Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 I.oftskipiö „Akron" sem fórsl i apríl byrjun skamt fni Allanlir City, >>u i't menn drnknnöu komið Ivivegis liingáö til lands. I lefir þessu lotfari ekki lilekkst á ennþá, en hinsvegar litlu mun- að að illa færi, oftar en einu sinni. En sje litið yl'ir siigu lofl- skipanna eru slysin því miður svo tíð, að það má lieita dirfska að fela þeim lif sitt. Arið 1908 varð Zeppelin greifi að nauðlenda við Echterdingen, nálæt Stuttgart og eyðilagðist skipið „Z 1“ við jiað tækifæri, en mannbjörg varð. Árið 1910 fórust tvö loftskip „Z 11“ við Limburg og „LZ VII“ í Pento- burgerskógi, en i l)a-ði skifin komust allir lífs af. En árið 1912 gerðist alvarleg- ur viðburður. Þá sprakk ámeri- kanska loftskipið ,Akron‘ (gæfa virðist ekki fylgja iiafninu) ná- lægt Atlantic City. Bygginga- meistarinn, Vaniman verkfræð- ingur, sem liafði ætlað sjer að sigla skipinu austur vfir Al- lantshaf, fórst við þetta tæki- færi ásahit fjórum mönnum af skipshöfninni. Árið 1913 var þýska lofther- skipið „LZ 11“ að reyna að lenda við Helgoland. Brotnaði skipið |)á yfir j)vert i lendingunni og l'órust aílir, sem um borð voru, 15 menn. Og mánnði seinna sprakk loftherskipið „L 11“ við .lóhannisthal i 600 metra bæð ( 28 menn fórust. Hjer verða ekki talin þau skip, sem fórust í heimsstyrjöldinni, j)ví að þar má vopnunum um kenna. En rjett eftir styrjöldina, árið 1919 sökk enslca loftskipið „NS 11“ i Norðursjónum og drukknaði öll áböfnin, 1 I mann.s Árið 1921 fórst enska herloft- skipið „ZR 11“ vfir Humber- fljóti, rjett við ílull, steyptist |)að logandi niður í fljótið og (>I1 áböfnin, 44 manns fórust í eldinum eða druknaði. Skip þetta höfðu Bretar selt Amer- ikumönnum og voru kaupend- urnir að laka við því, er j)að fórst. En ekki gerði þetta sorg- lega slys Bandarikjamenn af- hnga loftskipunum. Árið 1923 hvarf franska lol't- skipið „Dixmuide“ á ferðalagi yfir Miðjarðarhaf og veit eng- inn með vissu, hvað jrví hefir orðið að tjóni. Þar fórust 2ö menn úr franska hernum. Og árið 1925 slitnar jjáverandi slærsta loftskipið „Sbenandoah" upp úr landfestum i stormi i Obio og fiintán menn farast. Árið 1929 varð slys það, sem meira hefir verið talað um bjer \ íslandi en nokkurt annað slys j)essarar tegundar. Nobile hafði ætlað sjer yfir norðurheims- skautið i loftfarinu „ítalía“ en j)að steyptist niður á ísana norð- austur af Spitzbergen, og kom- ust þá allir úr skipinu nema átta menn. Skipið lyftist aftur og rak stjórnlaust austur á bóginn og .hefir ekki spurst til ])ess siðau eða jieirra átta manna sem á |>ví voru. Af þeim, sem lentu með Nobile fórst einn maður, Finn Malmgren veðurfræðingur, á leiðinni til Spitzbergen, en hinir björguðust eftir mikla leit og erfiða, sem m. a. kostaði Roakl Amundsen, Ditlewsen flug mann og fjóra Frakka lífið. Árið 1930 Íendir enska loftskip- ið B 100 tvívegis í miklum miklum brakningum og verður fvrir stór skemdum, en þó blaust ekki manntjón af. Og loks verð- ur eitt stórslvsið i október um haustið, er enska loftskipið R 101 íeggur upp frá Englandi á- leiðis til Indlands með ýmsa menn úr flugmálastjórninní ensku, til j)ess að rannsaka flug- leiðina til Indlands með j)að fyrir augum að koma upp reglu- bundnum loftsiglingum jrang- að. Skipið lendir í þoku vfir Norður-Frakklandi og rekst á bæð og kviknar í því, en 17 menn af 50 mönnum sem í skip- inu voru bíða bana. Það var þetta, sem olli því, að Bretar bættu við loftskipin. Eins og sjá má al' framan- sögðu er })að oft, að eldur kem- ur upp i loftskipunum. Þau hafa til þessa notað brint í loft- belgina, en það er afar eldfimt ( •' skipið dauðadæmt ef i því kviknar. Bandaríkjamenn hafa hinsvegar notað annað efni til að lyfta skipunum með, helium, sem er óeldfimt. Eu reynslan hlir sýnt að skipunum er ekki liorgið fvrir j)\ i. Nú eru aðeins þrjú stór loftskip i notkun í heiminum. Tvö i Bandaríkjunum, nfl. „Shenandoah“, sem var smiðað eftir að hið fyrra skip með því nafni fórsl árið 1923 og „Los Angeles“ og eru þau bæði með líkri gerð og „Akron“ var en minni. Þessi skip eru bæði eign loftbersins. En þriðja skipið er hið beimskunna skip „Graf Zeppelin“, sem cr eina loft- ski])ið, sein befir flogið kring- um lmöttinn og gengur nú á sumrin i áætlunarferðum milli Spánar og Suður-Ameríku. Ennfremur er skipið „Macon“ nær fullsmíðað i Bandaríkjun- um og |)að er miklu stærra en „Akron“ var og notar belium i stað brints, eins og það. Svo eru Rússar að smíða loftskip og var Nobile hersböfðingi ráðu- nautur þeirra í j)ví, en Nobile var áður forstöðumaður aðal- loftski])asmiðastöðvarinnar í Ítalíu. Skip J)essi eru ekki eins stór og „Graf Zeppelin" en hinsyegar miklu stærri en skip eins og „Norge“ og „Italia“ en hversu mörg þau eiga að verða er ókunnugt, eu hitt er vitað, að Rússar leggja kapp á að auka sem mest lofther sinn. Enn- fremur er Zeppelinskipastöðin i Friedrichsbafen að leggja síð- ustu hönd á nýtt skip og afar stórt, sem á að heita „Ilinden- burg". Er áformað að skip þetta eigi að, fljúga vestur um baf á Chicagosýninguna í sumar, til þess að sýna öllum heimi, að Þjóðverjar standi fremst allra j>jóða í loftskipabyggingum, en um það efast víst enginn, enda eru þeir elstir í hettunni og kunnátta jreirra og tækni orkar ekki tvímælis. Þegar öryggi flugvjelanna er horið saman við örvggi lol'tskip- anna ballar svo stórlega á loft- skipin, að j)að er furða að j)au skuli ekki vera liorfin úr sög- unni, l'ljótt á litið. En þes sbcr að gæta, að j)au bafa að einu Frh. ú bls. VI.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.