Fálkinn


Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L KINN að ekki þUrfti annað en nafn hans eitt til þess áð um hann færi. Sá maður virtist geta framið glæpi sína, án þess að vera sjálf-ur nokkursstaðar nærri. hað er engin ástæða til að óttast, Lewis, sagði hann rólegur. Jeg hef verið að liiða eftir þessu lengi og geta mjer til um hve- nær það mundi ske og hvernig. Þetta er óneitanlega sniðugt. Það má Vorst eiga, að liann hefir dálítinn smekk fyrir því drama- tiska. Þetta er ammóniumjárn, ef mjer skjátlast ekki. Og með ofurlitlum sitrónsafa til þess að verka móti litnum. Lögreglustjórinn leil á hann með forvitni. Er það aðvörunin? spurði hann. Já. Þetta er í fyrsta sinn, sem Vorst hefir ekki gefið fullkomna aðvörun um dauðastundina. Ilann hefir notað allskon- ar aðferðir og altaf liefir svarti þriliyrning- urinn fylgt aðvöruninni. Vanalega gerir hann jiað augljóslega og treystir ókunnug- leika þess, sem drepa á. Vallis og Hartigan grunaði ekki neitl áður en þeir dóu. Eins hefði farið um mig hefði jeg ekki verið hú- inn að rekast á dýrið áður. Um Hollis er öðru máli að gegna. Vorst veit, að hann veil iuerri því eins mikið um málið og jeg sjálf- ur. Þessvegna fer liann sniðuglegar að og notar ósýnilegt hlek, og setur það neðan á stokkinn. Þjer getið sjeð, að nú er það að koma greinilega i Ijós. Það gerir hitinn frá hendinni. Hann hjelt stokknum á lofti. Botn- inn hafði algjörlega breytst. Dökkblái lit- urinn, sem á honum hafði verið', lýstist, og við ]iað kom fram hið hræðilega merki, svarti þríhyrningurinn, og varð smátt og smátt greinilegra. Myndin varð skýrari og skýrari, eins og mynd á ljósmyndaplötu, sem lögð er í framkallara. Þeir voru inni i húsagarðinum, þar sem enginn sá þá, og horfðu á þessa myhdbreyt- ingu með atliygli. Eitthvað meira var að koma fram innan í þríhyrningnum en það var mjög ógreinilegt enn sem komið var. Maine lagði á það lófann í nokkrar sekúnd- ur, meðan Hollis var að sóthölva hófanum, sem dirfðist að ógna opinberum starfs- manni með dauða, rjett lijá sjálfum Scot- land Yard. Maine tók liendina frá og all merkið sást nú greinilega. Þar var liinn ógn- andi svarti þríhyrningur, Ijós og skýr og inrian í lionum sást eitt orð: NÚ. Lögreglustjórinn setti aðra augnahrúnina upp í hársrætur en liina niður á kinn og leit út eins og liann ætlaði að springa. Sið- an hvæsti hann: Komið þið inn i skrif- stofuna mína, og siðan þaut hann á undan upp þrepin. Segið rafmagnsmönnunum að senda tvennar einangrunartengur hingað tafar- laust, sagði hann um leið og hann fór gegn- um dvrnar. Hollis stakk upp á því að hrenna stokkinn og leita svo að morðvopninu í öskunni. En það vildi Maine ekki heyra nefnt á nafn. — Jeg vil sjá, hvernig |>etta verkar, sagði hann. Þetta er eitthvert djöflabragð, sem Vorst kann að vilja nota við einhvern okk- ar seinna, og jeg vil sjá, á Iivérju maður getur átt von. Látið mig gera það, sagði Lewis, þeg- ar sendillinn kom með tengurnar. Maine benti honum frá. Ef þjer hafið ekkert á móti því, vil jeg heldur gera það sjálfur, sagði hann. Það er ekki lil þess að leika hetju megið þjer vita; því trúið mjer til, að jeg mundi ekki fella eitt einasta tár þó þjer hnigjuð niður dauður lijer á staðnum og stundinni. En þjer standið fyrir dugandi llokki manna og ])að er ónefnd stúlka, sem þarf að finna. Þó jeg fari norður og uiður, gerir ])að ekki svo mikið til cða frá. En þjer eruð alt of nauðsvijlegur maður á yðar stað, kæri Sir Everard. Nú biðið þjer meðan jeg athuga þetta. Gefið mjer tengurnar“. Hann tók hvorttveggju tengurnar og greip um stokkinn með þeim, sem hann hafði í vinstri hendi. Síðan náði hann mjög var- lega í lokið með hinni og tók að opna hann. Ifinir gengu til hans og störðu spent- ir á stokkinn. Lögreglustjórinn fálmaði kring um sig þangað til liann fann raf- magnssnerilinn og uppljómaði stofuna með sterku ljósi. Maine dró stokklokið liægt og liægt. Fjórð- ung þumlungs hálfan þumlung — og ekkert skeði. Maine rykti í tengurnar og opnaði hetur. Þá lieyrðist lítill smellur og morðvorpið kom i Ijós. Á einu augnabliki var stokkurinn settur göddum. Sex langar en afar fíngerðar nálar stóðu út úr honum og hafði fjöður ýtt þeim út, er lokið losn- aði. Þær stóðu næstum í allar áttir, og lijer um hit liálfan þumlung út úr stokknum. í sterka rafljósinu voru þær líkastar glitrandi augum í einliverju eitruðu skorkvikindi, sem var fylt banvænum krafti. S liamingjunnar bænum snertið þetta ekki látið ekki nálarnar snerta skinnið á yður, hvæsti 1 SoUis, sem var náfölur í sterku