Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1934, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.01.1934, Blaðsíða 9
F Á L K I N N Þetjta hús sem sjest hjer á myndinni að ofan má eins vel kalla risavaxinn peningaskáp eins ug hús. Japanski þjóðhank- inn hefir reist þessa hyggingn lil þess að geyma í henni gull- forða sinn og er fullyrt að hún sje eins rammbygð og nokk- ur peningaskápur. lhisið er alt úr stálbentri steypu og hurðir allar með líkum umhúnaði og á peningaskápum. Eitl af því sem Roosevelt forseti hefi'r tekið sjer fyrir af um hótum í Bandaríkjunum er að ganga milli bols og höfuðs á hofafjelögunum þar og uppræta þau. Hefir honum orðið all- vel ágengt og fjöldi alræmdra hófa er kominn „undir lás“. Iljer á myndinni sjest hópur illræðismanna. Þeir hylja á sjer andlitið til þess að láta blaðaljósmyndarana ekki sjá það. ' 'i : Hjerna á myndinni lil hægri sjest liinn heimsfrægi kvik- myndaleikari Harold Lloyd ásaml konu sinni og krökk- um, nýkominn úr langferð. Munu fteslir taka eftir, að þarna er Lloyd ekki með hin frægu gleraugu, sem eru óaðskiljanleg honum hvenær sem hann sjest i kvikmynd. Hjer á myndinni sjesl Thomas Iiiinl Morgan, sií sem fjekk Nobelsverðlaunin i læknisfræði í haust vera að skrifa nafnið silt og gefa það rithandasöfnurum, sem hafa komið lil hans. Ahald það, sem sjest hjer á myndinni er mikið notað við flugkenslu í Bandaríkjunum. Inni í skápnum er litil flugvjel, sem hægl er að stjórna með stýrisumhúhaði fyrir utan skáipinn. í Bayern er fjöldi verka- manna önnum kafinn við að gera skíðabraut, sem á <ið nota við vetraríþrótta- samkepni Olympsleikjanna, sem haldnir verða í Þýska- landi 1936. Ekki er ráð nema í tíma sje lekið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.