Fálkinn - 20.01.1934, Blaðsíða 6
F A L K I N N
6
Stolnu
í augnablikinu liöfðum við
meðferðis mál, sem varðar gim-
steinasala einn, sagði O’Malley.
Hann var skotinn í nótt, og
málið er skrambi flókið, sýnist
mjer. Hann lieitir Paden ])ú
þekkir víst firmað Paden & Go.
— og þegar bann var nýkominn
i búðina sína i morgun, óðu
nokkrir bófar inn til lians og
skutu liann niður.
Varla liafa þeir skotið bann
niður alveg formálalaúst? sagði
jeg því að jeg þekti tilhneigingu
vinar míns til þess að spara
orðin.
- Jú, það kom einhver drjóli
inn í búðina, eins og liann ætlaði
að fara að versla og rjett á
eftir koniu tveir í viðbót. Paden
sá undir eins livert erindið niundi
vera og flýtti sjer að peninga-
skápnum til að læsa honum, en
í sama bili skutu þeir hann.
Petla voru fagmenn, sem höfðu
hæði æfingu og reynslu, ]>et ta
gerðist alt eins og í leik og jeg
efast um livort okkur tekst að
góma þá. Lögregluþjónarnir
þarna í nágrenninu liafa tekið
einn mann fastan — en jeg veit
ekki hvort liann er nokkuð við
þetta riðinh. Hann Iieitir Em-
brook.
- Um livað saka þeir hann?
Hann hefir sjest í nágrenni
við verslunina, hefir stundum
rölt tímunum saman fram og
aftur fram hjá sýningargluggun-
um. . . . Jeg get hugsað mjer, að
hann liafi njósnað fyrir þá. Ann-
ars eruin við að fara þangað
núna.
Á leiðinni staðnæmdumst við
á lögreglustöðinni til þess að sjá
manninn, sem tekinn hafði verið
fastur.
Maðurinn var á að giska 24
ára gamall og fremujr viðfeldinn
útlits. Hann neitaði að gefa
nokkkrar upplýsingar um sjálf-
an sig.
—‘ Þjer neitið því þá að hafa
nokkuð átt saman að sælda við
bófana, sem skutu Paden? spurði
O’Malley.
— Jeg neita því, já.
- Hvað voruð þjer þá að gera
fyrir utan verslun Padene?
— Mjer er víst leyfilegt að
ganga á götunni livar sem jeg vil.
Við fáum ekkert upp úr
honum, sagði O’Malley. — Það
er víst árangurslaust líka að líla
á búðina, en við skulum nú
skreppa þangað samt. — Það' er
að segja - bíddu snöggvast
við skulum aðeins lita á mann-
inn, sem drepinn var.
Varðmaður ein fylgdi okk-
ur inn í líkstofuna. Paden var
litill maður, hvítur á liár og bar-
axlaður, á að giska uin sextugt.
Það furðaði mig að heyra, að
hann hafði reynl að veita við-
brjefin.
náin; liann leit ekki þannig úl.
Þaðan fórum við í gmsteina-
verslunina; hún var ekki stór-
fengleg, en var á góðum stað,
norðarlega á Manhattan. Þarna
var sægur af lögregluþjónum,
einn skrifstofumaður og svo ein
fallegasta rauðhærða stúlkan sem
jeg liefi sjeð; það kom i ljós að
það var ungfrú Paden.
Maður gat sjeð að hún hafði
grátið.
Hafið ])ið orðið nokkurs
vísari? spurði O’Malley.
Fundið einn liatt, sagði einn
lögregluþjónninn. Þeir sýndu
okkur hann.
Það getur ekki verið hatt-
ur Padens, sögðu þeir, því
liann hangir í klæðaskápnum
hans. Þessvegria álitum við, að
hann sje af einhverjum bófan-
um.
Hve miklu náðu þeir?
spurði 0‘Malley.
10.000 dollurum, var svar-
að. Löregluþjónarnir höfðu skrá,
sem vátryggingarfjelagið Iiefir
samið.
0‘Malley slangraði til ungfrú
Paden, sem stóð við einn gler-
skápinn.
Þekkið þjcr nokkuð mann,
sem lieitir Enbrook? spurði
liann formálalaust.
,Iá, svaraði hún. eg hitti
hann á baðstað fyrir hálfu ári.
Hann kom líka nokkrum sinn-
um hjer í búðina; jeg á við að
hann kom til að tala við mig,
en lögreglan heldur að hann hafi
verið að njósna fvrir glæj)a-
mennina.
Opnaði faðir yðar æfinlega
sjálfur búðiria á morgnana?
Nei, verijulega var ])að hr.
Meller, sem opnaði hana.
— Og hver er hann?
Fjelagi föður míns. Faðir
minn skifti sjer ekki mikið af
ver/luninni sjálfur upp á síð-
kastið. En lir. Meller varð fyrir
óhappi í gær það ók yfir
hann bíll, svo bann varð að
fara á spitalann. Pabbi fór þang-
að í gærkvöldi lil að lieimsækja
hann, en þá var liann ekki enn
raknaður úr yfirliðinu.
Einmitt! O’MalIey lnigsaði
sig um eitt auguablik. Okkur
er víst best að fara hjeðan.
Hjerna er nóg af lögregluþjón-
um til að grafa upp bvaðan
þessi battur cr kominn.
Svo ókum við á spítalann.
Það urðu ekki nein sjerstök
vandkvæði á að fá að komast
inn til Mellers þess, sem ekið
hafði verið á; þetta var þrekinn
maður, um hálffertugur og
bauð af sjer hinn besla þokka.
Hvernig atvikaðist það, að ek-
ið var á yður? spurði O’Malley,
þegar liann fáorður að vanda
Eftir William Mac Harg.
bafði sagt til nafns síns og
míns.
