Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 16
 16 F Á L K I N N Báta- og landmótorar 8-210 Hk 1 og 2gja cylindera. TUXHAM er viðurkendur að vera allra mótora spar- samastur, hann er jafn gangviss og gufuvjel, en þó auð- veldari í meðferð en aðrir mótorar. TUXHAM hefir við verðfall dönsku krónunnar lækkað stórkostlega í verði og er nú allra mótora ódýrastur. Við útvegum einnig allar stærðir af mótorbátum frá FREDERIKSSUNDS SKIBSVÆRFT, FREDERIKSSUND. Bátar þeir sem við undanfarin ár höfum selt hingað til lands eru tví- mælalaust taldir að vera þeir bestu, sem til landsins hafa komið, — HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR! — Umboðsmenn: EGGERT KRISTJÁNSSON & C0. Símnefni: Eggert. REYKJAVÍK Sími 1400 (3 línur), Þetta er Tuxham *llIIfi§M« GLEYMIÐ EKKI, L. 3 C 'O L. o o co c 3 JS *o 0) 3 W (8 að verðlaunaseðill fylgir hverjum pakka. o T Sl Q) c 3 SL 5T oi o o 7T 1 O* 3 C Besti og mest hressandi drykkurinn er kaffið úr blá- röndóttu pokunum frá Kaffibrenslu O. JOHNSON & KAABER. E..... . . —E3í5SSSI.............== , I giiiiiiiiiiRimmimiiiimiiiiiiiiiiiiimiNiiiiiimniHiivwiimiM Einstaka húsmóðir hefir þá röngu skoðun, að kaffi sje bezt óblandað. Þetta er ekki rjett. Allt kaffi ber að blanda með kaffibæti, en það verður að vera sá rétti. Munið að þegar talað er um k a f f i b æ t i, er átt við | Ludvig David j SiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmninB

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.