Fálkinn - 25.11.1933, Page 6
Viltu eiga mig... ?
Saga eftir
Edith Morgan.
Presturinn við Heilagsanda-
kirkjuna staðnæmdist um liríð
i forstofumii — nokkrum mín-
útur til þess að — það var mik
ilvægt skref, sem hann ælaði að
stíga — að dubba upp sinn ytri
mann. Svo dró liann dyratjald-
ið til hliðar og gekk inn i
skrautlegu stofuna hennar frú
Mínturn.
Klukkan var á slaginu tíu.
Hann leit hikandi á úrið sitt.
Það var ef til vill nokkuð
snemt að koma í heimsókn á
þessum tíma, en við því varð
ekki gert. Biskupinn hafði sagt
honum að hann yrði að svara
sjer um hæl og svarið varð að
fara með lestinni kl. 3.30 i dag.
Það fór vellíðanarstrumur um
sjer Marble, þegar liann dembdi
sjer niður í skrautlega hæginda-
stólinn og óskaði sjálfum sjer til
hamingju með viðburðinn, sem
fyrir höndum var.
Hann hafði átt erfitt með að
ákveða sig, satt var það; heim-
urinn var morandi af kvenfólki
og hann gat valið um þær betur
en nokkru sinni áður, en livað
yndisleik, ástæður og aðlaðandi
eiginleika snerti — nú varð hon-
um litið út um gluggann og sá
heilan hóp af mönnum vera að
vinna í fallega garðinum hennar
var víst engin kona til, sem
komst í hálfkvisti við Lydíu
Minturn, að minnsta kosti ekki
af þeim, sem voru lausar og
liðugar . .
Þegar sjera Marble var hing-
að kominn í hugleiðingum sín-
um fjekk hann ástæðu til að
standa upp til þess að heilsa
konunni, sem tilbeiðsla hans
snjerist rnn.
.,Mjer var mikið i mun að
mega fá að tala vð yður í dag“,
sagði sjera Marble við frú Min
turn eftir nokkrar formálaleng-
ingar, „jeg hefi nefnilega árið-
andi mál að tala við yður um“.
„Við mig ?“ Það var undrun-
arhreimur í rödd frú Minturn.
„Hvað getur það verið? Hefir
nú sóknarnefndin verið að rexa
í yður einu sinni enn eða er það
hálsinn sem er í ólagi? Ó, nú sje
jeg það, þjer eruð svofölur!“
Hún laut niður að honum:
„Hvað hefi jeg ekki sagt yður,
sjera Marble, þjer þarfnist hvíld-
ar og tilbreytingar“.
„Tilbreytingar!“ át hann eftir
og brosti, „það er einmitt þess-
vegna sem jeg er hingað kominn
Biskupinn vill endilega að jeg
sæki um laust embætti í Shoot-
ing Rock“.
Hún bandaði frá sjer.
„Já“, sagði hann dapurlega,
„það er ekki beinlínis í alfara-
leið og sóknarbörnin eru ein-
tómir námuverkamenn og þess-
konar fólk, sem aldrei hefir
komið í námunda við neina sið-
menning, en sem starfsvið skoð-
að. . . .“.
Hann tók sjer málhvíld þegar
hjer var komið og frú Minturn
notaði hana til þess að leggja
höndina á handlegginn á lionum,
eins og til að stöðva hann.
„Ekki eitt orð meira“, sagði
hún biðjandi, „þetta er blátt á-
fram liræðilegt. Hvernig getur
yður dottið í hug að flytja á
þennan ömurlega stað. Hugsið
þjer lieldur um okkur, sjera
Marble. Hvernig ættum við að
komastaf án yðar hjerna íWheat
ley? Ó, sjera Marble, þjer megið
ekki segja að þjer ætlið að yfir-
gefa okkur“.
Hann góndi á gólfteppið.
„Það er aðeins ein manneskja,
sem getur fengið mig til að vera
kyrran lijerna", sagði liann.
