Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1934, Page 4

Fálkinn - 20.01.1934, Page 4
4 F Á L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. I. Mós. 1:31. Og GuS leil yl'ir alt, sem hann hafSi gjört, og sjá, l>að var hárla gott. Þac5 var þú, þegar fyrstu lauf- lírónurnar spegluðu sig í liinum í'yrstu öldunt, þegar fyrstu fuglarnir flugu milli liinna fyrstu l.lóma, - - Þá var all harla gott. Ó hve mikil breyting nú er orðin. Þú þarft ekki að líta til Itaka yfir allar aldaraðirnar mörgu, sem liðnar eru síðan, lnigsaðu aðeins um nýliðna árið. Var þá ait eins og l>að átti að vera? Ó, að svo hefði verið! En þú veist það best sjálfur, hve þvi fór fjarri. Allar hrasanirnar, ail- ar slæniu lmgsanirnar, öll ljótu orðin, allar ónotuðu stundirnar! Þetta ár skal verða betra, er ekkisvo? En slíkt hið sama hugsaðir þú þjer í fyrra, og ef til vill hefirðu þá heitið Guði því, að ]>að skyldi verða öðruvísi. ()g minstu nú vanefndanna. „Alt liefir Hann vel gjört“, var einusinni sagt um Jesú. Já, sannarlega! Alla hluti gjörði liann vel, og einnig það, sem þú gjörðir illa. Þakkaðu honum fyr- ir það! Hjúfraðu J)ig að krossin- um iians á Golgata! Þá er h'ð (jamla afmáð og aU orðið ngtt. Ilaltu þig slöðugt hjá lionum, og þú skalt sanna, að Jietla ný- hyrjaða ár verður niiklu gleði- legra, já, mörgum sinnum bjart- ara, en árið i fyrra. Herra Jesús! Hjartans þakkir fyrir alt, sem þú hefir gjört, og miskunna mér fyrir alt, sem jég liefi gjört. Afmá synd mína og vertu æfinlega hjá mjer! Olf. Ric. ' ' Á. Jóh. Drottinn, í öndverðu grundvatlaðir þú jörðina og himnarnir eru verk handa þinna, jieir iíða undir lok, en þú stendur; þeir fyrnast sem fat, þú skiftir þeim sem klæðum og þeir hverfa. En þú ert liinn sami og þín ár fá engan enda. S. 102: 26—28. Drottinn Eg treysti á miskunn þína; hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. Eg vil lofsyngja Drotni, því að hann hefir gjört vel til mín. S. 13:6. Þakkið Drotni, þvi hann er góður og miskunn lians varir að eilifu. S. 118:29. heitmann'i kaldur litur til heimalitunar. W Eimskipafjelag Islands tvítugt. liiium á ný. Thorefjelagið fór á hausinn og nýhygðu strandferða- skipin, Austri og Vestri voru seld tii Noregs. Það er vert að rifja þetta upp, því óbeinlínis var Thorefjelagið, þó útlent væri, hrautryðjandi Eimskipafjelags Islands, sem nú er orðið 20 ára. Þeir atburðir sem urðu kringum fall Tliore- fjelagsins hafa tvimælalaust orð- ið til þess, að knýja fram í veru- leikann og dagsbirtuna þær hálf- leyndu óskir, sem ýmsir bestu vökumenn þjóðarinnar höfðu al- ið i hrjósti árum saman. Það varð ljósara á þéssum árum cn nokkru sinni fyr, að efnalegt og Giiðm. Vilhjátmsson framkv.stjóri. Hver skyldi hal'a trúað því, að fyrir aldarfjórðungi liðnum þótti það fyrir sumra sjónum stappa nærri vitfirringu, áð koma á heimun samgöngum milli Ham- borgar og Reykjavíkur ? Og livað skyldi sá hafa verið kallaður ár- ið 1909, sem liefði spáð því, að eftir 25 ár væru íslensk skip farin að lialda uppi reglubundn- um áætlunarferðum milli íslands og Hamborgar, Hull, Leitli og Antverpen? Flón og skýjaglópur. Menn eru svo undarlega fljótir að gleyma því sem liðið er. Þeir sem nú eru á besta skeiði gera sjer yfirleitt alls ekki grein fyrir því, iivernig aðstaða landsins var fyrir 25 árum, livað siglingar snerti. Öldum saman var aðeins einn gluggi á íslensku lmgskoti og út um þann glugga sást ekk- ert nema Kaupmannahöfn. Sum- ir voru nú að fitja upp á þvi, að ekki mími skaða þó gluggarn- ir væri fleiri, en fjöldinn var á lieirri skoðun, að úr því að við hefðum komist af með þennan eina hingað til þá væri það ó- þarfa tiltektir að fara að fjölga þeim. Sameinaða gufuskipaf jelagið annaðist samgöngurnar við út- lönd og hafi