnuði, á staðinn til þess
að reka frá „L’Atlantique“.
„L’Atlantique“ var bygt 1930 og
talið eitt með fegurstu skipum
Frakka og langfegursta skipið, sem
Það -— það er alt og sumt. Jeg var
að segja Cloutier ....... jeg — jeg
hef áreiðanlega sofnað. Svei mjer
þá, annað hefir ekki komið fyrir
„En þú hefðir hæglega getað dá-
ið af þessu i svona miklu frosti“.
„Já, vissulega. En — látið þið
mig nú fá frákkann minn og hatt-
inn. Þið liljótið að skilja þetta. Jeg
bið ykkur margfaldlega að fyrir-
gefa mjer — ó, jeg er svo ruglaður!
Þakka ykkur kærlega fyrir alla um-
liyggjuna, kæru vinir. Þið hafið ver-
ið svo ástúðleg og góð við mig“.
Síðan fór Buretle sína leið. Clou-
tier og kona hans horfðu spyrjandi
hvort á annað.
„Hvað heldur þú um þetta?“
spurði Anna.
„Hann hlýtur að liafa bilað eiit-
hvað á geðsmunum“, svaraði Clou-
tier alvarlega.
Réit í þessu bankaði eldhússtúlk-
an og kom inn.
þeir hafa í förum til Suður-Amer-
íku. Er það eign eimskipafjelagsins
Chargeurs Reunis. Upptök eldsins
þykja dularfull og er það ætlun
ýmsra, að kveikt hafi verið i skip-
inu af einliverju leigutóli erlendra
eimskipafjelaga, sem vilji koma fje-
lnginu fyrir katlarnef. Það styður
þennan grun, að undanfarið hefir
verið óvenjulega mikið um að kvikn
að liafi í frönskum skipum og jafn-
an alt á huldu um upptök eldsins.
Nokkrum dögum eftir þennan bruna
kviknaði t. d. i öðru frönsku stór
skipi, La France.
L’Atlantique var dregið til Le
Havre og slökt i því þar. En svo
miklar eru skemdir á skipinu, að
eigi er talið að það muni borga
sig að gera við það.
„Jeg vona‘!, að frúin hafi sjeð, að
jeg Ijet niður allan silfurborðbún-
aðinn í gærkvöldi og gekk vel frá
honum“, sagði hún.
,Já, jeg sá það, Alice, jeg þakka
yður fyrir. En hvernig stóð á þvi
að stofustúlkan gerði þetta ekki.
Það er þó henar verk.
„Hún Francise! Það hefði nú má.t
bíða lengi eftir henni. Um klukkan
hálf tólf í gærkvöld, þegar allir
gestirnir voru hjer, þá sagðist hún
vera svo lasin og fór niður í her-
bei'gið sitt. Hún var fyrst að koma
á fætur núna, og mjer sýndist hún
vera eitthvað rotintætuleg".
Frú Anna leit skyndilega undan,
svo ekki bæri á neinu. Það var ekki
vert að eldhússtúlkan sæi að hún
fór að hlæja.
Jæja! Var það svoleiðis! Jæja þá!
Svo lokaði liún i skyndi á eftir
stúlkunni, og hjónin veltust um í
krampahlátri....
Meistari V orst
Skáldsaga eftir Austin .1. Small (,Seamark‘)
Augnabliki siðar hafði mátt sjá gamla
manninn keifa áfram þangað sem hann
hafði áður staðið og æpa: „Guð minn góð-
ur!“ í öðru hvoru skrefi.
Heili hans var ein hringiða af hugsun-
um — smá-endurminningar, sem fóru þjót-
andi aftur í fortíðina til þeirra daga þegar
hann var yfirlæknir á hinu mikla sjúkra-
húsi, sem stúdentarnir kölluðu því hrotta-
lega nafni Sláturhúsið, til þeirra daga er
Maine, sem var þá í þann veginn að taka
embættispróf, var talinn eitt hið mesta
furðuverk meðal ungra manna er þá þekt-
ist. Á öllu sem hann gerði, var aðalsmerki
snillingsins Kellard Maine bar eins af ung-
um mönnum, sem þá voru að komast upp,
eins og sólin af stjörnunum. Hann var svo
einstakur i sinni röð, að ekki þýddi að koma
með neinn annan ungan mann til saman-
burðar. Hann bókstaflega gleypti í sig lækn-
isfræðina og melti hana, eins og þrastar-
ungi etur og meltir maðka.
Þegar á þessari tið var hann farinn að
setja fram nýjar kenningar um sjúkdóma
og í læknisfræði, sem siðar höfðu verið
samþyktar og fullkomnaðar og notaðar af
læknaskólanum um víða veröld. Allir fræg-
ir menn í þessari grein spáðu miklu fyrir
honum. „Annar Lister“, sagði einn. „Annar
Pasteur kominn til að kenna okkur það,
sem við kunnum ekki“, sagði annar.
En svo hvarf þessi stjarna af himninum.
Rjett um það leyti sem heimurinn var að
opna augu sín og faðm fyrir Kellard Maine,
hvarf hann. Hvarf bókstaflega sjónum
manna, um það leyti sem hann hafði lok-
ið læknisprófi sínu og virtist eiga að fara
að gera nafn sitt ódauðlegt og heimsfrægt.
Hann ljet ekki eftir sig nein spor og
engar skýringar voru gefnar. Heldur rjett
eins og þurkaði liann sig út og skildi hið
mikla skeið sitt eftir óhlaupið. Rjett eins og
átrúnaðargoð meðal verðlaunahesta, sem
svo ekki einu sinni kemst til þess að fara af
stað.
Og nú var liann kominn aftur, á jafn
dularfullan hátt — og enginn vissi hvaðan
— og gramur við alt og alla.
Dr. Hollis geklc að lionum og snerti við
handlegg hans. Þjer eruð Maine, er ekki
svo? sagði hann. — Kellard Maine?
Hinn hrökk við og snarsnerist eins og' blóð-
hestur, sem kennir sporans. Augu hans
litu svo heiftarlega við, að gamla mannin-
um fjell allur lcetill í eld. Þau loguðu og
grimdin skein út úr þeim. Hollis fanst
næstum eins og liönd hans þyti samtímis
að bakvasanum, snögt eins og þegar hest-
ur slær.
En augu haiis.höfðu staðnæmst við and-
lit Hollis. Og vináttan, sem skein út úr því