Og nú var stundin mikla kom-
in.
„Lydia!“ sagði hann og rjetti
fram háðar liendurnar, „vertu
mín. Gerðu mig hamingjusam-
astan allra manna í veröldinni“.
Klukkan sló ellefu og sjera
Marble stóð upp úr stólnum.
„Jæja“, muldraði hann, „jeg
liefi þá fengið hryggbrot.“
Honum fanst þessi staðreynd
ótrúleg, óskiljanleg.
Frú Minturn þurkaði sjer um
augun og kinkaði kolli, rjett svo
það sást.
„Jeg veit eldd hvað jeg á að
segja, kæri vinur. Það er vegna
hans Jacks sáluga. Jeg veit ekki
hvort hann samþyldcir, þarna
ofan úr sælubústaðnum á himn-
um, að jeg giftist aítur“.
Sjera Marble andvarpaði þung-
lega. Þetta var þessi venjulega
kvennarökvísi. Hann hafði reynt
að telja henni hughvarf i röskan
hálftíma og brugðið fyrir sig
bæði guðfræðilegum og skáldleg-
um rökum —hin síðarnefndu
Iiafði hann týnt saman úr þeim
nýtísku bókmentum sem voru
fáanlegar í W,lieatley — en það
var eins og að skvetta vatni á
gæs. Og hann hugleiddi með
sjálíum sjer, hvort allar konur
mundu vera jafn ómótækilegar
fyrir skynsamleg rök — til dæm-
is hún Janet Noble.
Alt í einu opinberaðist honum
stórkostleg hugmynd og það
koin glampi i bláu augun á hon-
um.
„Jeg má þá skilja þetta svo,
sem þjer hafið hafnað rnjer
fyrir fult og alt?“ sagði hann
kuldalega.
„Hvað þið karlmennirnir get-
ið verið grimmilega hreinskiln-
ir“, sagði hún. Og rrjetti lionum
höndina.
„Getum við ekki verið vinir
eftir sem áður“, mælti hún
hiðjandi. „Og þjer megið ekki
fara frá okkur, sjera Marhle“.
Hann tók liattinn sinn.
„Ef jeg geri það“, sagði liann
alverlegur, „þá er það vegna
þess að þjer, Lydía, liafið gert
mjer ómögulegt að verða hjer
lengur. Verið þjer sælar.
Og dyratjöldin fjellu saman
að baki honum.
Presturinn í Allraheilagra-
kirkju fylgdi Janet Noble eftir
inn í litlu vistlegu stofuna
hennar.
Hann var talsvert móður enda
liafði hann skálmað stórum alla
leið heiman frá frú Minturn.
Um að gera að láta ekki tímann
fara til ónýtis. Brjefið varð að
fara með lestinni 3.30, brjef-
ið til biskupsins.
„Mjer var það mikið áliuga
mál að fá að tala við yður í
dag“, sagði hann ísmeygilega,
þegar hann var sestur. „Jeg liefi
fyrir skemstu fengið mjög mik-
ilsvarðandi tilboð, og jeg vildi
láta yður verða fyrstu mann-
eskjuna, sem jeg segði frá því“.
„Tilhoð!“ tók hún eftir og
rjetti eins og i -leiðslu höndina
út eftir næsta plagginu til að
stoppa.
Hún var formaður í kvenfje-
laginu, ritari saumaf jelagsins og
sopran í kirkjusöngflokknum.
Auk þess var hún ofurlöng og
rengluleg kvenpersóna með
brún augu, sem virtust ekki sjá
nema nærri sjer.
„Já“, hjelt sjera Marble áfram
með hrifningu, „mjer hefir ver-
ið hoðið prestakallið Shooting
Rook í Arkansas, afsíðis staður
:n undursamleg náttúrufegurð.
