Fálkinn - 25.11.1933, Blaðsíða 5
f A l k r n >’
Kvealepr yndisþokki
er unglegur yfirlitur.
Hún frískar upp litarháttinn meö
„KHASANA SUPERB-ROUGE“ og
eykur á fegurð munnsins með
..Khasana Superb-Varastifti. Útlitið
yngist upp, lífgast og fegrast á fá-
cinum sekúndum. Vinir hennar
dáðst að henni því yndisþokki henn-
ar hcfir aukist. „Khasana Superb“
gerir útlitið eðlilegt og þolir „Hvass-
viðri, vatn og kossa“. Viðhaldið og
aukið fegurð yðar með hjálp „Khas-
ana Superb“.
KHASANA És
SUPERB
DR. M.ALBERSHEIM, FRANKFURTA.M.,PARIS u.LONDQN
Aðalumboð fyrir ísland: H. Ólafsson & Bernhöft.
Dollfuss kanslari. Myndin er lekin
nití minningarhátið er haldin var
í sumar, er 250 ár voru liðin frá
umsát Tyrkja um Wien.
ógrynni fjársjóða, þar höfðu ris-
ið upp hinar fegurstu og skraut-
legustu konungahallir þeirra
tíma og liinir ríku borgarar
höfðu reist sjer fjölda skraut-
liýsa. Píus Páfi segir um þetta,
í ferðasögu frá 1438 m. a.:
„Komir þú inn til borgara í Wien
er mjög líklegl að þjer finnist
þú vera staddur í furstahöH‘c.
Árið 1740 situr María Theresía
á furstastóli Austurríkis. Maður
liennar var Franz von Lotbring-
en. Og nú fer að brydda á vand-
kvæðunum, sem stafa af því hve
ósamkynja þjóðir byggja Habs-
horgararíkið. Það eru þau vand-
kvæði, sem urðu þess valdandi
að ríkið liðaðist sundur 1918.
Þarna eru Þjóðverjar, Slavar,
Ungverjar, ítalir og fleiri þjóð-
flokkar. En í 400 ár tókst Habs-
borgurum þó að lialda þessu
saman. Og 1772 bættust við
nokkur bluti Póllands, er þvi
var skift upp á milli Prússa,
Kússa og Habsborgara.
Svo dynja Napoleonsstyrjald-
irnar á í byrjun 19. aldarinnar.
Einn draumur Napóleons var sá.
að sundra þýska ríkinu. Þýska
keisaradæmið lagðist að vísu und
jr lok 1806 en samtímis gerðisf
Franz keisari Auslurrikis. Og
veldi Napóleons varð skamm
vint. Eftir ósigur Jians söfnuðusl
stjórnmálamenn Evrópu saman
í Wiien 1814 og þar voru landa-
merki Evrópu ákveðin aflur, eft
ir allan glundroðann, sem Napo-
leon liafði gert. Var ólík aðstaða
Austurríkis á því þingi og rúm-
um 100 árum síðar, er Austur-
líkismenn urðu að þegja meðan
\ erið var að lima ríki þeirra
sundur.
Eftir „100 daga ráðstefnuna“
í W,ien 1815 fengu Austurríkis-
menn aftur nálega alt það er
þeir höfðu rnist i Napoleonsstyrj-
óldunum, nema Belgíu. Hinsveg-
fengu þeir Salzburg og svo
Feneyjar og Dalmatíu. Austur-
LÍki varð stórveldi á ný, enda
naut þar við iiins ráðkænasta
slj’órnmálanianns er upp var á
fyrri helmingi 19. aldar, Metter-
nichs fursta.
Þýska rílvið var.ekki enn orðið
til en Þýskaland slriftist í 38
smáiild og liafði Metternich
ciimig mikil áhrif þar. En Metter
nich var ekléi lýðlrær maður,
cnda enginn lýðræðisvinur og
I agaði sjer í mörgu líkt og ein-
i æðislie:carnir í Evrópu gera
þessi árin. Þegar kemur fram
á lí). öldina vex sameiningarliug-
ajóninni í Þýskalandi ásmegin.
()g það varð, þó einkennilegt
megi virðast að sumu leyti,
Prússland, sem augu smáríkj-
anna beindust til sem forustu-
í jkis í sambandinu, en ekki Aust-
luríkis, sem þó var keisaradæmi
og liafði áður haft forustuna
fyrir þýsku smárikjunum. Á-
stæðan til þess var máske öðru
iremur sú, Iive þjóðflokkar þeir
er byggðu austurríska keisara-
dæmið, voru ósamkynja.
