Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
úllala þetta niál ín’i. Hverjir eru fleiri hjá
v'úiir ?
Castlé undirforingi. Enginn annar
Getið þjer trevst homim?
Mjer liggur vi'S aS hrosa að slilui
sjnirningu.
Jæja„ látiíS þá ekki neinn íjnnan koma
inn lil yðar. HaldiS þjer á hvssu vðar lil-
Iniinni i liendinni. Jeg keni alveg í hvelli.
Kyne lagði frá sjer símatólið. Hann var
aðeins hvítgrár kring um varirnar, en
In'ndur hans voru eins skjálftalausar og
horðið sjálft.
Nokkuð nýtt? jnirði Castle og leil
á hann.
Já, svaraði Kvne, heiskjulega. llnnn
leil ;i úr silt. Eftir þessu skjali að dænia
,i jeg eflir fjórtán íninútur ólifaðar. Ilollis
og Maine geta ekki luigsanlega koniið liing
að innan hálflima,, svo það er sama og
þella vcrður uni garð gengið þegar þeir
koma. Hann leit tortryggnislega kring um
sig. Hefirðu lyklana að járnskápmun
þeim arna? spurði hann og benti á hinn
vegginn, en helmingur lians var ein slál-
liurð á innmúruðum skáp.
Gasle, hringlaði þeim i vasa sinum.
Þú ættir að vera tiltölulega óhultur
þar inni, sagði liann hugsandi.
Hve lengi gelur maður lifað þarna
inni, án þes að fá lireint loft inn? spurði
Kyne.
Nokkra klukkutíma, býst jeg við.
llann er tiu fet á hlið að innan. Það ætti
að duga i þó nokkra klukkutíma.
Mjer nægja fjórtán mínútur, þakka
þjer fyrir, sagði Kyne og leit aftur á úr
sill. Þrettán mínútur núna.
Ætlarðu inn? spurði Castle.
Kvne kinkaði kolli. Já, svaraði hann;
það er tímalás á skápnum, er það ekki?
Scllu hann þannig, að ekki sje hægl að
opna fyrr en Maine keniur. Við skulum
segja tuttugu mínútur yfir finim.
llann tók stóra lögregluskammbyssu af
véggnum, sem leit út fyrir að geta sell
gegn um margra þumlunga stálplötu.
Castle var önnum kafinn við lásinn. Það
heyrðist lágt í smurðum læsingarjárnun-
um í stóru hurðinni. Síðan tók hann fasl
i látúnsstengur og hurðin fór upp.
Kyne athugaði byssuna og setti í hana
sex skot. Hann reyndi lásútbúnaðinn, og
sá, að hann var í fullkomnu Iagi. Að því
loknu stakk hánn bvssunni í vasa sinn.
Hann gægðist inn í skápinn.
Jæja, sagði hann, morðinginn vrði
að minsta kosti að gera sig ósýnilegan, ef
hann ætlar að ráðasl á mig hjerna.
Skápurinn var jafnhliða og næstum tóm-
um. Trje var ekkerl alt úr stáli, jafn-
vel hillurnar, sem voru alt i kring. Þar
var ekki einu sinni rúm fyrir mús að fela
sig. En það hvað rúmið var autt, gerði
það óviðkunnanlegt, næstum iskyggilegí.
Hjer og livar voru skjalabögglar, nokkrar
skjalatöskur og þessbáttar. En það stóð a!t
upp við vegginn. Þarna var hvergi krókur
eða kimi, þar sem hægt væri að koma fyrir
neinni vítisvjel, hversu smá og slynglega
úlbúin, sem hún Iiefði verið. AJt innrúm
skápsins var sýnilegt og það í einu. Að
Vorst kæmist að honum þarna inni, virlist
gjörómögulegt. Veggirnir voru fjögurra
þumlunga þykkir úr stáli og klæddir inn-
an með jjressuðu asbesti.
