Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1933, Page 10

Fálkinn - 06.05.1933, Page 10
10 F Á L K 1 N N — IJjer þykist vera blindnr og þó eruð þjer að lesa blöð. - Nei, jeg var bara að lita n myndirnar . r>mJA —- Mjer sýnist öll fjölski/ldan vera með tannpinu. — ,Iá. Litla barnið er að fá lennur í fgrsla sinn, Hrói í ann- nð og konan mi.n i þriðja. S k p í 11 u p. Adamson 231 Adamson lœtur cjabba sig. ikira að þernan mín vildi nú koma og taka af mjer gimsteinana! — Hvað á þessi mgnd að sýna? .— Septober! Þjer meinið vist oktember. — Hvenær lmgsið þjer yftur að gifla yður, Tobías? — Ö, daglega — daglega........... . .— Geturðu nefnt mjer dæmi upp á óbeina skatta? — Hilndaskatturinn, tii dæmis. — Nei, það er ekki óbeinn skattur. — Jií, víst er það óbeinn skattur, því það er ekki hundurinn sjálfur sem borgnr hann. — Hræðilegt er það live miklu er logið i veröldinni! — Ennþá hræðilegra væri, ef það væri alt saman satt, sem sagl er. Hann: — Hafi jeg sagt eitlhvað ljóit eða særandi um þig, væna mín, þá jet jeg það ofan í mig aftur. Hún: — Nei, fyrir alla lifandi muni gerðu það ekki, þvi þá jórtr- arðu því upp strax í kvöld. llegrðu Lára, geturðii sjeð hver af bíluniim er okkar? — Hafið þjer ekki sagt honum að það hafi verið tvíburur? — Nei, jeg ætla að bíða þangað lil hann hefir lagt af sjer hnífinn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.