— Jeg renni varla grnn i
hvernig það atvikaðist, svaraði
Meller. Jeg var að ganga vfir
götuna og svo veit jeg ekki ann-
að en að jeg rankaði við mjer
hjerna á spítalanum. Annars
gerir nú minst til með mig, en
])að er bræðilegt að frjetta um
Paden. Og þetta var maðurinn
sem jeg á mest upp að inna.
Hvenær varð áreksturinn?
Klukkan mun bafa verið
um eitt í fyrrinótt. Jeg bafði
verið með nokkrum kunningj-
um, við Iiöfðum farið í leikbús
og fengum okkur kvöldverð á
gildaskála eftir á.
A bvaða gildaskála?
O’Connels.
Þekkið þjer nokkuð mann,
sem heitir Enbrook, herra
Meller?
— Nei, nema hvað liann kom
stöku sinnum i búðina.
Hm! sagði O’Malley. Svo
sneri hann sjer á liæli og gekk
úl úr sjúkrastofunni.
— Nú verðum við að tala við
manninn sem ók á Meller, sagði
hann og fór að leita að síma.
Það kom á daginn, að lög-
reglan hafði nafn ekilsins og
númerið á híl hans. Eftir
klukkustund höfðum við fundið
liann. Þelta var ungur maður
og burðalegur en ekki sjerkenni-
legur að neinu leyti.
Ilvernig atvikaðist þetta
slys? spurði O’Malley.
— Mjer er ómögulegt að skýra
j)að, sagði bílstjórinn. — Jeg sá
yfirleitt alls ekki manninn, fyr
en hann var fast við kælirinn
á bílnum.
Hm! sagði O’ Malley aft-
nr, og svo var því samtali lokið.
Þelta er greinilegt, sagði
jeg þegar við v.orum komnir af
stað.
— Svo-o ?
Já, mjer finst grunsamlegt,
að annar eigandi gimsteinaversl-
unarinnar skidi vera skotinn og
ekið yfir binn, nærri því sam-
timis. Það hlýtur að vera sam-
hand ])ar á milli. Meller var
vanur að vera í búðinni á
morgnana, en úr því að bann
gat ekki aðstaðið, varð Paden
að vera þar sjálfur. Meller er
stór og sterkur maður, sem ekki
er liægt að stinga í vasann, og
það hefir glæpamönnunum ver-
ið ljóst. Það var annað að fást
við Paden, finst þjer ekki? Nú,
og svo ljetu þeir bílstjórann aka
yfir Meller ])á var hann ekki
fyrir lengur. Enbrook hefir lík-
Iega verið á höttunum allan tím-
ann og gefið merki þegar rjetta
augnablikið var komið........þó
þori jeg ekki að fullyrða það.
Mjer finst við verðum að kom-
ast að, hvaðan bílstjórinn hefir
fengið sínar fyrirskipanir.
Ójá, lnigmyndir þínar eru
góðar fyrir sig .... sagði
O’MalIev. Jæja, nú skrifa jeg
skýrslu, og svo fer jeg eitthvað
og horfi á góða kvikmynd.
Hvað ætlarðu að skrifa í
þessa skýrslu ?
Að jeg liafi ekki orðið
neins vísari.
Svo hitti jeg ekki O’Malley
fyr en daginn eftir.
Hefirðu uppgötvað hverjir
stauda að baki bílstjóranum?
spurði jeg.
Nei, það er ekkert nýtt að
frjetta. En það kemur kanske.
Jeg rendi ekki grun í livað
hann ætlaði fyrir, en fór með
honum eins og vant var. Við
fórum að stóru húsi, í vestur-
liluta New York og O’Malley
staðnæmdist við liurð, sem á
stóð nafnið:
I. Walger.
Jeg liafði aldrei sjeð nafnið
fvr, en O’Mallev gekk að dyr-
ununi og hringdi rafhjöllunni.
Hann hringdi einum tólf sinn-
um, en enginn kom til þess að
opna.
— Enginn heima, sagði liann
vonsvikinn.
Brjefakassi var utan á hurð-
inni, en hann var of lítill, svo
að brjefin stóðu upp úr rifunni.
O’Malley leit ó brjefin.
Gaman væri að vita hvað
stendur í þessum hrjefum, sagði
hann, en brjefastuldur er alvar-
legt mál, ef upp kemst. Hver
sem stendur mann að l)rjefa-
stuldi er skyldugur til að til-
kvnna lögreglunni málið. Þess
vegna ætla jeg að stinga upp
á, að þú gangir út á götuna.
Og jeg fór.
O’Malley kom eftir nokkrar
mínútur.
— Jæja, hvað stóð í brjefun-
um? spurði jeg.
Brjefum? Hvaða brjefum ?
s])iirði O’Malley. Þú veist víst
ekki bve alvarlegt það er, að
stela brjefum annara. Við ætt-
um ckki að tala hátt um slíkl
og þvílíkt. Annars þarf jeg að
komast í síma einhversstaðar.
Hann fór inn í söluturn, sem
varð á vegi okkar, og jeg varð
að bíða fvrir utan enn á ný.
Þegar liann kom út aftur,
sagði hann:
Hefirðu nokkurntíma reynt
að innrita þig á gistihús undir
fölsku nafni? Ef ekki, þá finst
mjer að þú ættir að gera ]iað
núna. Og þú átt að kalla þig
John V. Huber.
Jeg hefi aldrei heyrt ]>að
uafn fyr, sagði jeg.
Jæja, en annars er það
allra fallegasta nafn. Hefirðu
nokkuð á móti því?
Mjer þætti gaman að vita
hversvegna jeg á að gera það.
Það er betra að þú vitir
]iað ekki.
Jæja, jeg varð að taka því