Kyne gekk inn og settisl niður með bvss-
una milli hnjánna og úrið hangandi á hillu-
bita beint á móti sjer.
Alt i lagi, sonur sæll? spurði Castle
úr dyrunum.
,Iá, Jack, svaraði Kyne og kinkaði kolli.
Castle ljet aftur lmrðina og Ivyne heyrði
lágt hljóð í læsingarjárnunum. í eina eða
tvær mínútur sat Kyne hreyfingarlaus. Þeg-
ar hurðin lokaðisl fanst honum sem hann
væri aflokaður frá öllum umheiminum.
Hann var þar afgirtur og einangraðúr
eins og á lítilli eyju, einangraður frá skelf-
ingunni og hæltijnni, sem var í kring um
hann. Þögnin var órjúfandi. Hún var liræði-
leg. Ekki eitt liljóð komst í gegn um stálið
og asbestið, utan frá. Alt og sumt, sem
hann gat gert, var að sitja þarna og telja
augnablikin og bíða eftir, að lykill Jack
(’.astles kæmi í skráargatið.
Honuin varð j>að snöggvast á að fara að
luigsa uin j>að, að nú væri hann fangi á
valdi Jack Castles. Sú hugsun sellist að í
lveila hans, að hann væri eini maðurinn,
sem vissi, að liann væri þarna inni í skápn-
um. (iastle þurfti ekki annað en segja
Maine og Hollis, að Kyne væri farinn út,
og þá vrði einum glæpnum til l>ætt við ó-
leysta leyndardóma Lundúnaborgar. Hann
rak þó þessa hugsun frá sjer. Það var ó-
hugsanlegt, að nokkurt samband væri milli
Castles og stórmorðingjans. Nei, það, sem
ske kynni mundi koma úr fangaklefa hans
sjálfum. Hann tók úrið í hönd sjer og beið
og horfði á vísirinn mjakast vfir skifuna.
IV.
Uti fyrir beið Castle með byssu sína lil-
búna og gekk órólega fram og aftur um
gólfið í skrifstofu yfirmanns síns. Þessi
spenningur var farinn að hafa ill áhrif á
taugar hans. Loftið þarna inni gerði hon-
um ill í kverkarnar. Úr hans sýndi ellefu
mínútur fyrir fimm og sekúnduvísirinn
drattaðist áfram með ertandi semingi.
Minúturnar voru lengi að liða. Ekkert
hljóð kom innan úr skápnum. Einu sinni
gekk hann að og' barði með bvssuskefti
sínu á hurðina, en Kyne svaraði ekki, eða
j>á að svar hans náði ekki gegn um þykku
hurðina. Einu sinni barði lögregluþjónn
uppá hjá honum, sem átti við hann eitt-
hvert embættiserindi. Hann hrökk út öfug-
ur, er Castle sagði honum i grimmilegum
tón að fara til fjandans. Castle langaði mest
lil að opna hurðina aftur til þess að sjá
hvernig vini sínum liði. En hún var læsl
með tímalásnum og enginn veraldlegur
kraftur annar en sprengiefni hefði getað
opnað hana, fyrr en klukkan sagði tuttugu
mínútur yfir fimm.
Mínúta leið eftir mínútu. Klukkan sló
fimm, en engin hljóð heyrðust frá mann-
inum, sem lokaður var inni. Castle fór að
gerast órólegur og önugur yfir þessari löngu
bið.
Þegar klukkan var tvær ipínútur yfir
fimm var hann farinn að naga á sjer negl-
urnar. Kyne hefði þó að minsta kosti getað
barið á hurðina lil þess að tilkynna, að
hann væri enn lifandi. Við nánari athugun
gæti verið eitthvað áiinað og meira i þessu
ölhi saman en honum gæti dottið í hug.