Arið 1830 fara Madjarar að
iyfta höfði og heimta sjálfstæði
og síðar komu Tjekkarnir i
Böhmen og Italarnir í Feneyj-
um og Lombardi. Og 1848 verð-
ur uppreistn í Wien gegn ein-
veldi Metternichs. Hann verður
að flýja land það ár, en Frans
.lósef, síðasti keisari Habsborg-
ara að kalla má, tekur völd,
Nokkrum árum síðar missir
Austurríki Feneyjar og lendir
1866 í stríði við Prússa og miss-
ir áhrif sín bjá þýsku smáríkj-
unum. Eftir þennan missi bein-
ist liugur Austurríkismanna að
landvinningum á Balkan og náði
Herzigovinu undir sig. En af
veldisdraumunum á Balkan
myndaðist sá neisti er varð að
styrjaldarbálinu 1914. Þegar
austurríski ríkiserfinginn hafði
verið myrtur í Serajevo í júní
1914 settu Austurríksmenn Serb-
um svo liarða kosti, að Serbar
gátu ekki tekið þeim, ef þeir
vildu heita sjálfstæð þjóð. Og
Rússland, sem lengi hafði þótt
nóg um aðfarir Austurríkis á
Balkan, lijet Serbum stuðningi
Þýskaland Austurrikismönn-
um.
Yið friðarsamningana varð
ekki eftir af Habsborgarríkihu
nema rúnuir fjórði partur, eða
:iem svarar fjórir fimtu hlutar
af stærð íslands með (iV-> miljón
ibúa og af ibúatölunni átti tæp-
ur þriðjungur beima í böfuð-
borginni, W.ien. Þetta nýja ríld
hefir átt örðugt uppdrátar, en
þjóðbandalagið hefir hjálpað þvi
á ýmsan hátt, m. a. með lánum.
Ilið núverandi Austurriki er
samband níu sambandslanda og
er þingið í tveimur deildum en
forseti sambandsríkisins er kos-
inn til fjögra ára í senn af ann-
ari þingdeildinni, en ráðuneytið
og formaður þess, kanslarinn af
hinni þingdcildinni.
Á síðustu tímum vii’ðist Aust-
urríki stefna i einræðisáttina en
jafnframt hefir fjarlægst með
Austurríkismönnum og Þjóð-
verjum. Um eitt skeið virtust
bandamenn bræddir við, að hin-
ar germönsku þjóðir tvær mundu
sameinast, en binn núverandi
kanslari Austurríkis, Dollfuss,
befir verið mjög fjandsamlegur
Hitlersstjórninni þýsku, svo að
hefir á hinn bóginn náð einræð-
nærri befir stappað ófriði, en
isvaldi í riki sínu, á sama liátt
og Hitler í Þýskalandi. Hefir
verið talsvert róstúsamt í Aust-
urríki síðusu vikurnar og var
Dollfuss sýnt banatilræði. En
margt bendir á, að liann muni
verða „hinn sterki maður“ Aust-
urríkis á komandi árum.
Florence Smith, 36' ára gömul
flugkona beið nýlega bana á flug-
móti í Chicago. Steyptist vjelin til
jarðar úr 300 metra hæð og stúlk-
an beið bana samstundis. Árið 1931
setti hún heimsmet í því að stinga
sjer kollhnís i flugvjel; steypti sjer
1078 sinnum á 4% tíma.
----x----
Richard nokkur Lewesohn hefir
birl eftirfarandi skrá vfir ríkustu
menn heimsins, í franska blaðinu
„VU.“ Telur hann þar 17 ríkustu
menn heimsins og í þessari röð:
1. Edsel Ford, 2. Henry Ford. 3.
Edouard de Rotschild, 4. Hertog-
inn af Westminster, 5. Vilhjálmur
Þýskalandskeisari, (5. Geekwarinn
af Baroda, 7. Sir Basil Zaharoff,
8. Simon Patino, 9. Lord Iveagh,
10. Aga Khan, 11. Nizam af Hydera-
bad, 12. G. de. Wendel, 13. John
D. Rockefeller eldri, 14. John D.
Rockefeller yngri, 15. Louis Louis-
Dreyfus, 16. Andrew W. Mellon, 17.
Fritz Thyssen. Það mun vekja at-
hygli, að af þessuni 17 mönnum
eru ekki nema 5 Bandaríkjamenn,
nfl. feðgarnir Ford og Rockefeller
og Andrew Meilon fyrv. fjármála-
ráðherra, seni nú er sendiherra
Bandarikjanna í Englandi, Simon
Patino er sendiherra Boliviu i
Frakklandi og venjulega kallaður
„tinkongurinn".
----x----
Bandarikjamenn smiða nú her-
skip í óða önn. Nýlega hljóp
„Minneapolis" af stokkunum. Það
er það þrettánda af 18 19.000 smá-
lesta skipum sem ríkin hafa ákveð-
ið að smíða og kostar 11 miljón
dollara.
----x———
A haustkaupstefnunni í Leipzig
er m. a. til sölu ininsta ljósmynda-
vjelina, sem nokkurntíma hefir ver-
ið búin til í heiminum. Hún er
fjögra sentimetra há, en 2 M; á
lireidd. Myndarstærðin er 12xl4
niillinietrar. Ljósmyndavjel þessi er
:;ögð ódýr.