það ekki grætt á þeim, þá liefir dönsk verslunar- stjett grætt á þeim. Það var eitt um hituna og annaðist eigi að- eins millilandaferðirnar heldur líka strandferðirnar. Atorkusam- ur íslendingur i Kaupmanna- höfn stofnaði eimskipafjelag til íslandssiglinga upp úr aldamót- unum. Fyrir 25 árum var það fjelag farið að bugast í samkepn- inni við idð volduga fjelag sem fyrir var og bauð ísiandi skipa- stól sinn til kaups fyrir lítið verð. Frumvarp kom fram um kaup þessi á Islandi, en flytjendurnir voru kallaðir landráðamenn. Fje- lagið varð að ganga frá strand- ferðasamnngi sem það iiafði gert til margra ára og íslandsráðherr- ann að fara Canossagöngu til útlends fjelags til þess að fá það til að taka við strandferð- Sigriirður Pjetrusson elsti skipstj. fjel. pólitískt sjálfstæði Islands var nátengt sjálfstæði landsins í sigi- ingum þess. Varð breytingin á hugarfari manna í þessum efn-- um l'urðulega skjót, og eins er vert að gela í sambandi við það mál, að stjórnmáladeilur náðu ekki að spilla því eins og svo mörgum öðrum góðum tillögum, sem fram liafa komið þjóðinni til hagsbóta. íslendingar sáu og skildu, að stofnun innlends eim- skipafjelags var mál, sem varð- aði livorki meira nje minna en tilveru þjóðarinnar. Og þó skildu þeir ]>að enn betur eftir á, þegar þeir atburðir gerðust, er engan óraði fyrir á stofndegi fjelagsins, 17. janúar 1914. Hjer er eigi töic á því, að rekja sögu fjeiágsins á undanförnum 20 árum eða segja frá þeim mönnum, sem einkum beittu sjer fyrir stofnun fjelagsins, lieldur aðeins drepa á það, sem lieist liefir þótt viðburðum sæta á förnu 20 ára æfiskeiði þessa mesta þjóðnytjafjelags Islend- inga. Áður en fjelagið var stofnað iiafði hlutafjársöfnun farið fram um iand alt og meðal Is- lendinga í Vesturheimi. Þátt- takan varð almenn en flestir með lága hiuti, svo að Eimskipa- fjeiagið liefir frá uppiiafi verið hluthafaflest ailra þeirra fjelaga, sem starfað hafa á ísiandi. Á Emil Nielsen fijrv. framkv.stjúri. fyrsta ársreikningi fjelagsins er lilutafjeð talið 611.085 kr. auk 100.000 kr. frá landssjóði og kr. 94.713 er safnað var með nýju útboði og skyldi vera á spari- sjóðsvöxtum í vörslum l’jelags- ins uns nýtt skip væri keypl i viðbót við liin tvö fyrstu. Fyrstu stjórn fjelagsins skip- uðu Sveinn Björnsson, Halldór Daníelsson, Óiafur Jolmson, Garðar Gíslason, Eggert Ciaess- en, Jón Björnsson og Olgeir Friðgeirsson. Rjeði liún fjeiag- inu framkvæmdastjóra Emil Nielsen þáverandi skipstjóra á „Sterling“ er verið liafði í ís- landsferðum tugi ára og var mjög kunnugur siglingum lijer við land. Hann gelck í þjónustu fjelagsins 1. apr. 1914 og gegndi 1'ra m kvæmdas tj óras törfu m þess til ársins 1930, en er síðan ráðu- nautur fjelagsins í Kaupmanna- höfn. Er liann þannig elsti starfsmaður fjelagsins og má að verðleikum minnast þessa sóma- manns með hlýjum hug á þessu afmæli fjelagsins. Því að starf lians var ekki ljett, en hann jafnan vakinn og sofinn í því, að efla liag þessa unga fjelags, scm honum fanst vera lioid af sínu holdi. Fyrsta verlc lians var að yera í ráðum með formanni um kaupsamninga á tveimur skipum, sem ákveðið liafði ver- ið að byggja og er samið hafði verið um kaupin leit liann eftir smíði skipanna. Örlögin reyndust Eimskipa- fjelaginu iiagstæð fyrstu árin. Skipin tvö, sem samið var um byggingu á 1914 mundu aldrei liafa itorið íslenskt nafn, ef sam- ið hefði verið um smíði þeirra hjá einhverri þeirri þjóð, sém lenti í ófriðnum, og þau liefðu aldrei fengist fyrir sæmilegt verð, cf samningar um smíð- arnar liefðu dregist nokkra mán- uði. Því að í ágústbyrjun liófst styrjöldin mikla, sem kollvarp- aði ráðagerðuni þeirra, sem voru þúsupd sinum .sterkari fjárhags-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.