Kínverjarnir gátu verið alveg djöfullega
brögðóttir, ef þeir vildu einhvern feigau.
lvyne kynni þegar að vera dauður, þráll
fyrir allar varúðarráðstafanirnar. Slóri skáp-
urinn gæti verið þögul gröf mannsins, sem
hafði farið þangað inn, einmitt til að forða
sjer.
Hann barði á dyrnar aftur, en ekkert
svar hevrðist eða neitt, sem í stað svars
gæli komið.
Klukkan fimm minútur yfir fimm var
hann farinn að sótbölva klukkuvísumun,
sem vildu ekki hreyfast. Hann kveikti í
vindlingi; það var sá sjöundi síðan Kyne
hafði farið inn í skápinn. Hinir sex lágu á
gólfinu, úttraðkaðir, en ekki i’jórði partur
úr Jmmlungi .brendur af hverjum.
Hollis og Maine komu klukkan korljer
yfir fimm. Castle var sárfeginn þeirri lii-
hreytingu.
Maine var grafalvarlegur á svip. Augna-
ráð hans eitt spurði Castle spurninga. Þau
briumu af þögulli forvitni. Castle benli á
skápdyrnar. ()g Maine kinkaði kolli og and-
vaijjaði, eins og honum yrði ljettara.
í fáum flausturslegum setningum skýrði
Castle frá því, sem fram hafði l’arið og
Ilollis hlustaði með athygli yfir öxl hans.
Allir þrir biðu i dauðans angist fyrir ut-
an skápdyrnar, og (iastle hjelt á lyklunum
i bendi sjer.
Það var rjett eins og taugar hans ætluðu
út úr skinninu, og hann hafði þá tilfinningu,
að margar miljónir nála væri að stinga
hann. Af mönnunum þrem leið Castle lang-
verst. Kyne var aldavinur hans, þeir höfðu
unnið eins og tveir hestar fyrir sama vagni
árum saman, og hann var farinn að liafa
söniu tilfinninguna og j)eii\ sem biða við
rjúkandi nániuop eftir að heyra frá þeim,
sem niðri eru. í þrjátíu óendanlegar mín-
útur hafði hann stikað fram og aftur uni
gólfið, eins og hermaður á verði og stór
aflæst hurð milli hans og vinar lians. Hinu-
megin við' j>á hurð var hin ómælanlega
skelfing, sem var helmingi skelfilegri sök-
iim levndardómsins, sem um hana lukti, og
hún hafði verið að berjast við hann um
líf Kynes vinar lians.
Þó hann ætti lifandi að drepa, gal hann
ekki skilið, hvernig morðinginn gæli kom-
ist gegn um þessa þykku veggi, á einn éða
annan hátt. Þegar Kvne var lokaður inni
í svona rambyggilegum skáp, með engan
mann hjá sjer og með vopnaðan varðmann
fvrir utan dyrnar, reiðubúinn til að skjóta
fyrirvaralaust, virtist það býsna ómögulegt,
að nokkuð gæli orðið að lionuni. Og þó
. . . . Hafnarlögreglumaðurinn vissi, að vald
og áhrif svarta þríhyrningsins varð ekki
mæll á neinn venjulegan mælikvarða. Jaan
\rorst hafði krafta á valdi sínu, sem virt-
usl komast nærri því að vera yfirnáttúr-
legir. Þrátt fyrir almenna skvnsemi sína
og röksemdaleiðslur með sjálfum sjer, nag-
aði óttinn hjarta Castles, svo að hann þoldi
ekki við.
Hann hafði þegar harið tvisvar. Og tvisv-
ar liafði því verið ósvarað, — ekki einu
sinni högg hafði komið innan úr skápnum.
Einhver lifandi þagnarmúr virtisl hafa lok-
ið sjer um Kyne, alt frá því augnabliki er
hann kom fvrst inn í skápinn, þögn, sem
hann sjálfur virtist sokkinn og horfinn í.
Or. Hollis, sem var truflaður og óró-
legur mjög, bar í svip sínum þá ósk, að
hann hefði aldrei blandað sjer inn í svona