hirtunni. Jeg lief alls ekki i liuga að fremja neitt þvílikt hreystiverk, svaraði Maine. Hjerna doktor; lakið þjer þetta. Það er gott lianda yður að leika vður að, þegar þjer eruð hú- inn að sofa almennilega. Fjandinn liafi ef jeg fer að sol'a, snörl- aði í Hollis. Hver haldið þjer jeg sje eigin- lega? Eitthvert aflóa gamalmenni með skemda lifur? Jeg er andsk . . . ekkert eldri en livor ykkar! Gefið þjer mjer mann- drápsverkfæri, ])á skal jeg sýna ykkur, livorl Ferris Hollis þolir ekki dálitla yfir- vinnu, ef því er að skifta. IJann greip stokkinn og fór með hann að glugga. Maine og Lewis gloltu hvor til annars fyrir aftari bakið á lionum. Þarna slapp doktorinn vel, tautaði Lews Iágt. Maine hafði tckið lokið alveg af stokkn- um, svo vel mátti sjá það, sem intían í lion- um var. Vjelin var sjerlega vel gerð og snildarlega samsett Fjórar mismunandi fjaðrir hjeldu henni í stilli — ein fyrir liverja hlið stokksins. Þegar fjaðrirnar voru dregnar saman komust þær inst inn í stokk- inn, þar eð þær voru utídursamlega gránn- ar og sterkar og var þá haldið saman af fer- földu agnhaldi, sem Jíktist mest ofurlitlu hátsakkeri. í lokinu var nagli og þegar hann kom við agnhaldið, losaði hann fjaðrirnar. J)ær skullu ])á út allar í einu og ýttu nál- unuin út um ofurlítil göt, sem á stokknum voru. lJað var sýnilegl, að alveg slóð á sama hvernig stokknum var haldið i hendinni, því því að minsta kosti ein nálin myndi sting- asl í hendina, og að mestum líkindum tvær eða þrjár. Iíóllis lagði áhaldið í gluggakisluna og at- hugaði ])að vandlega gegnum stækkunar- gier, sem hann selti í vinstra auga sjer. Hann bar hlek á pappirsblað, snerti með þvi eina nálina, og horfði síðan fast á hana tvær sekúndur. 0, helvískur morðinginn! tautaði hann. Strax kominn á slóðina, hershöfðingi sæll? spurði Lewis yfir öxl lians. Hollis muldraði eithvað og tók síðan tvö hlá smáglös úr vasa sínrim. Hann lielti dropa úr livoru á hrjefavog úr gleri og hað að fá að lána reykjarpípu IögregJustjórans. Ilann tók af henni nnmnstykkið og stakk pappírs- ræmu niður i sósuna undir hausnum. Þegar liann dró liana tiJ sín aftur, var hún vot af lóbakseitri og valni. Hann herti eina nálina með henni votri. Þarsem tóbakseitr- ið hafð’i snert stálið, lýstist það ofurlítið. Hann snerti hinar og með sania árangri. Hann gerði tvær tilraunir enn — með brennisteini úr eldspýtuhaus, og prófaði síð- an efni eitl á nálinni, sem hann hafði þeg- ar snert með hinni veiku sýru, sem er í bleki. Hvað segið þjer? spurði Lewis. Slöngueitur! Mig grunaði það jafn- skjótt sem jeg sá nálarnar, svaraði Hollis. Jeg get ekki fullyrt úr hverskonar liögg- ormi það er, en að minsta kosti er það ban- eitrað. Þær tvær höggormategundir, sem helst gelur verið um að ræða, gefa háðar frá sjer eitui, sem drepur undanteknigar- lausí. En þetta hjerna er sjerstaklega hrylli- legt að því levti, að eitrið hefir verið tekið úr kirtlununi talsvert löngu eftir, að skepn- an vai dauð, en það gerir eitrið helmingi sterkara en ella myndi. Og þetta gefur svo kvalafullan dauða, að sá sem fyrir því yrði, væri sennilega orðinn bandóður áður en hann dæi. Þakka yður fyrir upplýsingarnar, svar- aði Lewis hægt. Þessi askja verður falleg viðbót við glæpasaíiiið okkar. En samt væri visl lieppilegra að láta hrenisa nálarnar, áð- ur en þær fara þangað. Hann kveikti sjer í vindli og leit á doktorinn, hressari í hragði. Jæja, hvað svo? sagði hann. Ferrer Hollis varð samstundis aftur að liáskólakennara, dálitið visindaíegur og mjög hátíðlegur. Já, jeg tók hvert af þessum sýnishorn- um, sem jeg fjekk og rannsakaði þau gaum- gæíilega, sagði hann. Jeg get sagl það í sem fæstum orðum, að tilraunirnar stað- lesla í stórum dráltum fullyrðingar þær, er Kellard Maine hafði komið með áður. Það hefði getað orðið langl verk og sein- legt, en það flýtti talsverl fyrir njjer, að Maine liafði þekkingu á málinu og gat gefið mjer upplýsingar, sem liafa hjálpað mjer ómetanlega. í liverju einstöku tilfelli hefir sýkill ver- ið einangraður og allir hafa þeir sýnl sig að vera hráðnæmir svo að þeir hafa valdið alvarlegri smitun. En undarlegast er, að þó að liver sjerstakur sýkill sje greinilegur á smásjárplölu, er sóttkveikjan sjáll' sjerstak- ur og aðskilinn gróður. Það sem hann hefir gerl, er að hlanda tvo slíka sjerstaka gróðra, með góðum árangri. Það úl af lyrir sig er vísindaafrek, scm er alveg einsdæmi. Því ])að þýðir sama sem það, að einn sýkill framkallar tvo mismunandi sjúkdóma hjá sania sjúklingnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.