Það verður eflaust dýrðlegt verk-
svið þarna, meðal jiessara
námumanna, sem ekki óska
neins frekar en lyfta sál sinni
upp i hæðirnar. Hugsið þjer yð-
ur alt, sem hægt er að gera
þar, hugsið þjer yður guðsþjón-
usturnar, sunnudagaskólana,
kvenfjelög ....“.
„Ó, það er dýrðlegt", hrópaði
hún, „svo dýrðlegl ....“.
Hún sló saman höndunum
eins og liún væri að klappa og
nærsýnu augun urðu tárvot.
„Þjer verðið auðvitað að taka
þessu boði. En við munum
sakna yðar, prestur minn, við
munum öll sakna yðar, en mað-
ui má ekki liugsa um sjálfau
sig eingöngu. Þessir námu-
verkamenn þarfnast yðar, það
ei skylda yðar að fara“.
Hvað hún var fallegt þarna,
meðan eldur áhugans brann í
augum hennar.
Nú var stundin mikla komin.
Hann var sannfærður um að
nú var rjetta augnablikið.
Og svo rjetti liann aftur fram
!:áðar hendurnar.
,,Janet“, hvíslaði liann, „vertu
mín. Gerðu mig hamingjusam-
astan al’ra manna í veröld-
inni!“
Honum fanst hann kannast
svo vel við orðin núna og þau
voru honum eitthvað svo töm.
Og án þess að titra nokkurn
lilut beið lian svarsins. En
Þegar þetta var afstaðið tók
liann liatt sinn í annað skifti í
dag. Janet fylgdi honum til dyr-
anna, sem liann hafði opnað svo
vongóður fyrir hálftíma liðnum.
„Mjer þykir þetta mjög leitt",
sagði hún. „Jeg skyldi óslca, að
jeg liefði getað lijálpað yður í
liinu mikilsverða og háleita
starfi yðar. En þjer skiljið að
þetta er ekki nokkur lifandi
leið, sjera Marble
Auminginn hann sjera Marble
seni góndi á liana alveg forviða,
skildi það alls ekki gat ekki
slcilið það.
„Get jeg þá ekki haft neina
von?“ sagði liann enn einu
smni.
,,Jeg er hrædd um ekki, það
er að segja livað mig snertir“,
svaraði liún. „En það er altaf
von, svo lengi sem annað kven-
fóllc er til, kvenfólk, sem hæfir
yður betur en jeg“.
Presturinn við Allralieilagra-
kirkjuna leit enn einu sinni með
furðusvp á hana. Svo hneigði
hann sig og livarf.
En þegar hann þrammaðí
leiðina heim til sín í öllum ein-
stæðingsskapnum tók hann alt í
einu eftir ljettu, kvenlegu fóta-
taki bak við sig. Hann sneri sjer
gætilega við. Svo sannarlega var
Nað hún ungfrú Coralia Wylde,
lir sóknarnefndinni og ein af
fegurstu og bestu samherjum
lians. Það var merkilegt, að
lionum skyldi ekki liafa dottið
hún í hug fyr.
„Ósköp hafið þjer hraðan á,
sjera Marble“, sagði hún laf-
móð, er hún liafði heilsað. „Jeg
var farin að lialda að jeg ætl-
aði ekki að ná í yður. Hvernig
líður yður?“
Hann sneri sjer að henni og
andlitið varð að einu hlíðubrosi.
Þetta var beinlínis bending
æðri vilja. Hana átti hann að
gera liamngjusama.
„Æ“, sagði hann, „það er
brjef til biskupsins, sem jeg
verð að senda með lestinni kl.
3.30. Og hugsið ]ijer yður, ung-
frú W.ylde, það voruð einmitt
þjer, sem mig langaði til að
hitta núna fyrripartinn í dag“.
(Það var ekki laust við að liann
roðnaði svolitið innvortis.) Orð-
' voru gamalkunn og runnu-
upp úr honum eins og úr páfa-
gauk.
„Jeg hefi fengið tilboð um að
gerast prestur í Shooting Rock
í Arkansas, og þjer áttuð að