Fálkinn


Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Þad er erfitt verk að ná blettum úr ljerefti, þegar þjer þurfio að nudda því á þvottabretti, og við það slitnar það og skemmist. En nú gerist þess ekki þörf. Radion gerir alt verkið, á fljótari, ódyrari og auðveldari hátt. Blandið aðeins hæfilega miklu af Radion í köldu vatni, látið það í þvottapot- tinn og fyllið eftir þörfum. Leggið síðan ljereftið í og sjóðið i tuttugu minútur, — skolið svo — og þvotturinn er búinn. Þjer munuð undrast hversu ljereftið verður skjallhvítt þegar það hefir verið soðið í Radion. Mislitur- og ullar þvottur verður sem nyr ef þvegið er úr kaldri Radion upplausn. Radion gerir ijereft skínandi hvítf án pess að purfa nudd og bleikingu Reynið Radion næsta þvottadag og það verður hvíldardagur. RADION BLANDA, — SJÓflfl, — SKOLfl, — það er alt MRAD 3-0 4 7 A IC VITIÐ ÞJER, að Kaffibrensla Ó. Johnson & Kaaber varð 9 ára þ. 18. þ. m. a ð salan á Ó. J. & K.-kaffi eykst stórum ár- lega? a ð árleg'a berast brenslunni urmull af þakk- lætisbrjefum, í bundnu og óbundnu máli, frá ánægðum neytendum, víðsvegar af landinu? a ð ekki ein einasta af þeim vörutegundum, sem framleiddar eru á íslandi hafa náð eins miklum vinsældum og útbreiðslu og Ó. J. & K.-kaffi (að undanskildum LUDVIG DAVID kaffibæti) ? a ð Ó. J. & K.-kaffi er fáanlegt í svo að segja hverri einustu verslun á íslandi? að Ó. J. & K.-kaffi er ávalt ný- brent og malað? ■ai mm s Málning og lökk yfir alt. MATROIL er fyrst og fremst mött olíumálning, sem er þó þynt út með vatni tii innan og utanhúss málningar á stein og pappír, má einng nota á trje og lakkerast. Matroii þolir vel vatn; í henni er ekkert blý og ekkert eitur. Hún er sótt- hreinsandi og flagnar ekki af eða brennur í eldi. Hún er tilvalin á loft og veggi, sem drekka mundu í sig raka, Ijett að nota, rennur jafnt út og sýnir ekki kústrákir. Hún er tiltölulega ódýr al' þvi að lítið þarf af henni. FACTORY WHITE er einhver frægasta matta olíumálningin, sein til er undir sólinni. Þegar hið mikla „Arcadia House“ var reist í Lundúnum, stóðu veggir þess ópússaðir og þaklausir heilan vetur í rigningum og stormum. Þeir voru því gegnblautir um vorið þegar þurfti að fara að mála þá, svo engin málning festi á þeim, þrátt fyrir allar tilraunir (i málningaverksmiðja, þangað til Berger kom með sitt FACTORY WHITE, sem festi strax á múrnum og situr enn. a ROSE BRAND, löguð málning fyrirliggjandi í 37 litum. Mjög heppileg málning til allrar notk- unar bæði innan og utanhúss. Gull- og silfurbronce tilbúið til notkunar. Hjólhestalakk svart, og svart lakk á saurbretti bifreiða. LASTIKON þakfarfi þykir með afbrigðum góður, l gallon eða 9 kíló þekur yfir metra. Ein umferð er jafnaðarlegast nóg, (i litir fyrirliggjandi. ca. 100 fer- OLÍURIFNIR LITIR, Blíhvíta, Zinkhvíta, 3 tegundir, Títanhvíta, Brend Sienna, óbrend Sienna, Brend og óbrend Umbra, Teak, Ochre, Golden Ochre, Bed1 Oxid, svart. PERFECTO er lakkið sem þjer leitið að í dag og notið í framtiðinni. Þreföld ábyrgð fylgir hverjum dropa af þessu lakki. Athugið að nafnið B E R G E B standi á hverjum brúsa. Kirkjustólalakk. Þarf að harðna svo vel að fötin festist ekki við lakkið. Berger framleiðsla er örugg. TEAK SEALER er efn sem verður að nota á nýtt Teak til að yfirvinna sýrur, sem ávalt eru í efninu. TEAK LAKK kemur aftur ofan á Teak Sealer og gefur glansandi harða húð. Best Pale Gólflakk gljáir ágætlega og verður tinnuhart yfir nótt. Hvítt Japan, lakk 3 tegundir. Kaupið BERGER málningu og lökk, þá fáið þjer fult verð fyrir peninga yðar. VERSLUNIN BRYNJA.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.